Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Side 50

Skessuhorn - 19.12.2012, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 GMR sem end ur vinn ur stál. Tug ir beinna og af leiddra starfa hafa orð ið til við upp bygg ingu þess ara fyr ir tækja á Grund ar­ tanga. Þá er Norð urál ný lega byrj að á millj arða fram kvæmd­ um í þeim til gangi að auka fram leiðslu getu um 50 þús und tonn á ári. Með al ann ars bygg ir fyr ir tæk ið 1600 fer metra af nýj um mann virkj um. Loks er Lands net byrj að fram kvæmd ir við nýtt launafls virki skammt frá verk smiðju hús um Norð ur­ áls til að bæta gæði af hend ing ar raf orku til nú ver andi og verð­ andi fyr ir tækja á Grund ar tanga. Starf semi E deild ar form lega hætt Í byrj un maí kvöddu síð ustu sjúk ling arn ir öldr un ar deild Sjúkra húss ins á Akra nesi, en á kveð ið hafði ver ið að loka deild­ inni í sparn að ar skyni. Þeg ar flest var voru 18 sjúk ling ar á E deild inni en þeim hafði upp á síðkast ið fækk að veru lega. Þrír síð ustu sjúk ling arn ir voru flutt ir á lyf lækn inga deild ina á Akra­ nesi og lauk þar með starf semi E deild ar inn ar. Tölu verð ó á­ nægja var með lok un deild ar inn ar eink um í röð um að stand­ enda sjúk linga sem þar höfðu dval ið, sum ir svo árum og jafn­ vel ára tug um skipt ir. Eins og við var að bú ast hafði lok un deild ar inn ar veru leg á hrif á þá tæp lega 30 starfs menn sem á deild inni störf uðu. Mörg um þeirra var sagt upp störf um en níu þeirra fengu vinnu á öðr um deild um stofn un ar inn ar. Her náms set ur opn að í Hval firði Her náms set ur var opn að með pompi og prakt að Hlöð um á Hval fjarð ar strönd í maí. Tæp lega tvö hund ruð manns mættu við opn un ina. Sendi herr ar Bret lands, Banda ríkj anna og Rúss­ lands héldu á vörp, Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri Hval­ fjarð ar sveit ar, klippti á borða með að stoð þeirra Víf ils og Dúfu á Ferð stiklu og opn aði safn ið form lega. Her náms setr­ ið hef ur ver ið í und ir bún ingi í um eitt og hálft ár en verk efn­ ið var styrkt af Hval fjarð ar sveit, Menn ing ar ráði Vest ur lands og Norð ur áli. Guð jón Sig munds son stað ar hald ari á Hlöð­ um sagði fjöl marga hafa kom ið fær andi hendi en á safn inu má finna ara grúa ljós mynda, bún inga, bóka og bún að ar er teng­ ist her nám inu. Norsku sem enti land að Tíma mót urðu í sögu Sem ents verk smiðj unn ar á Akra nesi í byrj un júní þeg ar flutn inga skip lagð ist við sem ents bryggj una á Skag an um og land aði þar norsku sem enti. Síð ustu sem ent­ stonn in voru fram leidd í verk smiðj unni í febr ú ar mán uði og verð ur að telj ast nær ör uggt að fram leiðslu þar sé end an lega lok ið, þrátt fyr ir að for ráða menn verk smiðj unn ar hafi ekki úti lok að það með öllu. Sala á sem enti hrundi í kjöl far banka­ hruns ins og árið 2011 var það lé leg asta í sögu verk smiðj unn­ ar á Akra nesi þeg ar ein ung is voru seld 32 þús und tonn, sem er um fjórð ung ur af kasta get unn ar og tæp ur þriðj ung ur af sem­ ent sölu í eðli legu ár ferði. Starfs menn Sem ents verk smiðj unn­ ar eru nú inn an við tug ur en voru um 190 þeg ar þeir voru flest ir. Orðu hafi fékk sér hress ingu á BSÍ Einn af þeim sem for seti Ís lands sæmdi ridd ara krossi hinn­ ar ís lensk fálka orðu á þjóð há tíð ar dag inn var Sæ mund ur Sig­ munds son fyrr um sér leyf is hafi í Borg ar nesi. Sæ mund ur fékk orð una fyr ir störf í þágu fólks flutn inga og ferða þjón ustu. Sjálf sagt er mis jafnt hvern ig þeir sem þessa heið urs verða að­ njót andi halda upp á dag inn. Sum ir velja vafa laust að halda veislu eða fara út að borða. Það gerði einmitt Sæ mund ur, sem brá sér hins veg ar á samt Mar íu dótt ur sinni nið ur á BSÍ, hans aðra starfs stöð til ára tuga, og fékk sér þar flat köku og Trópí í til efni dags ins. Giftu sam leg björg un úr sjó Feðgin björg uð ust giftu sam lega þeg ar þau féllu út byrð is af slöngu báti skammt frá Borg areyj um í Borg ar firði að kvöldi þjóð há tíð ar dags ins. Fað ir inn féll út byrð is þeg ar alda kom und ir bát inn og reyndi þá dóttir in að sigla til hans en þá tókst ekki bet ur til en svo að hún féll einnig út byrð is. Þau urðu því við skila. Stúlk an komst upp í Bjarn ar eyj ar en föð ur­ inn rak á fram út fjörð inn. Til vilj un réði því svo að kunn ingi þeirra hóf leit að þeim á gúmmí báti og sá til stúlkunn ar. Kall­ aði hann þeg ar út björg un ar sveit ir sem komu úr Borg ar nesi og frá Akra nesi. Á höfn þyrlu Land helg is gæsl unn ar fann svo mann inn við Mið fjarð ar sker og hafði hann þá rek ið fimm og hálfa sjó mílu í átt til sjáv ar. Var hann þá orð in mjög kald ur og þrek að ur og var flutt ur á sjúkra hús í Reykja vík þar sem hann náði sér fljótt. Feðgin in voru bæði í flot göll um, en hvöttu til þess í sam töl um við fjöl miðla að fólk not aði flot galla sem bera skærrauða liti til að sjást bet ur við slík ar að stæð ur. Eng ar hval veið ar Ekk ert varð af hval veið um í sum ar eins og árið áður en þá var hætt við þær eft ir jarð skjálft ana og flóð in í Jap an. Hval ur hf. hafði heim ild til að veiða 150­170 lang reyð ar. Venju lega hafa hval veið ar byrj að um miðj an júní. Um vor ið var búið að hafa sam band við tölu vert marga fyrr um starfs menn og und ir búa ef af veið um yrði, en skömmu síð ar voru þær blásn ar af. Hval veið arn­ ar hafa skap að á ann að hund rað störf um borð í bát un um, í hval­ stöð inni í Hval firði og við fryst ingu á Akra nesi og Hafn ar firði. Hót el Eg il sen opn að í Stykk is hólmi Í byrj un júlí var nýtt hót el opn að í Stykk is hólmi, Hót el Eg il­ sen í húsi sem upp haf lega var kall að Eg il sens hús. Í hót el inu eru tíu her bergi, átta af þeim eru tveggja manna og tvö eru fyr ir ein stak linga. Þá er einnig búið að gera garð í kring um hót el ið og var gerð hans byggð á ljós mynd frá 1893 af garð­ veislu utan við hús ið. Hót el ið verð ur opið all an árs ins hring. TF-LIF réði úr slit um Mikl ir gróð ur eld ar brut ust út í landi Rauð kolls staða í Eyja­ og Mikla holts hreppi á sunn an verðu Snæ fells nesi í júlí. Eld ur inn kvikn aði í mýr ar flóa um einn kíló metra suð vest an við Rauð­ kolls staði. Slökkvi liði Borg ar byggð ar gekk í fyrstu þokka lega að ráða við eld inn en slökkvi liðs menn voru út bún ir haugsugu og öðr um við eig andi út bún aði sem vann vel á eld in um. Babb kom hins veg ar í bát inn þeg ar haugsug an fest ist og eld ur­ inn náði að breið ast út á nýj an leik. Kall að ur var út liðs auki slökkvi liðs manna á samt því að önn ur haug suga og aukatank­ bíll voru feng in á vett vang. Einnig var þyrla Land helg is gæsl­ unn ar, TF­LIF, feng in til slökkvi starfa með sér staka slökkvi­ fötu sem keypt var fyr ir sam skot slökkvi liða og vel unn ara eft ir Mýra eld anna 2006. Reynd ist slökkvifata TF­LIF ráða úr slit­ um í slökkvi starf inu en hún tek ur 2.100 lítra af vatni. Trjá nytj ar aukast „Við lögð um metn að okk ar í að hafa ís lenskt efni í þess ari brú og erum á kaf lega stolt af því að megn ið af því efni sem not að var er greni úr Skorra dal. Þetta eru eng ar rengl ur því dekk ið er klætt með þriggja tommu þykk um plönk um," sagði Ó laf ur Örn Har­ alds son þjóð garðs vörð ur á Þing völl um en timb ur í dekk nýrr­ ar brú ar í Al manna gjá kem ur allt frá Skóg rækt rík is ins í Skorra­ dal. Ó laf ur sagði brúna þurfa að vera trausta og því séu svo þykk­ ir plank ar í dekk inu. „ Þarna fara marg ir um og á góðri viku get­ ur fjöldi ferða manna sem fer um brúna ver ið um tutt ugu þús­ und." Vax andi not eru fyr ir tré úr hin um ungu ís lensku skóg um. Þannig nýt ir Járn blendi verk smiðj an mik ið af kurluð um við, ekki ein vörð ungu úr Skorra dal, held ur er nú flutt timb ur norð an úr landi og af Suð ur landi til kurlun ar á Grund ar tanga. Mak ríl veidd ur af stór um sem smá um Upp úr miðj um júlí var mik il mak ríl veiði bæði í Faxa flóa og Breiða firði. Ís fisk tog ar ar HB Granda lönd uðu þá reglu lega á Akra nesi en hver þeirra þriggja mátti veiða um 150 tonn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.