Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 59

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 59
59MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 og þar var um mikla bar áttu að ræða. Eft ir að lið in höfðu unn­ ið einn leik hvort um sig fór þriðji leik ur inn fram í Borg ar nesi þar sem Skalla gríms menn unnu góð an sig ur. Skalla gríms mönn um gekk vel í byrj un Dom in os deild ar inn­ ar í vet ur, en hef ur förl ast flug ið að und an förnu, enda lent í meiðsla vand ræð um með lyk il menn. Skaga mönn um hef ur geng ið af leit lega í 1. deild inni en tókst loks á dög un um að vinna leik og kom ast þar með upp úr fall sæti. Margt bend ir til að á bratt ann verði að sækja hjá báð um þess um lið um í vet ur. Val dís Þóra Ís lands meist ari í högg leik Golf kon an Val dís Þóra Jóns dótt ir í Leyni á Akra nesi hef­ ur und an far in ár stund að há skóla nám í Banda ríkj un um þar sem hún hef ur not ið skóla styrkja og stund að í þrótt sína við bestu skil yrði. Val dís kom ó venju seint heim úr skól an um síð­ asta vor og var því keppn is tíma bil henn ar hér á landi stutt að þessu sinni. En það var ár ang urs ríkt. Val dís varð Ís lands meist­ ari í högg leik sem fram fór á Strand ar velli við Hellu þetta árið. Mikl ar svipt ing ar voru á síð ustu hol un um og hart tek­ ist á í kvenna flokkn um, en Val dís sýndi það all an tím ann að hún var til bú in að berj ast til sig urs allt til enda. Í byrj un sept­ em ber sigr aði Val dís síð an á samt banda rískri stúlku á Chris Bani st er Gamecock Classic há skóla mót inu. Mót ið fór fram í Huntsville í Ala bama ríki. Val dís lék hring ina þrjá, 54 hol­ ur, á sam tals þrem ur högg um yfir pari. Val dís Þóra er fyrsta ís lenska kon an sem sigr ar á banda rísku há skóla móti í þeim styrk leika flokki sem Chris Bani st er Gamecock Classic mót­ ið er og með þess um ár angri und ir strik aði Val dís Þóra hversu sterk ur kylfing ur hún er. Þá var kylfing ur inn Bjarki Pét urs son í Golf klúbbi Borg­ ar ness á ber andi á mót um sum ars ins. Bjarki sigr aði í tveim ur stiga mót um á ung linga móta röð Golf sam bands ins, varð í öðru sæti í Ís lands móti ung linga í högg leik í flokki 17­18 ára en datt út í 16­ manna úr slit um í Ís lands móti ung linga í holu keppni. Bjarki keppti fyr ir Ís lands hönd á mót um er lend is í sum ar. Í á gúst keppti hann með hópi A­lands liðs kylfinga á Finn­ ish Ama te ur Champ ions hip og þá lék hann með piltalands­ liði Ís lands í flokki U­18 á Evr ópu móti ung linga sem fram fór í Búlgar íu í sept em ber. Góð ur ár ang ur sund fólks Öfl ugt starf var í Sund fé lagi Akra ness á síð asta ári. Til að mynda fóru í júlí mán uði 19 kepp end ur á Ald urs flokka meist­ ara mót Ís lands. Þar vann SA tvo ald urs flokka meist aratitla, báða í 4x50 metra skrið sundi. Þá vann SA fólk einnig til nokk­ urra verð launa í ein stak lings grein um. Mest kvað þó á ár angri Ingu El ín ar Cryer sem í byrj un árs ins var val inn í þrótta mað ur Akra ness og síð an í nóv em ber mán uði sund mað ur Akra ness, en þeim titli skart aði hún fyr ir. Helg ina eft ir vann Inga Elín þre fald an Ís lands meist ara tit il á meist ara mót inu í 25 metra laug, þar sem hún setti jafn framt tvö Ís lands met. Fé lagi henn­ ar Á gúst Júl í us son vann tvö silf ur á því móti. Nokkrum dög­ um seinna keppti síð an Inga Elín á Evr ópu mót inu í 25 metra laug sem fram fór í Frakk landi. Hún varð þar í 12. sæti í 800 metra skrið sundi og bætti síð an Ís lands met ið í 400 metra skrið sundi, sem dugði þó ekki nema til 19. sæt is í grein inni. Inga varð síð an í 24. sæti í 200 metra skrið sundi. Á ó form­ legri upp skeru há tíð SA í nóv em ber var Birna Sjöfn Pét urs­ dótt ir val inn efni leg asti sund mað ur fé lags ins og Sól rún Sig­ þórs dótt ir besti fé lag inn. Hesta menn sig ur sæl ir á ár inu Lands mótsár var hjá hesta mönn um í land inu, ann að árið í röð. Lands mót fór fram í Víði daln um í Reykja vík um mán aða­ mót in júní­júlí. Vest lend ing ar áttu full trúa í röð um hrossa og knapa á mót inu og all ir gerðu þeir sitt besta. Með al ann ars má nefna Ís lands met sem Odd ur Björn Jó hanns son úr Faxa setti í 300 metra stökki í kapp reið um á hest in um Kafteini frá Efra Nesi. Þá varð Jak ob Svav ar Sig urðs son úr Dreyra í þriðja sæti í tölti á hryss unni Ár borgu frá Mið ey. Í barna flokki keppti m.a. Aron Freyr Sig urðs son úr hesta manna fé lag inu Skugga á Hlyn frá Hauka tungu Syðri 1. Gerðu þeir sér lít ið fyr ir og höfn uðu í öðru sæti með ein kunn ina 8,72. Ís lands mót full orð inna í hesta í þrótt um fór síð an fram á Vind heima mel um í Skaga firði í júlí mán uði. Jak ob Svav ar Sig­ urðs son knapi og tamn inga mað ur í Steins holti og Dreyra fé­ lagi var mjög sig ur sæll á mót inu, vann tvö falt á stóð hest in um Al frá Lund um II, sem er und an Kolfinni frá Kjarn holt um og Auðnu frá Höfða. Sigr uðu þeir fé lag ar slaktauma tölt ið með yf­ ir burð um og einnig náðu þeir fyrsta sæti í fimm gangi sem er helsta keppn is grein in, með ein kunn ina 7,76. Frem ur sjald gæft er að knapi og hest ur sigri þannig tvö falt á Ís lands meist ara­ móti. Með ár angri sín um var Jak ob Svav ar að stimpla sig ræki­ lega inn sem kandídat í lands liðs hóp Ís lands á heims meist ara­ mót ið sem fram fer í Berlín í Þýska landi á næsta ári. Skammt var stórra högga á milli í ár angri Borg firð inga í hesta í þrótt um. Seinna í júlí mán uði fór fram Ís lands mót yngri flokka í hesta í þrótt um á Gadd staða flöt um, fyr ir knapa 21 árs og yngri. Svan dís Lilja Stef áns dótt ir frá Skipa nesi og fé lagi í hesta manna fé lag inu Dreyra varð Ís lands meist ari í fimm gangi ung linga á hest in um Prins frá Skipa nesi með ein kunn ina 6,38. Þá varð Kon ráð Axel Gylfa son frá Sturlu ­ Reykj um í Reyk­ holts dal og fé lagi í Faxa Ís lands meist ari í slaktauma tölti ung­ linga. Kon ráð keppti á hest in um Smelli frá Leys ingja stöð um II en þeir hlutu í ein kunn 7,04. Kon ráð Axel var ný ver ið kjör­ inn hesta í þrótta mað ur Faxa 2012. Fim leika fólk sæk ir í sig veðr ið Fim leika í þrótt in hef ur ver ið í mik illi sókn á Akra nesi und an­ far in ár, en hjá FIMA stunda í þrótt ina um 350 börn og ung­ ling ar. FIMA hef ur sent fjöl menna flokka á mót á þessu ári, auk þess sem fé lag ið hélt Ís lands mót í al menn um fim leik um í í þrótta hús inu við Vest ur götu aðra helg ina í nóv em ber. Ár ang­ ur FIMA fólks var glæsi leg ur á því móti sem og á haust móti fim leika sam bands ins sem hald ið var í fim leika húsi Gerplu í Kópa vogi ný lega. Á ár inu hef ur fim leika fólk í FIMA unn ið til 45 Ís lands meist aratitla, 18 ein stak ling ar í barna­ og ung linga­ flokk um, auk margra sigra í liða keppn um. Bad mint on fólk sig ur sælt Iðk end ur hjá Bad mint on fé lagi Akra ness voru dug leg ir að taka þátt í mót um á ár inu og var ár ang ur inn mjög góð ur. Fé lag­ ið hélt tvö mót á ár inu, Lands banka mót ÍA í febr ú ar og Atla­ mót í októ ber. Á Lands banka mót inu fengu kepp end ur ÍA og Skalla gríms fimm gull verð laun og átta silf ur verð laun og á Atla mót inu end uðu þrjú pör í öðru sæti í sín um grein um. Einn kepp andi frá ÍA, Andri Snær Ax els son, varð þre fald ur meist ari á tveim ur mót um í vet ur, sigr aði í ein liða leik, tví liða­ leik og tvennd ar leik. Tvö al þjóð leg bad mint on mót eru hald­ in á Ís landi á ári, Reykja vik International Games og Iceland International. Á RIG end aði Andri Snær í öðru sæti í öll um grein um á eft ir ríkj andi Fær eyja meist ara í ald urs flokk fyr ir ofan Andra. Iceland International var hald ið í nóv em ber og tóku 55 er lend ir kepp end ur þátt í mót inu og einnig átti ÍA full trúa í lands liði Ís lands á mót inu. Eg ill Guð laugs son komst í und an úr slit í tvennd ar leik með Jó hönnu Jó hanns dótt ur TBR. Á Ís lands móti ung linga gekk kepp end um frá BA vel í yngri flokk un um. Andri Snær Ax els son er Ís lands meist ari í ein liða­ leik U11 og tvennd ar leik U13 með Hörpu Kristnýju Stur­ laugs dótt ur og end uðu Andri Snær og Dav íð Örn Harð ar­ son í öðru sæti í tví liða leik U13. Ís lands meist ari í ein liða leik U13 er Úlf heið ur Embla Ás geirs dótt ir og end uðu Úlf heið ur Embla og Harpa Kristný í öðru sæti í tví liða leik. Meist ara­ mót Ís lands var hald ið í apr íl og þar fékk Harpa Hilm is dótt ir Skalla grími silf ur í ein liða leik í B­ flokki, Dan í el Þór Heim is­ son og Irena Rut Jóns dótt ir fengu silf ur í tvennd ar leik B­ flokki og Helgi Grét ar Gunn ars son hlaut silf ur í tví liða leik B­ flokki með Brynj ari Geir Sig urðs syni BH. Bad mint on fé lag Akra ness átti full trúa í öll um lands lið um og úr vals hóp um þetta árið. þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.