Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 02.06.2010, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ Hversu oft ferðu í sund? (Spurt við sund laug ina í Borg ar nesi) Jó hann es Jón as son: Svona tvisvar þrisvar yfir sum­ ar ið. Ekki svo oft. Ingi björg Jó hanna Krist jáns- dótt ir: Svona einu sinni tvisvar á ári. Guð laug Jó hanns dótt ir: Ég vinn hér þannig ég fer rosa­ lega oft. Finn ur Jóns son: Oft. Berg lind Rós Helga dótt ir: Mjög sjald an, alla vega ekki hérna. Ég fer kannski svona einu sinni til tvisvar í mán uði. Spurning vikunnar Tón list ar há tíð in Villta Vestr ið verð ur hald in laug ar dag inn 12. júní í Bíó höll inni, Gamla kaup fé lag inu, Tón bergi og á Skrúð garð in um á Akra nesi. Fjöl breytt og skemmti­ leg dag skrá verð ur all an dag inn. „Okk ur brá hálf part inn þeg ar list­ inn yfir hljóm sveit irn ar fór að taka á sig mynd. Mér datt aldrei í hug að við mynd um fá svona marg ar frá­ bær ar hljóm sveit ir. Þeim leist öll­ um mjög vel á fram tak ið hjá okk­ ur og fannst einnig spenn andi að koma á Akra nes. Þetta eru rúm lega tutt ugu hljóm sveit ir víðs veg ar að sem koma fram á Villta Vestr inu í ár. Það ætti því að vera eitt hvað fyr­ ir alla,“ seg ir Sig ur mon H. Sig urðs­ son að al skipu leggj andi tón list ar há­ tíð ar inn ar sem ætl un in er að verði ár leg ur við burð ur á Akra nesi. Fyrstu tón leik arn ir verða í Tón­ bergi, en þar koma fram Of Mon­ sters and Men, Úti dúr, Bróð ir Svartúlfs, Morn ing af t er youth og Skaga hljóm sveit in Fer leg heit. Því næst verð ur boð ið upp á tón leika í Skrúð garð in um. „Stemn ing in þar verð ur að eins ró legri, þar verð ur hægt að setj ast úti, njóta góða veð­ urs ins, fá sér súpu og hlusta á tón­ list. Þeir sem spila þar eru Blu es Will is, Skúli Þórð ar, Tómas Ævar, The Jimi Hendrix Project, Syn ir Synd anna og Klass art. Frítt er inn á báða tón leik anna sem verða haldn ir um dag inn,“ seg ir Sig ur mon. Seinna um kvöld ið verða haldn ir stór tón leik ar í Bíó höll inni þar sem Ó laf ur Arn arlds, Lea ves, Bolywool frá Sví þjóð, Biggi bix, Cliff Clavin, Klint og Wea pons koma fram. Þess um tón leik um má eng inn missa af, að sögn Sig ur mons. Kvöld­ ið end ar síð an í partíi og tón leik­ um á Gamla Kaup fé lag inu þar sem Syk ur, Bernd sen, Yoda Remote, Stjörnu ryk og leynig est ur halda upp stuði langt fram á nótt. Mið inn á tón leik ana kost ar 2000 kr. í for­ sölu. Mið inn veit ir að gang að tón­ leik un um í Bíó höll inni og í Gamla Kaup fé lag inu. Einnig er hægt að kaupa miða á midi.is. Með hverj­ um seld um miða fylg ir frítt nið ur­ hal á geisla diski sem verð ur gef inn út á gogoyoko.com. Á diskn um er eitt lag með hverri hljóm sveit sem kem ur fram á há tíð inni. Það er því um að gera að tryggja sér miða sem fyrst því ein ung is 300 mið ar eru í boði,“ seg ir Sig ur mon. þá Slysa varna deild in Líf á Akra­ nesi og TM færðu út skrift ar nem­ um í 10. bekkj um Brekku bæj ar­ skóla, Grunda skóla og Heið ar­ skóla reyk skynjara að gjöf síð ast lið­ inn mánu dag. Al gengt er að ung­ ling ar séu með mik ið af raf magns­ tækj um í her bergj un um sín um en af þeim get ur ver ið tölu verð eld­ hætta. Það er því vel við hæfi að færa þeim reyk skynjara. „Við erum mjög á nægð ar með þetta verk efni okk ar og þakk lát ar Trygg inga mið­ stöð inni fyr ir að gefa reyk skynjar­ ana. Nú von um við bara að ung­ ling arn ir og for eldr ar þeirra sjái um að festa reyk skynjar ana upp,“ segja þær Anna og Skúl ína Hlíf frá Slysa­ varna deild inni. Slysa varna deild kvenna á Akra­ nesi var stofn uð 21. jan ú ar 1940 og varð því 70 ára í jan ú ar síð ast liðn­ um, en þá var nafni deild ar innar jafn framt breytt í Slysa varna deild­ ina Líf á Akra nesi. Framund an hjá deild inni er sjó manna dags kaffi á laug ar dag inn næst kom andi, þann 5. júní. Verða þær með kaffi sölu í Jóns búð eins og ver ið hef ur und an­ far in ár. Þá verða einnig hopp kast­ al ar fyr ir börn in á svæð inu. ákj Víg þór Sjafn ar ten ór. Tón list ar há tíð in Is Nord hald in í sjötta sinn í Borg ar firði Is Nord tón list ar há tíð in verð­ ur hald in í sjötta sinn í Borg ar­ firði dag ana 11. ­ 13. júní. List­ rænn stjórn andi og á byrgð ar mað­ ur há tíð ar inn ar er sem fyrr Jón­ ína Erna Arn ar dótt ir pí anó leik ari. Jón ína Erna seg ir ekk ert eig in legt þema verða á há tíð inni í ár en þó séu ein ir úti tón leik ar eins og alltaf og fyrstu tveir tón leik arn ir byggja á borg firsk um flytj end um. Fyrstu tón leik arn ir verða föstu­ dag inn 11. júní í Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Þar spil ar Gunn ar Ring sted og hljóm sveit, en Gunn ar er einn þekkt asti gít ar leik ari lands­ ins og hef ur leik ið með hljóm­ sveit um eins og Roof Tops, Nátt­ úru og hljóm sveit Ingi mars Ey dal. Fær hann til liðs við sig ein vala lið hljóð færa leik ara og flyt ur frum­ samið efni. Á laug ar deg in um verða tón leik ar bæði í Reyk holts kirkju og á Hvann eyri í mat sal Land bún­ að ar há skól ans. Í Reyk holts kirkju verða Víg þór Sjafn ar ten ór og Jón­ ína Erna Arn ar dótt ir pí anó leik­ ari. Þess má geta að Víg þór Sjafn­ ar hef ur stund að nám í Banda ríkj­ un um und an far in ár og lauk ný lega meistara gráðu í söng. Á Hvann eyri munu Edda Er lends dótt ir pí anó, Oli vi er Mano ury band óne on og Auð ur Haf steins dótt ir fiðla, á samt gest um, leika tang ótón list í hæsta gæða flokki. Þá mun borg fir skt dans fólk taka spor ið. Á sunnu deg­ in um syng ur Karla kór Reykja vík ur ýmis lög tengd nátt úr unni í Jafna­ skarðs skógi við Hreða vatn. Þetta verða úti tón leik ar og því get ur ver­ ið gott að hafa með ferð is teppi til að tylla sér á. Miða á tón leik ana er hægt að panta í gegn um net fang ið isnord@isnord.is en miða verð er 2.000 kr. ákj Gunn ar Ring sted spil ar á föstu deg­ in um. Jón ína Erna Arn ar dótt ir list rænn stjórn andi og á byrgð ar mað ur há tíð­ ar inn ar. Karla kór Reykja vík ur verð ur með úti­ tón leika. Syk ur, ein hljóm sveit anna sem spil ar á há tíð inni. Fjöldi góðra hljóm sveita á Villta Vestr inu Hljóm sveit in Bolywool kem ur frá Sví þjóð. Nem end ur í Heið ar skóla bún ir að taka við reyk skynj ur un um. Út skrift ar nem um færð ur reyk skynj ari Frá vinstri Anna Krist jáns dótt ir og Skúl ína Hlíf Guð munds dótt ir frá Slysa­ varna deild inni Líf Akra nesi og Meth­ úsal em Hilm ars son frá Trygg inga mið­ stöð inni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.