Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 73

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 73
73MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 ana þar sem svo mik ill mun ur sé á flóði og fjöru í Stykk is hólmi. Mæta á alla körfu bolta leiki Svan laug ur og Bjarni segj ast fara á alla körfu bolta leiki í Stykk is hólmi. Um helg ar horfa þeir svo á fót bolta­ leiki í sjón varp inu heima hjá Svan­ laugi en báð ir búa þeir í vist leg­ um og góð um í búð um á sitt hvorri hæð inni í dval ar heim ili aldr aðra en þang að fluttu þeir árið 2003. Þeir fóru ekki langt því Bjarni hafði áður búið hand an göt unn ar og Svan laug­ ur stutt frá. „Svo er ég nú fædd ur í hús inu hér á móti," seg ir Svan laug­ ur og bend ir út um glugg ann. Ráku líka slát ur hús Þeg ar bræð urn ir á samt Bene dikt keyptu lag er inn af Sig urði Á gústs­ syni treysti hann þeim al veg til að telja allt sjálf ir. „Við vild um að full­ trúi frá hon um fylgd ist með taln ing­ unni en Sig urð ur sagði að við ætt­ um bara að telja sjálf ir og skilja eft­ ir það sem nýtt ist okk ur ekki. Hann var ein stak ur mað ur," seg ir Bjarni og bæt ir við að þótt sam keppni hafi ver ið milli kaup fé lags ins og Sig urð­ ar Á gústs son ar hafi þar ver ið sam­ starf líka. „Þeir voru vin ir þess­ ir öðlings menn og nafn ar, Sig urð­ ur Á gústs son og Sig urð ur Stein­ þórs son kaup fé lags stjóri. Það kom oft fyr ir að ef það vant aði ein hverja á kveðna vöru teg und í aðra versl un­ in þá var hún bara feng in að láni í hinni og svo borg að í sama," seg­ ir Bjarni. Sig urð ur Á gústs son hafði einnig rek ið te hús ið, lít ið kaffi hús og sjoppu sem þeir tóku líka við. Þá hafði ver ið slát ur hús hjá Sig urði nið ur á bakk an um við versl un ina en þeir „Lár arn ir" keyptu fisk verk­ un ar hús sem þeir breyttu í slát ur­ hús, þar sem slátr að var tíu þús und fjár á hverju hausti. Því fylgdu mik­ il sam skipti við bænd ur og Hólm­ kjör þurfti því að hafa á boðstól­ um ým is legt sem bú skap til heyrði, t.d. á burð á hverju vori. „Slát ur­ hús ið lenti nú að al lega á herð um Benna og þar starf aði fjöldi fólks á slát ur tíð," segja þeir. Féð kom víða af Snæ fells nesi og þeir segja féð úr eyj un um hafa ver ið sér stak­ lega vænt. „Það var búið enn víða í eyj un um þá og við þjón u st uð um eyja búa úr versl un inni. Svo var það líka fólk ið sem var bara í Flat ey yfir sum ar tím ann, það hringdi í okk ur. Við tók um til mat vör una fyr ir það og kom um um borð í Bald ur," segja þeir. Tutt ugu manns í versl un inni Þeir fé lag arn ir þrír höfðu á kveðna verka skipt ingu með sér í versl un­ inni. Bene dikt var fram kvæmda­ stjór inn og sá um bók hald ið, Svan­ laug ur sá um kjöt borð ið og Bjarni um ann að í versl un inni. „Ég kapp­ kost aði alltaf að hafa fjöl breytni í kjöt borð inu," sagði Svan laug­ ur. „Svo var alltaf nýr fisk ur. Ég reyndi alltaf að ná í fersk an fisk og sjó menn hringdu oft í mig ef eitt­ hvað sér stakt barst að landi eins og t.d. lúða." Um tutt ugu manns störf uðu við versl un ina þeg ar mest var. Þeir segj ast hafa ver ið heppn­ ir með starfs fólk alla tíð og marg­ ir hafi unn ið lengi hjá þeim. Árið 1996 seldu þeir versl ana keðj unni 10­11 versl un ina en nú er Bón us þar með versl un. Þeir segja versl­ un ar rekst ur inn hafa geng ið mis­ jafn lega. „ Þetta var bras á stund um en gekk alltaf samt og mik il vinna á bak við þetta allt sam an. Við vor­ um alltaf mætt ir klukk an hálf átta á morgn anna og oft var vinnu dag ur­ inn lang ur. Við rið um ekki feit um hesti frá þessu." Þeir Bjarni og Svan laug ur hafa nú báð ir misst kon ur sín ar. Hildigunn­ ur Halls dótt ir kona Bjarna dó árið 1997 en þau ætt leiddu dótt ur ina Eygló Bjarna dótt ur, sem nú býr í Banda ríkj un um og hún á fimm börn. Inga Bjart mars kona Svan­ laugs lést árið 2000 en þau eign uð­ ust fjög ur börn; Söru El ínu, Gunn­ ar, Lár us Þór og Önnu Krist borgu. Barna börn Svan laugs eru tólf og barna barna börn eru sjö. Byrj uðu sem kúasmal ar Bræð urn ir segj ast á nægð ir með ævi starf ið í versl un inni og á nægð­ ast ur seg ir Svan laug ur hafa ver ið með að losna úr keyrsl unni á sín um tíma hjá Bif reiða stöð Stykk is hólms en í því fyr ir tæki átti hann hlut sem hann seldi þeg ar þeir hófu versl un­ ar rekst ur inn. „ Þetta var svo erfitt og veg irn ir svo lé leg ir. Þeg ar mað­ ur kom eft ir 7­8 tíma keyrslu hing­ að úr Reykja vík fór fólk að spyrja. Hvern ig var Kerl inga skarð ið? Hvern ig voru Mýr arn ar? Hvern­ ig var Hval fjörð ur inn? Svona var þetta fólk vildi vita um færð ina." Fyrstu störf þeirra bræðra á æv­ inni voru þó ólík öllu öðru sem þeir gerðu síð ar því þeir byrj uðu ung­ ir sem kúasmal ar í Stykk is hólmi. „Ferm ing ar ár ið mitt 1934 voru 110 kýr hér í Hólminum.Við pössuð­ um þær all ar hér utan við og al veg út und ir Ögur, þetta voru um fimm kíló metr ar sem við rák um þær. Við tók um við kún um klukk an hálf tíu á morgn ana og skil uð um þeim til baka síð deg is og feng um sjö krón ur fyr ir hverja kú. Þetta var skemmti­ legt kúreka starf og tígu leg sjón að sjá all an hóp inn rek inn," segja þeir. Bjarni var eitt sum ar í kúa smöl­ un inni en Svan laug ur þrjú. Þeir segj ast hafa dund að sér við ým is­ legt með an þeir sátu yfir kún um en þó hafi þeir alltaf far ið heim í mat til mömmu. „ Bjarni átti hjól og hjólaði heim með mig á slánni eft ir kinda göt un um sem þá voru. Þetta var af rek hjá hon um því hann hafði feng ið mænu veiki og hægri hönd in hálf lam að ist eft ir það," seg ir Svan­ laug ur um bróð ur sinn. Þeir segja að krakk ar í Hólm in um hafi mik­ ið far ið á skauta á vetr um. Þá hafi þeir far ið þang að sem þeir byggðu Hólm kjör seinna og skaut að í ó fram ræst um mýr um allt að fimm kíló metra leið. „Svo voru skíða sleð­ arn ir vin sæl ir og eins not uð um við tunnu stafi." Þeir bræð ur ólust upp í hús inu Stað ar hóli sem er við Silf­ ur götu í Stykk is hólmi í sjö systk ina hópi, bræð urn ir eru þrír og syst­ urn ar fjór ar. Þau fædd ust á sext án ára tíma bili og Bjarni er þeirra elst­ ur, fædd ur 1920. Systk in in eru öll á lífi. hb Bjarni á lag ern um í versl un inni. Sendum viðskiptavinum okkar og velunnurum í gegnum árin okkar bestu jóla og nýjárskveðjur Dalbraut 16 • Akranesi • sími 431 2157 • brautin@braut.is BÍLAVERKSTÆÐI • BÍLALEIGA BIFREIÐARÉTTINGAR • BÍLAMÁLUN Óskum íbúum Hvalfjarðarsveitar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða Hvalfjarðarsveit Svan laug ur í vinnu sloppn um í versl un inni. Bjarni á samt Eygló dótt ur sinni. Fjöl skylda Svan laugs. F.v.: Lár us Þór, Inga Bjart mars, Sara Elín, Anna Krist borg, Svan laug ur og Gunn ar. Þetta hús hýsti sauð fjár slát ur hús ið. Litla hús ið með rauða þak inu fyr ir miðri mynd er æsku heim ili bræðr anna, Stað ar­ hóll við Silf ur götu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.