Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 44

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Á Fornu­ Fróðá við Ó lafs vík búa hjón in Sig ur björg Krist jáns dótt ir og Sig þór Guð brands son. Hann er inn fædd ur Óls ari og hef ur aldrei átt heima ann ars stað ar og seg ist því eins og hver ann ar heimaln ing ur. Sig ur björg er hins veg ar frá Ferju­ bakka í Borg ar firð in um. Hún er fædd á Hamri við Borg ar nes í hvíta bursta bæn um. Hún seg ist hafa á flust á milli staða í Borg ar firð in um fyrstu ævi ár in. „Við vor um á Borg á Mýr um, Langár fossi en lengst af á Ferju bakka en ég var bara fjög urra ára þeg ar við kom um þang að. Þar ólst ég upp þar til ég fór að vinna í Reykja vík. For eldr ar mín ir fluttu hing að til Ó lafs vík ur árið 1965 og ég kom í heim sókn til þeirra þá um jól in. Þá kvikn aði sú hug mynd að vera á ver tíð í Ó lafs vík. Ég ætl aði auð vit að að safna mikl um auði með vinnu í Hrað frysti húsi Ó lafs vík ur. Svo í ver tíð ar lok in þá hitt umst við Sig þór. Það var bara eins og með malt og app el sín, við pössuð um sam an," seg ir Sig ur björg og bend ir á glas með jóla blönd unni al þekktu. Bygg ing in fjár mögn uð með upp gerð um bíl Þau Sig ur björg og Sig þór byrj uðu á því að byggja hús í Ó lafs vík áður en þau fóru að búa sam an og fluttu inn í það 1971. Grunn ur inn á hús inu var fjár magn að ur með bíl sem Sig­ þór hafði gert upp og selt en hann er bif véla virki. „Ég lærði bif véla­ virkj un hjá Guð jóni Sig urðs syni í vél smiðj unni Sindra í Ó lafs vík. Ég var í bif véla virkj un inni í 24 ár. Við vor um þrír sem rák um Bíla verk­ stæð ið Berg. Hin ir tveir voru nokk­ uð eldri en ég og við hætt um þess­ um rekstri 1986 en þá fór ég í línu­ flokk hjá RARIK og er þar enn. Það er fjöl breytt og skemmti leg vinna, fyrst og fremst á Snæ fells nes inu. Loft lín um fer fækk andi en vinn an hef ur að al lega ver ið við þær," seg­ ir Sig þór. Sig ur björg hóf versl un ar­ störf eft ir að hún hafði unn ið í fisk­ in um. „Ég fór að vinna hjá Láru Bjarna dótt ur kaup manni í versl un Jóns Gísla son ar en það var versl un með bæk ur og vefn að ar vöru. Svo dó Lára árið 1982 og við vor um tvær vin kon ur, ég og Guð rún Blön­ dal, að vinna hjá henni. Okk ur datt þá í hug að reyna fyr ir okk ur í versl­ un ar rekstri. Við keypt um lag er inn úr versl un inni og feng um bók sölu­ leyf ið. Við keypt um svo hús næði á Grund ar braut inni og rák um versl­ un ina und ir nafni Láru til 1987." Eft ir það fór Sig ur björg að vinna í Lands bank an um. „Pen inga stofn­ an ir hirtu okk ur Guð rúnu því hún fékk vinnu í Spari sjóðn um. Ég var að vinna í Lands bank an um til 2004 að ég greind ist með krabba mein sem náð ist að kom ast fyr ir. Ég hins veg ar á kvað þá bara að njóta lífs ins í let inni. Þetta var um svip að leyti og við flutt um al veg hing að að Fornu­ Fróðá," seg ir Sig ur björg. Eng in Fróð ár und ur hér hjá okk ur Þau segj ast oft í gamni hafa far­ ið að Fornu­ Fróðá til að vera eina helgi en ekk ert far ið það an aft­ ur. „Afi minn átti þessa jörð og ég erfði hluta henn ar og eign að ist svo hitt. Hann bjó aldrei hérna og hér hafði ekki ver ið bú seta mjög lengi. Þessi afi minn og nafni bjó í Kletta­ koti hér rétt hjá. Hérna var lít ið hús sem búið var í ein hvern tíma í byrj­ un tutt ug ustu ald ar en það var orð­ ið ó nýtt og við rif um það þeg ar við byggð um okk ur fjöru tíu fer metra sum ar hús hér árið 2001. Upp haf­ lega Fróðá er tal in hafa ver ið hér rétt ofan við og þar gerð ust Fróð­ ár undrin sem tal að er um í Eyr­ byggju," seg ir Sig þór. Þau hjón kann ast þó ekki við drauga gang á Fornu­ Fróðá þótt sag an segi að þeg ar Fróð ár undrin gerð ust árið 1000 hafi ver ið átján draug ar þar þeg ar mest var. „Það er alltaf ver­ ið að spyrja okk ur um drauga gang hér en við erum einu draug arn ir á staðn um. Hér líð ur okk ur ein stak­ lega vel. Hérna er allt til alls. Það er fisk ur í ánni og svo er Fróð ár vað all­ inn gjöf ull á fisk þótt við leggj um nú ekki oft net þar. Þang að kem ur sil ung ur inn og meira að segja síld. Við þurf um ekki út fyr ir girð ingu til að ná í ber, þetta er gósenstað ur og sælu reit ur," segja þau. Þau hafa einnig ver ið að planta trjám í land­ inu og Sig ur björg seg ir nóg af þúf­ um fyr ir sig að ganga í enda sé það nauð syn legt fyr ir Mýra menn. Fær bestu hug mynd irn ar á sjón um Fjöru tíu fer metra sum ar hús ið sem þau hjón byggðu á Fornu­ Fróðá er nú orð ið 90 fer metra stórt hús á samt bíl skúr. Þau segja að hús­ ið hafi í raun aldrei ver ið sum ar­ bú stað ur því þau hafi ver ið þarna öll um stund um. „Sig þór fékk svo þessa hug mynd einu sinni þeg­ ar hann var einn úti á sjó, þá koma alltaf bestu hug mynd irn ar upp hjá hon um. Hann lagði þá til að við seld um hús ið í Ó lafs vík, stækk uð­ um hús ið hér og flytt um hing að. Það gerð um við og flutt um hér inn 2004," seg ir Sig ur björg. Sig þór seg­ ir bygg inga rétt hafa ver ið til stað­ ar vegna litla húss ins sem þarna var fyr ir. Þau hafi síð an lát ið deiliskipu­ leggja land ið, m.a. séu skipu lagð ar þar lóð ir fyr ir sum ar hús. Þau hafi feng ið að færa lög heim il ið á jörð ina en það hafi tek ið smá tíma að fá það leyfi. „Það var á kveð in tregða við að leyfa það en við vor um þrjósk­ ari," seg ir hann. Veiða á stöng í soð ið Á hlað inu stend ur fimm tonna trillu bát ur. Þau segj ast hafa átt bát frá 1997 til að fara í skemmti ferð ir og veiða í soð ið. „Við veið um ein­ göngu á stöng og svo er all ur afl inn verk að ur hér heima á ýms an hátt," segja þau. Kræs ing ar sem blaða­ manni eru born ar bera þess merki því á borð inu er m.a. mar iner að ur kald ur salt fisk rétt ur sem er hreint sæl gæti. Þau kinna og gella og láta fisk síga, svo dæmi séu tek in. Sig­ ur björg er held ur ekki ó kunn­ ug sjóstang veiði því hana hef ur hún stund að í yfir 20 ár eða frá því Sjóstang veiði fé lag Snæ fells nes var stofn að 1990. Hún hef ur far ið víða til að keppa á sjóstang veiði mót­ um enda fer mik ið fyr ir alls kyns verð launa grip um fyr ir sjóstang­ veiði í hús inu hjá þeim. „Ég held ég hafi bara aldrei kom ið heim af móti án þess að vera með verð­ laun með mér," seg ir hún en Sig ur­ björg náði þeim ár angri árið 2003 að verða Ís lands meist ari kvenna í sjóstang veiði. Hún hef ur líka tek­ ið þátt í evr ópsk um sjóstang veiði­ mót um svoköll uð um EFSA mót­ um sem eru um margt öðru vísi en þau ís lensku. Hún hef ur far ið til Skotlands, Eng lands, Dan merk­ ur, Nor egs, Orkn eyja og Hollands til að keppa. „Á þess um mót um er róið í fimm daga. Fjóra dag ana er keppni milli báta og þá ekki í því hver fisk ar mest. Veiði menn fá bara stig fyr ir á kveð inn fjölda fiska af hverri teg und, þannig að þeg ar tak­ mark inu er náð af hverri teg und þá snýr mað ur sér að því að reyna við aðra teg und. Á fimmta degi móts er svo línu keppni. Þá eru all ir með átta punda línu á hjól inu hjá sér og þá er kúnstin að veiða sem þyngst­ an fisk á þessa grönnu línu. Ég hef einu sinni náð brons verð laun um." Sig ur björg seg ir að sér líki ekki magn veið in leng ur og því hafi hún að mestu hætt keppni núna. Það sé ekk ert spenn andi að moka upp á stutt um tíma og allt fisk af sömu teg und. „Ég hef líka ver ið að prófa strand stang veið ar og það er spenn­ andi. Við erum með lang ar stang­ ir, sér stök kast hjól og sér hann að ar sökk ur í þeim veiði skap. Ég er viss um að þetta á eft ir að aukast hér á landi enda víða hægt að veiða fisk frá landi. Þeir sem kasta lengst geta kastað um 200 metra. Það er mik­ il þjálf un að ná tök um á þess um köst um. Svo er hægt að nýta þetta í ferða manna þjón ustu. Við vor­ um með mót hér úti í Skarðs vík og það gekk á gæt lega. Botn inn skipt­ ir miklu máli í þess um veiði skap og ekki gott að vera í mikl um þara eða gróf um grjót botni." Hæn urn ar gera sér hreið ur milli þúfna Sjálfs þurft ar bú skap ur inn er alls ráð andi á Fornu­ Fróðá en þau eru með hæn ur líka og hana. Þau segja hæn urn ar sér stak lega skemmti­ leg ar. Helsta vanda mál ið á sumr in sé að þær verpi úti, geri sér hreið­ ur í mó un um. Oft sé erfitt að finna hreiðr in og það sé oft spenn andi verk efni hjá barna börn un um að leita að hreiðr um. Einu sinni þeg­ ar þau fengu unga kom í ljós að það voru 15 hæn ur og 15 han ar, svo það þurfti að höggva marga hana. „Þeir eru grafn ir hér í rósa beð inu því okk ur var sagt að þetta væri góð ur á burð ur fyr ir rós irn ar og það hef­ ur kom ið í ljós. Við lán uð um einu sinni hæn ur í kvik mynda töku hér í ná grenn inu. Það fór ekki bet ur en svo að græn lensk ir sleða hund ar sem voru þar líka komust í þær og særðu. Þær komu því hálf lemstrað ar heim aft ur grey in en lifðu þetta af. Þessi mynd var tek in upp að stór um hluta á Mal ar rifi," segja þau. Þetta eru ekki einu kvik mynda hlut verk in því Sig ur björg fékk hlut verk í kvik­ mynd inni Svart ur á leik þeg ar at riði í hana voru tek in upp vest ur í Ó lafs­ vík. „Mað ur hef ur því upp lif að það að vera fyr ir fram an kvik mynda­ töku vél arn ar." Sig þór nytj ar tún in á Fornu­ Fróðá. Hann slær þau og þurrk ar hey ið með trakt orn um sín­ um hvert sum ar. „ Þetta eru svona Á bú end ur á Fornu- Fróðá: Hér líð ur okk ur ein stak lega vel Sig ur björg og Sig þór á pall in um utan við hús ið á Fornu­ Fróðá Forna­ Fróðá Hús ið bað að ljós um á að ventu og „jóla tréð" með bláu ljós un um er á ber andi. Ljósm. af. Þor grím ur Þrá ins son fær sér væna flís af hangi kjötslær inu. Ljósm. af.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.