Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 58

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 58
58 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Í þrótta ann áll 2012 Í þrótta líf á Vest ur landi er fjöl skrúð ugt, eins og gjarn an má sjá á síð um Skessu horns, en í þrótt um og tóm stund um er jafn an gef ið gott rými í blað- inu. Fjöl breyti leik inn er mik ill, m.a. hef ur ver- ið sagt frá at hygl is verðu starfi í þjóðar í þrótt inni glímu í Döl um, mik illi sókn blaks ins í Grund- ar firði og keilu og hnefa leik um á Akra nesi, að ó gleymd um glæsi leg um ár angri dans í þrótta fólks í Borg ar firði, sem á ár inu vann til verð launa á mót- um bæði hér heima og er lend is. Dans inn er líkt og glím an í Döl un um orð in að hér aðsein kenni. Í í þrótta ann ál i frá ár inu er reynt að hlaupa yfir það helsta sem gerst hef ur í fjöl menn ustu í þrótta- grein un um og helsta ár ang ri á stærri mót um hér heima og er lend is. Vænt ing ar Ak ur nes inga gengu eft ir Þeg ar keppni hófst á Ís lands mót inu í knatt spyrnu síð asta vor voru Skaga menn að nýju með lið í efstu deild karla, Pepsí deild inni. ÍA lið ið lét mik ið að sér kveða í fyrstu um ferð un um, vann fjóra fyrstu leik ina í deild inni og virt ist ætla að verða spútniklið ið þetta sum ar­ ið. Með stærri við burð um á Akra nesi í lang an tíma var heim sókn gömlu erki fj end anna í KR í 2. um ferð snemma í maí. Met að sókn var á leik inn, rúm lega þrjú þús und manns urðu vitni að fjör ug um og skemmti leg um leik, sem lauk með dramat ísk um sigri Skaga­ manna. KR­ing ar náðu svo fram hefnd um þeg ar þeir slógu Skaga­ menn út í 32­liða úr slit um Bik ar keppn inn ar 6. júní. Sá leik ur fór einnig fram á Akra nes velli að við stödd um fjölda á horf enda. Tvö jafn tefli fylgdu í kjöl far sigr anna fjóra í fyrstu um ferð um Pepsí deild ar inn ar en síð an kom í kjöl far ið lang ur kafli þar sem Skaga menn unnu ekki leik í deild inni. Bresku leik menn irn ir í ÍA lið inu, Gary Mart in og Mark Don inger voru ekki sátt ir með vist­ ina og hurfu á braut við opn un fé laga skipta glugg ans um mitt sum­ ar. Eft ir það lá leið in upp á við að nýju og þeg ar keppni í Pepsí­ deild inni lauk í lok sept em ber var ÍA í sjötta sæti deild ar inn ar með 32 stig. Það var svip að ur ár ang ur og von ast var til fyr ir tíma bil ið. Í haust var svo á kveð ið að styrkja leik manna hóp inn með 3­4 nýj um leik mönn um fyr ir næsta tíma bil og ef vel tekst til í því manna vali er út lit fyr ir að Skaga lið ið verði enn sterkara á næsta ári en í ár. Vík ing ar í efstu deild í fyrsta sinn Ó lafs vík er einn þeirra staða á lands byggð inni sem knatt spyrnu­ hefð in er rík og hef ur Vík ing ur í gegn um tíð ina stað ið sig með glæsi brag, eink um ef tek ið er mið af stærð sam fé lags ins. Stóru tíð ind in í knatt spyrn unni á Ís landi síð asta sum ar var glæsi legri frammi staða Vík inga á Ís lands mót inu í 1. deild karla. Lið inu tókst í fyrsta sinn að vinna sér sæti með al þeirra bestu og verða því tvö Vest ur lands lið í Pepsí deild inni næsta sum ar, frá Akra nesi og Ó lafs vík. Vík ing ar byrj uðu reynd ar á því að gera jafn tefli í fyrsta leik sín um í deild inni gegn Fjölni sem að margra á liti var eitt þeirra liða sem talið var að yrði í topp bar átt unni í 1. deild. Sig ur vannst síð an á Sauð ár króki gegn Tinda stóli í annarri um ferð inni og eft ir það voru Vík ing ar á vallt í hópi efstu liða og voru meira að segja ein ir á toppn um um mitt sum ar. Þór frá Ak ur eyri átti stans lausri sig ur göngu að fagna seinni hluta sum ars og tryggði lið ið sér ör ugg an sig ur í deild inni í lok sum ars og þar með sæti að nýju í efstu deild. Vík ing ar héldu best út af hin um lið un um sem börð ust um ann að sæti deild­ ar inn ar. Hitt Ak ur eyr ar lið ið, KA, hélt í von ina fram í næst síð­ ustu um ferð þeg ar þeir mættu Vík ing um fyr ir norð an. Ó lafs­ vík ing ar mættu á tveim ur rút um norð ur og voru alls ráð andi í á horf enda stúkunni. Vík ing ar unnu glæsi leg an sig ur sem tryggði þeim sæt ið eft ir sótta í Úr vals deild. Sig ur há tíð var síð­ an hald in í Ó lafs vík helg ina á eft ir þeg ar keppni í 1. deild inni lauk, en þá voru Vík ing ar komn ir með 42 stig og þar með af ger andi í öðru sæti deild ar inn ar. Fyr ir Vest lend inga er því ó venju spenn andi tíma bil fram und an að vori og marg ir bíða þess spennt ir að sjá hvern ig Vík ing um vegn ar með al þeirra bestu. Þeir setja stefn una á að byggja á góð um kjarna frá síð­ asta sumri, en engu að síð ur að styrkja hóp inn fyr ir stærra verk efni en Vík ingslið ið hef ur nokkru sinni tek ist á við. Skaga kon ur sig ur sæl ar á mót um Síð asta sum ar sendi ÍA aft ur lið til leiks í Ís lands mótt meist­ ara flokks kvenna eft ir margra ára hlé. Lið ið er mjög ungt að árum og eru flest ar stúlkn anna enn gjald geng ar í ung linga­ lið. Skaga kon ur voru mjög sig ur sæl ar á æf inga mót um á und­ ir bún ings tíma bil inu og töp uðu þar vart leik. Þær léku í öðr­ um af tveim ur riðl um 1. deild ar og þar var keppni mjög jöfn og spenn andi. Á tíma bili fram an af sumri gekk skaga kon um illa að skora og bitn aði það mjög á stiga söfn un inni. Und ir lok riðla keppn inn ar var stað an þannig að ÍA og Fjöln ir mætt­ ust í hrein um úr slita leik á Akra nes velli um það hvort lið anna kæm ist í úr lista keppni fjög urra liða um tvö laus sæti í efstu deild. Skaga kon um skorti þar eitt mark til að kom ast í úr slit­ in, en jafn tefli hefði dug að gegn Fjölni. Þær verða því á fram í 1. deild inni næsta ár og þar verð ur einnig ann að lið frá Vest­ ur landi, en Vík ing ur Ó lafs vík hef ur á kveð ið að senda lið til keppni næsta sum ar. Grund ar fjörð ur og Kári í nýja 3. deild Þrjú Vest ur lands lið tóku þátt í 3. deild Ís lands móts ins í knatt­ spyrnu. Kári á Akra nesi komst í úr slit á samt Víði í Garði en Kára mönn um tókst ekki að kom ast upp í 2. deild. Grund firð­ ing ar voru hárs breidd frá því að kom ast í úr slit, en þeir munu senda lið eins og Kári í nýja tíu liða 3. deild næsta sum ar, hefð bundna deild ar keppni þar sem hvert lið leik ur átján leiki. Snæ fell í Stykk is hólmi vakti at hygli fyr ir stór töp í C­riðl in um og upp sk ar ekki stig í keppn inni. Snæ fells kon ur tvö fald ir meist ar ar Snæ fell hef ur eign ast öfl ugt kvenna lið síð ustu árin og á síð­ asta tíma bili blómstr uðu kon urn ar í Hólm in um. Lið ið komst í fyrsta skipt i í úr slit bæði í Bik ar keppn inni og í deild inni. Í úr­ slit um Bik ar keppn inn ar tap aði Snæ fell fyr ir Njarð vík og það sama gerð ist í und an úr slit um úrs lita keppni Ís lands móts ins, þar sem Snæ fell tap aði 1:3 fyr ir Njarð vík sem varð tvö fald ur meist ari í körfu bolt an um í fyrra. Snæ fells kon ur byrj uðu keppn is tíma bil ið í haust með glæsi­ brag. Með nokk urra daga milli bili urðu þær bæði Lengju bik­ ar meist ar ar og meist ar ar meist ar anna. Þær lögðu Kefla vík ur­ stúlk ur í Lengju bik arn um og Njarð vík í meist ara keppn inni. Á yf ir stand andi tíma bili í Dom in os deild inni virð ast það vera Kefla vík ur stúlk ur sem eru hvað öfl ugast ar. Þær hafa nú ör­ ugga for ystu í deild inni en Snæ fells kon ur eru þar í öðru sæti og virð ast til alls lík leg ar í vet ur. Snæ fellskar l ar án bik ars Það ár sem senn er lið ið verð ur ó venju legt hjá körfu bolta á­ huga fólki í Stykk is hólmi, mið að við síð ustu ár, fyr ir þær sak­ ir að eng inn tit ill vannst hjá karla liði Snæ fells á ár inu. Það gekk í gegn um mikl ar manna breyt ing ar fyr ir síð asta tíma bil. Sú blóð taka virt ist hafa þau á hrif að herslumun inn vant aði í mörg um leikj um fram an af og lið ið var að tapa leikj um með litl um mun á lokamín út un um. Lið ið datt út úr Bik ar keppn­ inni fyr ir KR eft ir tví fram lengd an leik, en seinni hluta vetr­ ar var Snæ fellslið ið að ná vopn um sín um. Það end aði í 6. sæti deild ar keppn inn ar, en féll út í 8­liða úr slit um úr slita keppn­ inn ar fyr ir Þór Þor láks höfn. Á yf ir stand andi keppn is tíma bili er Snæ fell í harðri keppni á toppn um í hópi nokk urra liða. Lið ið er enn inni í Bik ar keppn inni, en varð að lúta í lægra haldi fyr ir Tinda stóls mönn um í úr slit um Lengju bik ars ins í Hólm in um fyr ir skömmu. Vest ur landsein víg ið Keppn in í 1. deild karla í körfu bolt an um var mjög skemmti leg síð asta vet ur. Skalla gríms menn í Borg ar nesi voru snemma lík­ leg ir með að ná sæti í úr slita keppn inni, en það kom mörg um á ó vart að Skaga mönn um tókst með glæsi legri frammi stöðu að kom ast í úr lista keppni fjög urra liða um eitt laust sæti í efstu deild. Skaga menn lögðu Ham ar að velli í ein vígi lið anna í fyrri um ferð úr slita keppn inn ar með an Skalla grím ur sigr aði Hött. Vest ur lands lið in mætt ust því í úr slita viður eign um lausa sæt ið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.