Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Síða 72

Skessuhorn - 19.12.2012, Síða 72
72 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Bræð urn ir Bjarni og Svan laug ur Lárus syn ir hafa ver ið sam rýmd ir alla tíð. Í þrjá tíu ár ráku þeir versl­ un í Stykk is hólmi við þriðja mann. Þetta var ekki bara mat vöru versl­ un held ur sann kall að „ magasín." Þar var líka vefn að ar vara, þar voru leik föng og nán ast allt sem fólk þurfti. Þeir ráku líka slát ur hús og þess vegna þurftu þeir að hafa allt á boðstóln um sem bænd ur þurftu til bú rekstr ar. Rekst ur inn gekk líka í takt við sjáv ar út veg inn. Þeg ar skel­ veið ar voru hvað mest ar í Breiða­ firði og rækju veið ar líka var mik ið að gera. Þá juk ust um svif in í bæn um og að komu bát ar með heima bát um þurftu sinn kost. Bræð urn ir ráku á samt Bene dikt Lárus syni versl un­ ina Hólm kjör í Stykk is hólmi í þrjá­ tíu ár. Þeir þrír voru dag lega kall að ir „Lár arn ir" af heima mönn um. Upp­ haf ið var Versl un Sig urð ar Á gústs­ son ar en „Lár arn ir" tóku hana yfir. Svan laug ur Lár us son hafði starf­ að þar en bróð ir hans Bjarni var í Kaup fé lagi Stykk is hólms. Fé lagi þeirra Bene dikt hafði séð um bók­ hald ið í versl un Sig urð ar Á gúst son­ ar. Þeir voru all ir Lárus syn ir en að­ eins Svan laug ur og Bjarni bræð ur. Blaða mað ur sótti þá bræð ur heim í í búð ir þeirra á Dval ar heim il inu í Stykk is hólmi en Bjarni er nú 92 ára og Svan laug ur 88 ára. Kom með pakka og var ráð inn í vinnu Svan laug ur seg ist því mið ur ekki hafa far ið í fram halds nám eft ir barna skóla nám í Hólm in um. „Það var nú bara mér að kenna að ég fór ekki í skóla. Ég var far inn að beita um ferm ingu og þeg ar ég var sext­ án ára gam all lá leið in á sjó inn. Þar var ég samt ekki lengi þó svo að Á gúst Páls son móð ur bróð ur minn hafi ætl að að gera mig að sjó manni en ég var með hon um á sjó. Með hon um var ég í eitt til tvö ár á snur­ voð. Við fór um líka á stein bítsveið­ ar vest ur á firði. Ég fór svo seinna tvö sum ur á síld. Þetta var 1947 og 1948 en þá var ég á Víði frá Eski­ firði með Sigga Magg. Eft ir að ég tók bíl próf fór ég að keyra vöru bíl í fyrstu en síð an tók ég meira próf­ ið árið 1944 og fór að keyra rút urn­ ar, sem ég gerði í tíu ár. Svo var það einu sinni að ég kom með pakka úr rút unni til versl un ar Sig urð­ ar Á gústs son ar að á móti mér tók mað ur sem hafði unn ið þar lengi. Hann sagði mér að hann væri að hætta og ég svar aði svona í gamni að það væri nú gam an ef ég tæki við af hon um. Hann svar aði því til að það væri þá á kveð ið. Mig minn ir að ég hafi ver ið að koma með skyr­ kassa þeg ar þetta var. Ég var orð­ inn svo lít ið þreytt ur á rútu keyrsl­ unni. Þetta voru átta tíma ferð ir til Reykja vík ur héð an á þess um lé legu veg um sem þá voru. Það fóru tveir dag ar í túr inn fram og til baka." Byrj aði versl un ar störf 1952 Bjarni seg ist ekk ert hafa far ið á sjó en eft ir barna skóla hafi hann far­ ið að vinna í frysti húsi kaup fé lags­ ins. „Síð an var ég kom inn í versl un kaup fé lags ins árið 1952 hjá þeim heið urs manni Sig urði Stein þórs­ syni kaup fé lags stjóra og var þar al­ veg til árs ins 1966. Þá keypt um við bræð urn ir á samt Bene dikt Lárus­ syni lag er inn af versl un Sig urð ar Á gústs son ar og gerð um leigu samn­ ing um hús næð ið til fimm ára, sem urðu svo tíu þeg ar upp var stað ið. Versl un ina köll uð um við Hólm­ kjör og eft ir tíu ár í gamla hús næð­ inu byggð um við nýtt 850 fer metra hús. Það gekk erf ið lega að fá lóð fyr ir nýju versl un ina svo við vor­ um send ir út í sveit, sem þá var, en nú er þetta í miðj um bæn um. Bæj­ ar stjór inn hér sagði það einu sinni við fram má mann í Reykja vík að við hefð um flutt mið bæ inn í Hólm in­ um á einni nóttu. Þetta væri ekki hægt í Reykja vík. Áður fyrr voru all ar versl an ir hér nið ur við sjó inn enda áttu þær all ar sín ar bryggj ur." Bjarni hafði unn ið hjá kaup fé lag­ inu í 20 ár þeg ar þeir bræð ur á samt Bene dikt hófu versl un ar rekst ur inn. Kaup fé lag ið var með versl un í um fjög ur ár þar á eft ir, en upp frá því var Hólm kjör eina mat vöru versl­ un in í Stykk is hólmi. Þar var ekki bara mat vara í boði því vefn að ar­ vör ur, leik föng og ým is legt ann­ að fékkst þar einnig. Bjarni seg­ ir kaup fé lags hús ið í Stykk is hólmi hafa ver ið byggt árið 1930 og ver­ ið með þeim veg legri á land inu. Hann seg ir alla korn vöru og syk ur hafa kom ið í sekkj um sem pakk hús­ menn báru að skúff um sem sturt­ að var í við af greiðslu borð ið. Síð an var vigtað upp í bréf poka fyr ir við­ skipta vini. Erfitt að koma kost in um í bát ana Það voru mik il við brigði fyr ir þá að koma í nýtt hús árið 1976 enda hafði gamla lag ið ver ið á öllu áður í Tang og Riis hús inu og vör ur af­ greidd ar yfir borð ið. Þó segja þeir að eins hafa ver ið búið að laga það að nú tím an um. Versl un in var á þrem ur hæð um í Tang og Riis hús­ inu og því mik ill burð ur með vör ur upp og nið ur. „Við full nýtt um þessa sjö hund ruð fer metra í nýja hús­ inu og fjöl breytt vöru val en mik ill mun ur að losna við stig ana." Þeir segja mik ið hafa ver ið að gera við að þjón usta bát ana með an skel veið­ ar voru í Breiða firði og eins eft ir að rækju veið arn ar hófust. Þá var mik­ ið að gera í versl un inni því þess um um svif um fylgdu meiri tekj ur hjá fólki og sjó menn irn ir á bát un um þurftu sinn kost því það voru ekki bara heima bát ar gerð ir út á skel og rækju held ur mik ið af að komu bát­ um líka. Þeir segja mikla vinnu hafa ver ið við kost inn í bát ana og tals­ verð an burð. Oft hafi ver ið erfitt að koma varn ingn um um borð í bát­ Sam rýmd ir bræð ur í Stykk is hólmi Voru sam an í versl un ar rekstri í þrjá ára tugi Bræð urn ir Svan laug ur og Bjarni á svöl un um fram an við íbúð Bjarna. „Lár arn ir." F.v. Bjarni, Bene dikt og Svan laug ur. Te hús ið og versl un Sig urð ar Á gústs son ar um það leyti sem „Lár arn ir" tóku við. Hólm kjör. Úr versl un inni fyr ir jól in 1987. Bræð urn ir Svan laug ur og Bjarni ung ir að árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.