Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 84

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 84
84 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Þeg ar stopp að er fyr ir utan lágreist hús við Vest ur götu á Akra nesi að morgni dags er ekki ó lík legt að sjá megi for eldra skjót ast inn með gull­ mol ana sína sem þar ætla að dvelja yfir dag inn. Í hús inu býr Guð laug Að al steins dótt ir, dag mamma sem fóstr að hef ur 362 börn á þeim ríf­ lega 33 árum sem hún hef ur starf að. Þessi lá vaxna, hlýja kona sem börn­ in kalla Gullu mömmu hef ur gef ið hverju barni sem hún hef ur pass að, núm er sem þau halda alla tíð, jafn­ vel þótt þau hætti og komi síð an aft­ ur. Það var 1. á gúst 1979 sem Gulla mamma hóf að passa börn og ein­ göngu vegna þess að yngsta son­ inn sem þá var ell efu mán aða, vant­ aði fé lags skap. Eldri bræð ur hans voru þá 6 og 7 ára gaml ir svo hann vant aði ein hvern til að leika sér við. Á sama tíma skúraði hún einnig á kvöld in, en hætti því svo. En byrj­ um á byrj un inni. Brá búi og flutti suð ur Guð laug Að al steins dótt ir er ekki fædd og upp al in á þessu lands­ horni. Sem barn sleit hún skón um aust ur í Borg ar firði og al veg fram til þess að hún var 21 árs. Hún seg­ ir kím inn að þá hafi hún brugð ið búi og flutt suð ur. „Ég átti orð ið 25 kind ur og einn hrút," seg ir hún bros andi og held ur á fram. „Það var hálf syst ir mín sem fyrst varð þess vald andi að ég fór suð ur. Svo fór ég heim en síð an aft ur suð ur. Gift ist eig in mann in um árið 1971 sem ekki hef ur far ið mjög illa á því að hafa öll þessi börn," og Gulla mamma hlær dátt og seg ir jafn­ framt að ætíð hafi ver ið regla að spyrja henn ar eig in börn hvort þau væru sam þykk þess ari starf semi. „Á hverju hausti var þetta rætt hér heima, eig um við að halda á fram eða hætta. All ir voru alltaf til bún ir til þess að hafa fram hald á. Að eins í eitt sinn man ég eft ir að elsti son­ ur minn sagði um afar erfitt barn sem hér var. „ Mamma, ég held að hann sé leið in leg ur." En dýpra var ekki tek ið í ár inni. Við kom andi átti erfitt, það var al veg rétt. Það sést nefni lega á börn un um ef ekki er pláss fyr ir þau í lífi for eldr anna," og Gulla mamma er al var leg á svip þeg ar hún mæl ir þessi orð. Þekkti ekki sjálfa mig „ Þetta byrj aði allt með tveim ur systk in um," seg ir Guð laug þeg ar far ið var aft ur til upp hafs ins á dag­ móð ur ferl in um. „Eft ir þrjá mán uði í starfi þekkti ég ekki sjálf an mig. Það er mann bæt andi að vinna með börn. Ég seg ist vera varg ur þótt tengda dótt ir mín segi mig þá vera góð an varg en hvað um það, ég hélt bara að ég gæti ekki orð ið svona ró­ leg og yf ir veg uð eins skap mik il og ég er. En ég stend alltaf á mínu, bæði gagn vart börn un um og öðr­ um. Ef ég banna eitt hvað í dag, er það líka bann að á morg un. Þetta er skóli og þau eiga að læra að hlýða. Eng inn hef ur gott af öðru." Vök ult auga dag mömm unn ar er út um allt á með an er spjall að og grip ið inn í áður en ein hver fer sér á voða. „Þú sérð að hér er ekk ert tek ið af borð­ un um. Mynd ir og mun ir eru á sín­ um stöð um þótt hús ið sé fullt af smá fólki. Þau verða að læra að virða það og gegna." Varga gang ur inn nýtt ur Guð laug seg ir þó að varga gang ur­ inn hafi stund um nýst í sam bandi við ýmis rétt indi og stuðn ing við for eld rana. „Starf ið var ekki vel borg að hér áður fyrr. Við hér vor­ um sem dæmi alltaf á lægri töxt­ um en gerð ist bæði í Reykja vík og í Borg ar nesi en við erum núna loks­ ins að kom ast á svip að ról. Þetta hef ur alltaf ver ið bar átta, en gam an, enda væri ég ekki í þessu ef svo væri ekki. Eitt sinn stóð ég uppi í hár inu á yf ir mann eskju í Reykja vík á stór­ um fundi. Þá varð ég hetja," seg ir hún glett inn. „Á eft ir þyrpt ust kon­ urn ar í kring um mig og þökk uðu mér fyr ir að hafa stig ið á stokk og mót mælt. Við hætt um þá að vera í sam vinnu við Reykja vík sem var af hinu góða. Það get ur kom ið sér vel að vera varg ur." Mikl ar breyt ing ar Árið 1979 þeg ar Gulla mamma byrj­ aði að passa börn voru þau í vist un fram að skólaaldri og jafn vel leng­ ur því þá var ekki kom ið neitt at­ hvarf fyr ir þau, eft ir skóla. En nú er þetta allt breytt. „Eft ir að leik skól­ um fjölg aði hef ur starf dag mömm­ unn ar breyst mik ið. Nú skipti ég eig in lega um á höfn á hverju hausti, nema börn in séu mjög lít il þeg ar þau koma fyrst. Hér eru bara kríli núna sem fara svo í leik skóla þeg ar ald ur leyf ir. Hér áður fyrr var borg­ að meira fyr ir smá börn en þau sem eldri voru, þótt það hafi aldrei gilt hér, bara í Reykja vík. Mér fannst þetta skrýt ið og vildi skýr ing ar því ég hef alltaf reynt að vera tals­ mað ur barn anna. Svör in voru að það væri meiri á byrgð að passa lít­ il börn og kannski meiri vinna. Ég var bæði sam mála því og ekki. Mér finnst ekki meiri á byrgð að passa yngri börn. Það er alltaf á byrgð að vera með gull mola ann ars fólks. Enda aldrei geng ið út frá því að ég yrði beð in frek ar en aðr ir og myndi aldrei bjóða for eldri að passa barn­ ið fyr ir það því á kvörð un ar rétt­ ur for eldra er heil ag ur þeg ar kem­ ur að því að velja vist un ar stað fyr ir barn ið sitt." Alltaf á kveð in í að verða góð „Svo var eng inn kvóti á fjölda barna þeg ar ég byrj aði. Það átti reynd ar að vera svo en var ekki far ið mik ið eft­ ir því. Enda skort ur á dag mæðr um. Þetta hef ur breyst sem bet ur fer. Í upp haf inu, þeg ar ég var að byrja, kom eng inn til að taka okk ur út þar sem eng in var yfir okk ur til að veita leyfi. Við fór um tvær kon ur, söfn­ uð um und ir skrift um þeirra kvenna sem stund uðu barnapöss un og af­ hent um bæj ar yf ir völd um. Vild­ um að þessi mál yrðu lög uð. Það var ekki fyrr en að tveim ur árum liðn um sem fyrsta leyf ið var gef ið út. Með því að koma þessu í höfn Hjá Gullu mömmu hafa 362 börn dval ið Rætt við Guð laugu Að al steins dótt ur dag móð ur á Akra nesi Á með an börn in sofa breyt ist dag mamm an í prjóna konu. Þess ar húf ur eru tvö­ fald ar að hluta, þykk ari við eyr un svo ekki þurfi að ves en ast með bóm ull eða ann­ að fyr ir við kvæm eyru ung við is ins. Guð laug Að al steins dótt ir eða Gulla mamma með börn in sín á jóla föst unni. Gulla mamma nýt ir spotta með al ann ars til að prjóna húf ur, vett linga og sokka á fyr ir bura. Okkar bestu jóla og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Vesturbraut 20 Búðardal Sími 434-1611 www.km.is Kæru nemendur, foreldrar og starfsfólk Grunnskóla Borgarfjarðar Sendum ykkur okkar bestu jóla og nýjárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Skólastjórnendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.