Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Síða 4

Skessuhorn - 19.12.2012, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hb@skessuhorn.is Auk ofantalinna skráðu viðtöl í Jólablað Skessuhorns: Birna G. Konráðsdóttir, Ingimundur Ingimundarson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Ár bjart sýni og nýrra sigra Í síð ustu viku tók ég þátt í fjöl menn um fundi í Borg ar nesi þar sem fólk víðs­ veg ar úr lands hlut an um var sam an kom ið. Þessi hóp ur hef ur ver ið nefnd ur Sam ráðs vett vang ur Vest ur lands og var hlut verk hans að fjalla um og koma með til lög ur um hvern ig pen ing um frá rík inu í svo kall aða sókn ar á ætl un lands hlut anna yrði best fyr ir kom ið á Vest ur landi. Þarna var fólk úr ýms­ um grein um at vinnu lífs ins sam an kom ið. Sveit ar stjórn ar fólk, stjórn end ur ó líkra fyr ir tækja, skóla fólk og ekki síst starfs fólk sam taka sveit ar fé laga und ir­ bjó fund inn af kost gæfni og stýrði fram kvæmd hans. Þrátt fyr ir að pen ing ar til skipt anna fyr ir hvern lands hluta séu ekki mikl ir, sök um bágrar stöðu rík is­ sjóðs, er í raun mik il væg ast að með þess ari vinnu er rík is vald ið með við leitni í þá veru að fela ein stök um svæð um lands ins auk ið sjálfs á kvörð un ar vald. Hlut­ verk þessa fjöl menna hóps var þannig að koma með til lög ur um hvern ig hefja megi sókn í þá veru að efla lands hlut ana sem best fyr ir árið 2020. Fyr ir komu lag fund ar ins var ekki ó svip að því sem ég í mynda mér að hafi ver ið á þjóð fund in um stóra. Að vísu voru þátt tak end ur í Borg ar nesi átta tíu en ekki þús und eins og á þjóð fund in um í Reykja vík. Fólki var skip að nið ur á átta tíu manna borð sem fengu á kveð in þemu til um fjöll un ar. Fólk átti að greina vanda, sókn ar færi og leggja fram til lög ur. Hvort út úr fund in um mun koma vit ræn lausn á eft ir að koma í ljós en eng in á stæða er til ann ars en bjart­ sýni um að svo geti orð ið. Fyr ir mig sem rit stjóra, sem sit ur löng um stund­ um inni á kontór, var þetta ágæt reynsla. Það var gott að heyra ólík sjón ar mið fólks í lands hlut an um okk ar á hvar skó inn krepp ir á ýms um svið um og ekki síð ur hvar tæki fær in liggja. Ég varð þess t.d. glöggt á skynja að marg ir telja að stór ­ Akra nes svæð ið eigi meira sam eig in legt með höf uð borg ar svæð inu en hinni eig in legu lands byggð. Þá er ljóst að mörg um finnst að nið ur greiða þurfi hús hit un til þeirra svæða sem eru án heita vatns ins, hinn ar miklu auð­ lind ar sem á stór an þátt í að mörg svæði lands ins eru enn í byggð. Á mörg­ um brann að efla þarf mögu leika til fjöl breyti legr ar mennt un ar á æðri skóla­ stig um. Ýms ir hafa á hyggj ur af að fólks fæð í sum um héröð um geri það að verk um að tæki færi liggja van nýtt. Nefna má í því sam hengi svæði þar sem orka er mik il, eins og t.d. víða í upp sveit um Borg ar fjarð ar, en hún er jafn vel lít ið eða ekki nýtt. Svæð ið geld ur þess að marg ir hafa flutt í burtu og frum­ kvöðla kraft inn skort ir. Þá eru marg ir sem höfðu á orði að slæm ar sam göng­ ur hefti mögu lega þró un og vöxt í ferða þjón ustu. Loks get ég nefnt að fólk ræddi um að Vest ur land ætti gríð ar lega mögu leika í á fram vinnslu á land bún­ að ar­ og sjáv ar af urð um, tæki færi fælust í hreinni orku, sam starfi skóla stiga og á fram mætti telja. Í Skessu horni í dag er með al við mæl anda Ó laf ur Sveins son for stöðu mað­ ur At vinnu ráð gjaf ar Vest ur lands. Þeg ar Ó laf ur var sjálf ur við nám í Þýska­ landi kynnt ist hann á hersl um Þjóð verja og getu þeirra til að efla mennt un og þekk ingaröfl un, sér tak lega í tækni námi og verk legri kennslu. Það seg ir hann hafa ver ið lyk il inn að þeirri af burða stöðu sem Þýska land hef ur í dag í sam fé lagi þjóða. Ó laf ur bend ir á að fyr ir okk ur Ís lend inga sé auk in mennt un og þekk ingaröfl un skil yrði fyr ir aukn um fram gangi og þró un at vinnu lífs ins. Þjóð verj um hafi lán ast vel að takast á við nýj ar að stæð ur, en Ís lend ing ar hafi aft ur á móti ekki haft þessa að lög un ar hæfni. Þessu er ég al gjör lega sam mála Ó lafi. Ís lend ing ar hafa það engu að síð ur um fram Þjóð verja að eiga miklu fleiri ó nýtt ar auð lind ir en þeir höfðu þeg ar vinna þeirra hófst við að snúa vörn í sókn á ára tug un um eft ir stríð. Að því sögðu eig um við Ís lend ing ar, hvort sem tal að er um lands menn alla, eða Vest lend inga sér stak lega, að geta á til tölu lega skömm um tíma kom­ ið okk ur á beinu braut ina að nýju. Til þess þarf að efla þekk ingu, styðja við hag nýta mennt un og ekki síst að nýta bet ur þann mannauð sem við höf­ um. Ef það ger ist er ég þess full viss að árið 2013 verði ár auk inn ar bjart sýni og nýrra sigra. Ég vil að end ingu þakka les end um Skessu horns, til sjáv ar og sveita, fyr ir á nægju legt sam starf á ár inu sem er að líða og óska ykk ur öll um frið sæll ar og fal legr ar jóla há tíð ar. Magn ús Magn ús son. Leiðari Á und an förn um árum hef ur mik­ il upp bygg ing ver ið í ferða tengdri þjón ustu í Stykk is hólmi. Nú hef­ ur enn bæst við hóp fyr ir tækja sem þjóna vilja ferða mönn um. Gamla hús næði versl un ar inn ar Sjáv ar­ borg ar við Hafn ar götu 7 var selt fyr ir nokkru, eins og kom ið hef­ ur fram í Skessu horni. Nú ætla nýir eig end ur húss ins, Hamra end­ ar ehf, að breyta því og reka þar gisti skála og veit inga stað. Í fund­ ar gerð bæj ar stjórn ar Stykk is hólms frá 13. des em ber síð ast liðn um kem ur fram að G. Odd ur Víð is son óski eft ir því fyr ir hönd Hamra­ enda ehf. að fá leyfi til að breyta hús inu að Hafn ar götu 4 í gisti skála og veit inga sölu eft ir teikn ing um frá DAP arki tekt um. Bæj ar stjórn sam þykkti er ind ið að upp fyllt um skil yrð um. sko Á kveð ið hef ur ver ið að næsti for­ mað ur Sam fylk ing ar inn ar verði kjör inn með alls herj ar at kvæða­ greiðslu. Þetta var á kveð ið eft­ ir að kjör nefnd vegna for manns­ kosn ing ar inn ar fékk á sitt borð gilda kröfu um það fyr ir komu­ lag. Í lög um Sam fylk ing ar inn­ ar seg ir að krafa um alls herj ar at­ kvæða greiðslu telj ist gild ef a.m.k. 150 flokks fé lag ar krefj ist henn ar. Stuðn ings menn þeirra fram bjóð­ enda sem nú þeg ar hafa gef ið kost á sér, þeirra Guð bjarts Hann es­ son ar og Árna Páls Árna son ar, stóðu sam eig in lega að baki kröf­ unni. For mað ur Sam fylk ing ar­ inn ar verð ur kos inn í raf rænni at­ kvæða greiðslu sem hefst 18. jan­ ú ar 2013 og lýk ur 28. jan ú ar. Á kjör skrá verða all ir flokks fé lag ar sem hafa skráð sig í flokk inn fyr­ ir klukk an 18 föstu dag inn 11. jan­ ú ar. Fram boðs frest ur til for manns renn ur hins veg ar út föstu dag inn 28. des em ber. hlh Slökkvi lið Akra ness og Hval fjarð ar­ sveit ar var kall að út klukk an 19:48 á fimmtu dags kvöld ið vegna elds í sinu við bæj ar hús in á Más stöð um í Innri Akra nes hreppi (Hval fjarð ar­ sveit). Á bú end ur voru að kveikja í rusli í skurði og höfðu misst eld inn í sinu. Eld ur var kom inn í gróð ur og timb ur við hús in og hætta var tal­ in á að eld ur inn læsti sig í skemmu á bæj ar hlað inu. Við skemm una er m.a. ol íu tank ur sem jók til muna eld hættu. Ná grann ar að stoð uðu við slökkvi starf á samt slökkvi liði og gekk það greið lega og var fljót lega lok ið. mm Fram kvæmd ir eru hafn ar við að færa til sjó varna garð á Grenj­ un um við Króka lón á Akra nesi. Garð ur inn er færð ur til um 40­ 50 metra og við það skap ast auk­ ið at hafna svæði fyr ir Skag ann hf. og Þ&E. Ingólf ur Árna son fram­ kvæmda stjóri seg ir þetta vera byrj un ar fram kvæmd ir en þarna sé ver ið að gera fram tíð ar lóð ir sam­ kvæmt sam þykktu að al skipu lagi fyr ir Grenjarn ar. Búið er að sam þykkja teikn ing­ ar af rúm lega 1.600 fer metra við­ bygg inu við verk stæð is hús Skag­ ans hf. á lóð inni Króka túni 22­ 24. Ingólf ur sagði ekki ljóst enn­ þá hvenær fram kvæmd ir við þá bygg ingu hefj ist. Það er Skófl­ an hf. á Akra nesi sem er verk­ taki við færslu sjó varna garðs ins og fyll ingu. Skag inn hf. og Þor­ geir & Ell ert hf. kosta gerð grjót­ varn ar og fyll ing ar ofan hans en Akra nes kaup stað ar kem ur að gerð göngu stígs á grjót garð in um. hb Eld ur læsti sig í sinu við bæ inn Más staði Slökkvi starf gekk vel og hér eru slökkvi liðs menn að full vissa um að dautt sé í öll um glóð um. Skurð gröf ur Skófl unn ar hf. vinna við jað ar sjó varna garðs­ ins. At hafna svæði auk ið á Grenj un um Hér sést hvern ig sjó varna garð ur inn fær ist út í Króka lón ið. Hafn ar götu 7 verð ur breytt í gisti skála og veit inga sölu. Nýr gisti skáli í Stykk is hólmi For mað ur Sam fylk ing ar inn ar val inn í alls herj ar at kvæða greiðslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.