Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 32

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 „Ég er fædd á Svínár nesi á Látra­ strönd árið 1936 og ólst þar upp til sjö ára ald urs en þá flutti ég með móð ur minni til Hrís eyj ar," seg ir Hulda Vil mund ar dótt ir í Grund­ ar firði í upp hafi þeg ar blaða mað ur sest nið ur með henni í sól stof unni við hús ið sem hún byggði á samt manni sín um Soff an í asi heitn um Cecils syni út gerð ar manni. „ Þetta er alltof stórt hús fyr ir mig eina og mér blöskra öll gjöld in sem fylgja því að búa í svona stóru húsi en þótt ég vildi minnka við mig er það ekki svo auð velt, það kaup ir eng inn 400 fer metra hús og þótt svo væri feng­ ist ekk ert raun veru legt verð fyr ir það." Mann sinn missti Hulda árið 1999 og síð an hef ur hún búið ein í hús inu sem áður fyrr hýsti einnig skrif stofu út gerð ar­ og fisk vinnslu­ fyr ir tæk is ins. Við geng um sjálfala í Hrís ey Hulda seg ir ein ar fyrstu minn ing ar sín ar frá æsku hafa ver ið frá því að hún fór fimm ára göm ul með móð­ ur sinni í Eyja fjörð þar sem hún gerð ist vinnu kona á Munka þverá. „Móð ir mín sagði mér það seinna að við hefð um þá ekki feng ið sama mat að borða og heim il is fólk ið, ég man svo sem ekk ert sér stak lega eft­ ir þessu eða hef ekki gert mér grein fyr ir því. Svo vor um við eitt ár á Greni vík hjá Árna Birni lækni og þar vor um við aft ur á móti hluti af fjöl skyld unni sem við mynd uð um góð tengsl við. Við fór um svo aft­ ur í Svínár nes en ég man vel eft ir þeg ar við flutt um það an til Hrís eyj­ ar þeg ar ég var sjö ára. Það var ynd­ is legt að al ast upp í Hrís ey. Það var eng in sem bann aði nein um neitt og við geng um nán ast bara sjálfala. Þarna var mik ið af hrekkj ótt um strák um og það var óg ur lega gam an fyr ir krakka að al ast upp í Hrís ey. Á þess um árum var mik ið af börn­ um í eyj unni enda í bú ar mun fleiri en núna. Ég flutt ist al far ið frá Hrís­ ey þeg ar ég var tví tug og þá bjuggu þar 260 manns." Á síld ar ár un um fór Hulda hvert sum ar að salta. „Ég hitti nú mann­ inn minn fyrst í síld inni. Hann var þá skip stjóri á Grund firð ingi og var dug leg ur að koma og hjálpa mér að salta. Hann hafði á stæðu til að hitta mig þannig. Við kynnt umst þarna að eins en vor um ekk ert trú lof uð eða í sam bandi í fyrstu en áður en við náð um sam an aft ur eign að ist ég dótt ur árið 1957 sem fylgdi mér svo hing að árið 1960. Ég byrj aði á að salta á Siglu firði en síð ar á Rauf­ ar höfn og Seyð is firði þeg ar síld­ in færð ist aust ar. Svo fyrst eft ir að ég flutti hing að í Grund ar fjörð þá voru tvö eða þrjú síld ar haust hér." Langt ferða lag til Grund ar fjarð ar Áður en Hulda flutti til Grund ar­ fjarð ar 23 ára göm ul hafði hún búið ein með dótt ur sinni í Hafn ar firði og ver ið þar ráðs kona í eitt ár. „Það gekk nú brös ug lega að kom ast hing­ að þeg ar Soffi sótti mig suð ur. Þetta var í byrj un febr ú ar og vit laust veð­ ur. Þá þurfti að keyra fyr ir Hrauns­ fjörð og þar var ó fært svo við sner­ um til baka og gist um hjá syst ur Soffa í Stykk is hólmi eina nótt. Við vor um á al veg nýj um bíl og ég man að þeg ar við vor um að fara nið­ ur Kerl inga skarð ið var svo brjál að veð ur að ég var skít hrædd. Þá sat Bryn dís dótt ir mín, þá þriggja ára göm ul, aft ur í með gít ar og sagði „ þetta er allt í lagi mamma mín ég skal bara spila og syngja fyr ir þig." Hulda seg ist stund um hafa sagt það að þarna hafi sann ast máls hátt ur inn „fall er far ar heill," því þetta ferða­ lag hafi tek ið hátt í tvo sól ar hringa. „Á þess um árum þýddi ekk ert að tala um minna en 6­8 tíma ferða lag. Nú fer fólk héð an fram og til baka til Reykja vík ur og sinn ir sín um er­ ind um á vinnu tíma." Hulda seg ir að sér hafi fund ist skrýt ið fyrst eft ir að hún flutti til Grund ar fjarð ar að sjá ekki sól ina allt árið. „Hún hverf­ ur al veg í tvo mán uði. Hún er horf­ in núna og kem ur ekki aft ur fyrr en í byrj un febr ú ar. Hér hef ég ver ið í sömu göt unni frá því ég kom. Soff­ an í as átti ann að hús hérna rétt hjá áður en við byggð um þetta en við flutt um inn í þetta hús 1964. Mér fannst í fyrstu skrýt ið hvað við vor­ um und ir smá sjá hérna. Soff an í as mátti nán ast ekk ert gera án þess að ver ið væri að skipta sér af því. Þeg­ ar við t.d. sett um girð ing una hérna í kring um hús ið var það tvisvar stopp að af með lög reglu valdi. Ég veit hvað þetta var, held það hafi ver ið ein hver öf und eða smá borg­ ara hátt ur," seg ir Hulda. Hún seg ist þó vera með harða skel og því hafi þetta ekki bitn að eins hart á henni, ann ars hefði hún ver ið flú in því enn eimi af þessu. Oft margt í heim ili Þau Soff an í as og Hulda eign uð­ ust þrjú börn, þau Magn ús, Krist­ ínu og Sól eyju auk þess sem Hulda átti Bryn dísi fyr ir eins og fram hef­ ur kom ið. Barna börn in eru níu og barna barna börn in tvö. „Mað ur er mold rík ur með all an þenn an hóp," seg ir Hulda, sem alltaf vann á skrif­ stofu fyr ir tæk is ins með heim il inu. „Svo bjuggu oft hjá okk ur menn sem komu hing að tíma bund ið á sjó­ inn eins og t.d. bræð ur mín ir tveir úr Hrís ey. Það var því oft margt í heim ili hér. Hulda er vön stór um hópi en hún á ell efu hálf systk ini en ekk ert al systk ini. „ Pabbi eign að ist börn með þrem ur kon um, þannig að þetta er flók ið og ekki svona eig in leg fjöl skylda." Fyrstu fjög ur árin eft ir að þau Soff an í as byrj uðu að búa var hann á sjón um. Hann fór aust ur á síld en kom svo al far­ ið í land 1965. Hann átti hlut í fyr­ ir tæk inu fyrst en það hét Grund þá. Soff an í as keypti það svo al far ið eft ir að hann kom í land. Það hafa alltaf ver ið gerð ir út 2­3 bát ar og fjöldi fólks í vinnu. Við vor um með skel­ vinnslu áður fyrr og rækju, svo hef­ ur ver ið bol fisk fryst ing en nú er al­ far ið unn inn salt fisk ur." Talið í launa umslög in í stof unni Skrif stof an var lengi vel heima hjá Huldu og þar vann hún. „Við sát­ um hér í tröpp un um inni og töld­ um pen inga í launa umslög in, ég og Svava Gríms sem vann hérna með mér. Svo komu kon ur sjó mann­ anna, bönk uðu hér upp á og fengu borg að inn á upp gjör ið. Þetta var skemmti legt að telja smá pen inga og setja í brúnu launa umslög in," seg ir Hulda og hlær þeg ar hún rifj­ ar þetta upp. Hulda seg ist aldrei hafa átt þess kost að fara í fram­ halds nám. „Það var bara barna skóli í Hrís ey og á stand ið var nú þannig á heim il inu að ég gat ekki far ið á fram í skóla. Ég man að ég grét í marga daga yfir því að fá ekki að fara með hin um krökk un um í Hér aðs skól­ ann á Laug um í Reykja dal. Ég varð hins veg ar að fara að vinna við að beita og stokka og það var ekki um ann að að ræða. Við vor um fimm systk in in heima og það var eng­ inn af gang ur til náms dval ar í burtu. Minn lær dóm ur er bara barna skól­ inn og svo lífs ins skóli sem ég segi nú stund um að sé nú ekki síðri en margt ann að." Ferð ast mik ið Hulda seg ist lít ið fylgj ast orð ið með út gerð inni og fisk vinnsl unni í dag. „Ann að hvort læt ur mað­ ur þetta frá sér eða ekki. Það þýð­ ir ekk ert að vera hang andi á bak inu á ein hverj um. Þeg ar Soff an í as dó árið 1999 þá tók yngra fólk ið við." Hulda seg ir að ekki sé hægt að líkja því við neitt að missa maka sinn eft­ ir fjöru tíu ár og erfitt að takast á við það en hún seg ist sátt við líf sitt í gegn um tíð ina. Síð ustu árin hafi hún ferð ast mik ið. „Við fór um í brúð kaups ferð til Kaup manna hafn­ ar árið 1961 en svo fór um við ekki í sum ar frí til út landa fyrr en 14 árum seinna, árið 1975. Það var alltaf svo mik ið að gera en þetta end aði með því að ég sagði við minn mann að nú fær um við til út landa í sum ar­ frí eins og all ir aðr ir. Hann svar­ aði því til að við hefð um ekki ráð á því. Ég sagði hon um að við hlyt­ um að hafa ráð á því eins og fólk­ ið sem ynni hjá okk ur. Það end aði með því að ég pant aði þriggja vikna ferð til Spán ar. Hon um fannst nú nóg að fara í tvær vik ur en ég sagði að öll um þætti þrjár vik ur pass leg­ ur tími. Hafi minn mað ur átt eina ósk þeg ar við kom um á flug völl­ inn úti, þá var það sú að koma sér strax heim aft ur. Á sama tíma var ver ið að stækka fisk hús ið hérna og mik ið að gera þannig að það trufl­ aði hann. Svo var það hins veg ar stór kost legt að þeg ar við vor um að kveðja fólk ið sem var búið að vera með okk ur í hálf an mán uð þá var hann bara sátt ur við að vera viku í við bót. Eft ir þetta stopp uð um við ekki og fór um um all an heim. Við fór um í tíu heims ferð ir með Ingólfi og svo vor um við í fé lagi sem heit ir Eddu klúbb ur inn og ferð að ist víða. Með þeim hópi fór um við þrisvar í sigl ing ar. Fyr ir utan þetta fór um við í marg ar ferð ir með Sölu mið­ stöð hrað frysti hús anna og SÍF. Það eru því ekki marg ir sem hafa ferð­ ast eins mik ið, loks ins eft ir að far­ ið var af stað. Ég ferð ast enn þá en fer ekki í nein ar lengri ferð ir. Mig lang ar alltaf aft ur til Kína en ætli ég sé ekki orð in of full orð in til að þvæl ast svona langt. Ég fer í ferð­ ir með Lions klúbbn um, kven fé lag­ inu og Bænda ferð um. Ég heim sæki líka oft elstu dótt ur mína í Sví þjóð og hef t.d. oft ver ið hjá henni um jól. Það er gott að eiga eitt barn í út lönd um til að hafa á stæðu til ut­ an far ar. Hin búa öll hér inn an seil­ ing ar í Grund ar firði. Þeg ar ég er hér heima eru helstu á huga mál­ in að sauma, hekla og prjóna," seg­ ir Hulda Vil mund ar dótt ir en fjöldi út saum aðra og of inna verka prýða heim ili henn ar í Grund ar firði. hb Þarna sit ur Hulda í stóln um sín um í garð stof unni og hekl ar. Hulda Vil mund ar dótt ir: Hrís ey ing ur sem búið hef ur í Grund ar firði í hálfa öld Hulda við mynd sem hún óf sjálf og sýn ir Grund firð ing, bát inn sem Soff an í as var með á síld þeg ar þau kynnt ust. „Þenn an rad íó fón kom Soff an í as með þeg ar hann kom með ný smíð að an bát frá Dan mörku," seg ir Hulda og dreg ur fram seg ul bands spólu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.