Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 2

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Næsta blað SKESSUHORN: Næsta tölu­ blað Skessuhorns kemur út fimmtu daginn 3. janúar 2013. Starfsfólk mætir til vinnu eftir jólafrí fimmtu daginn 27. desember nk. -mm Braut skráð í vik unni VEST UR LAND: Fram halds skól­ arn ir á Vest ur landi halda út skrift ar­ há tíð ir í des em ber venju sam kvæmt. Hjá Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi fer braut skrán ing fram á morg un, fimmtu dag. At höfn in hefst kl. 16 og fer fram á sal skól ans. Í Grund ar firði fer út skrift ar há tíð Fjöl brauta skóla Snæ fell inga fram á föstu dag inn í há tíð ar sal skól ans. At­ höfn hefst kl. 15 og eru all ir vel unn­ ar ar skól ans vel komn ir. Nem end ur verða ekki út skrif að ir frá Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar í Borg ar nesi að þessu sinni. -hlh Veitt tíma bund in lausn frá vinnu skyldu AKRA NES: Bæj ar stjórn Akra­ ness á kvað á lok uð um fundi sín um sl. sunnu dag að Jón Pálmi Páls­ son bæj ar rit ari og sett ur bæj ar­ stjóri verði tíma bund ið leyst ur frá vinnu skyldu, vik una 17.­21. des­ em ber 2012. „Á stæð an er sú að vakn að hef ur grun ur að um geti ver ið að ræða brot á starfs skyld um. Nú fer í gang skoð un á mála vöxt­ um og mun bæj ar stjórn taka frek­ ari á kvarð an ir á grund velli nið­ ur staðna henn ar, gefi hún til efni til. Jafn framt á kvað bæj ar stjórn að Andr és Ó lafs son gegni skyld um bæj ar rit ara þessa viku," seg ir í yf­ ir lýs ingu frá bæj ar stjórn Akra ness. Ekki feng ust nán ari upp lýs ing ar um hvað mál ið snýst. -mm Fjór ir efstu hjá Bjartri fram tíð NV-Kjör dæmi: Stjórn Bjartr ar fram tíð ar hef ur sam þykkt skip an efstu sæti á fram boðs list um í öll­ um kjör dæm um. Efstu fjög ur sæt­ in í Norð vest ur kjör dæmi verða þannig skip uð: Í fyrsta sæti verð­ ur Árni Múli Jón as son, lög fræð­ ing ur og fyrr ver andi bæj ar stjóri á Akra nesi. Í öðru sæti G. Valdi mar Valde mars son fram kvæmda stjóri. Í þriðja sæti Sól veig Thor laci us til­ rauna bóndi og í fjórða sæti Magn­ ús Þór Jóns son skóla stjóri í Snæ­ fells bæ. -mm Aldrei eru of oft höfð uppi þau varn­ að ar orð að nú fer í hönd sá tími sem sér stak lega er brýnt að hafa eld varn­ ir í for gangi á heim il um. Að gæta sér­ stak lega ýms ar skreyt ing ar þar sem kerti eða ann að eld fimt er með al skreyt ing ar efna. Þá má ekki gleyma því að fara var lega um ára mót in, svo sem í með ferð skot elda. Út lit er fyr ir frem ur milt og stillt veð ur í aust læg um átt um næstu daga. Þeg ar líð ur að Þor láks messu á sunnu dag inn er bú ist við snjó­ komu fyr ir norð an og aust an. Sam­ kvæmt spá Páls Berg þórs son ar veð­ ur fræð ings má bú ast við hvít um jól­ um í byggð á sunn an verðu land inu og hér á Vest ur landi. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hvað verð ur í jólamat inn í ár?" Ham borg ar hrygg ur inn virð­ ist núna eins og mörg und an far­ in ár vera al gengast ur í jólamat inn. Það voru 44% sem merktu við hann. Þar næst kom rjúp an sem verð ur á borð um 9,1% að spurðra. Hangi kjöt hjá 8,7%, nýtt lamba kjöt 8%, reykt ur lamba hrygg ur 7,2%, sus hi 3,1%, fisk­ ur 1,8%, nauta kjöt 1,6%, hrein dýra­ kjöt 1,5%, kjúkling ur 0,3%, ann að fugla kjöt 9,3% og ann ar há tíð ar mat­ ur en nefnd ur hef ur ver ið hjá 5,4%. Í þess ari viku er spurt: Hvert verð ur ára móta heit ið í ár? Kerta sník ir er tví mæla laust Vest­ lend ing ur vik unn ar, hann er lang­ flott ast ur. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar JólagJafirnar fást hjá okkur! GleðileG jól Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði Sími 588 8477 • www.betrabak.is Opnunartími til jóla: 15. des lau. 11-17 • 16. des. 13-17 17.-20. des. 10-19 • 21.-23. des. 10-22 • 24. des. 10-12 HEilSUinniSKór Parið kr. 3.900,- 2 pör kr. 6.980,- 3 pör kr. 9.990,- TempraKOn dúnsokkar Verð frá kr. 5.990 Tempur heilsukoddar Verð frá kr. 15.120 alvöru dúnsængur Verð frá kr. 37.900 D Ý N U R O G K O D D A R Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar sam­ þykkti nýja end ur á lagn ingu sorp­ gjalda fyr ir árið 2012 á fundi sín um á fimmtu dag inn. Áður hafði Úr­ skurð ar nefnd um hverf is­ og auð­ lind ar mála fellt úr gildi á lagt sorp­ gjald Borg ar byggð ar á fast eign ina Brák ar braut 11 í Borg ar nesi fyr­ ir nú ver andi ár á grund velli kæru frá Ingi mundi Grét ars syni, eig anda fast eign ar inn ar. Byggð ar ráð á kvað í kjöl far úr skurð ar ins, eft ir að hafa leit að sér lög fræði legs á lits um mál­ ið, að leggja fram til lögu um nýja á lagn ingu sorp gjalda. Nýja á lagn­ ing in hljóð ar þannig að hvert heim­ ili í þétt býli greið ir 28.900 kr., hvert heim ili í dreifbýli 17.400 kr., frí­ stunda hús 11.700 kr. og þá er á lagt gjald vegna auka sorp í láts vegna söfn un ar og förg un ar 15.200 kr. Lækk un gjald skrár nem ur því tæp­ um sjö pró sent um frá fyrri á lagn­ ingu. „Inn eign sem mynd ast vegna þessa verð ur dreg in frá fyrsta gjald­ daga fast eigna gjalda á ár inu 2013 ef gjald end ur gera ekki at huga semd ir við það," seg ir í fund ar gerð sveit ar­ stjórn ar um til hög un end ur greiðslu til eig enda fast eigna í sveit ar fé lag­ inu. hlh Fjör ur í Kolgrafa firði eru þakt ar af dauðri síld og ljóst að mik ið um­ hverf isslys hef ur orð ið vegna síld ar­ dauða, en þessa varð var sl. fimmtu­ dag. Sér fræð ing ar sem kynnt hafa sér mál ið telja að helsta á stæð an fyr ir því að síld drepst í svo miklu magni sé að kulda poll ar hafi mynd­ ast í firð in um að und an förnu, en síld in er mjög við kvæm fyr ir hita­ breyt ing um. Um helg ina var ótt­ ast að fleiri hund ruð tonn hefðu drep ist, en síð ustu frétt ir benda til að magn dauðr ar síld ar sé ekki jafn mik ið og í fyrstu var hald ið. Run­ Borg ar byggð sam þykk ir end ur á lagn ingu sorp gjalda Mik ið um hverf isslys við Kolgraf ar fjörð vegna dauðr ar síld ar ólf ur Guð munds son var við mæl­ ing ar á Kolgrafa firði fyrri hluta mánu dags, sem og síð asta fimmtu­ dag. Hann seg ir síld ar dauð ann lík­ lega ekki eins mik inn og vís bend­ ing ar gáfu á stæðu til að ætla eft ir að hún fór að reka á fjör ur. Mik ið magn af lif andi síld væri inni í firð­ in um. Run ólf ur seg ir ó mögu legt að segja til um hvort dauða síld­ in mælist í tug um eða hund ruð­ um tonna, það verði met ið í frek ari mæl ing um á þriðju dag [í gær]. Á bú end ur á Eiði við Kolgrafa­ fjörð urðu fyrst var ir við mikla síld­ ar flekki á fjör um á fimmtu dag­ inn. Síld in barst síð an á fjör ur í miklu magni og þakti hún þær um­ hverf is fjörð inn. Kaf ari sem Síld­ ar vinnsl an fékk um helg ina til að kanna veiðislóð eft ir síld ar bát ana í Grund ar firði fór að því loknu inn á Kolgrafa fjörð og kaf aði þar. Hann sagði allt í stakasta lagi á Grund­ ar firði eft ir veið ar skip anna, en í Kolgrafa firði hafi á stand ið ver ið mis jafnt hvað dauða síld varð ar. Á fimm til tólf metr um hafi ver ið um polla að ræða af dauðri síld og hana dreifða þar á milli. Þar sem dýp ið var meira, á 24 til 29 metr um, hafi botn inn ver ið þak inn dauðri síld og einnig ver ið þar fleiri fisk teg und ir, svo sem koli. Menn frá hjá G. Run í Grund­ ar firði voru sl. fimmtu dag við dýpt ar mæl ing ar inni á Kolgrafa­ firði og urðu var ir við gríð ar legt magn af lif andi síld. Eft ir mæl ing ar þeirra og vís inda manna í fyrra vet­ ur á magni síld ar þá inni á firð in um á ætl aði Hafró að 285 þús und tonn hefðu ver ið inni í firð in um í fyrra. Run ólf ur á ætl ar að nú, og styðst við sjón mat sitt, hafi magn ið ver ið meira ef eitt hvað er þannig að gera megi ráð fyr ir að á fjórða hund­ rað þús und tonna af síld hafi ver ið í Kolgrafa firði að und an förnu. þá Á sunnu dag inn var það sem fyr ir augu ljós mynd ara bar svona í Kolgrafa firði. Ljósm. Sum ar liði Ás geirs son. Á bú end ur á Eiði urðu fyrst var ir við síld ar dauð ann síð deg is á fimmtu dag inn. Ljósm. sk. Á laug ar dag inn var þessi mynd tek in einnig í landi Eið is og var magn dauðr­ ar síld ar þá mun meira. Ljósm. Ró bert A. Stef áns son.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.