Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Page 93

Skessuhorn - 19.12.2012, Page 93
93MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Sendum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum hugheilar jóla og nýárskveðjur. Verkalýðsfélag Akraness Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðvesturkjördæmi óskar íbúum kjördæmisins og lesendum Skessuhorns gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið og stuðninginn á árinu sem er að líða. Gleðileg jól S K E S S U H O R N 2 01 2 Óskum viðskiptavinum okkar um allt land gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Líflands www.liand.is ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is kom ann ar dag ur á eft ir þess um næsta. Þar til nú. Hún hafði far ið út á Sæ unn ar­ höfða. Þang að höfð um við margoft far ið, þetta var henn ar upp á halds­ stað ur. Stað ur inn sem hún fór á til þess að hugsa, velta fyr ir sér heim­ in um og gangi lífs ins. Við höfð­ um leg ið í gras inu og star að upp í him in inn og í mynd að okk ur að við svif um á með al skýj anna; að við vær um ó sigr andi. Oft ar en ekki hafði ég fund ið hana þarna þeg­ ar ég hafði ekki náð sam bandi við hana. Hún lá í gras inu og starði upp til skýja. Svip laus. Ég þorði í fyrstu ekki að nálg ast hana, vissi ekki hvern ig hún myndi bregð ast við. En þá tók hún til máls. „Viss irðu að dæg ur fl ug ur lifa að­ eins í fá eina daga? Sum ar þeirra ná ekki einu sinni meiru en hálf tíma. Fyrst lifa þær í ferskvatni í heilt ár. Það er eins og við vær um í mag­ an um á móð ur okk ar í heilt ár, og fengj um síð an hálf tíma til þess að lifa. Sum ir fá bara hálf tíma til þess að lifa." Ég þagði, starði á hana. Hún virt ist frið sæl, á henni var ekki þessi gríma sem hafði ver ið á henni síð ast liðna viku; hún þótt­ ist ekki. Hún leit af skýj un um og yfir á mig, hún brosti og klapp­ aði á jörð ina, bað mig um að leggj­ ast sér við hlið. Ég sett ist nið ur og horfði fram fyr ir mig, horfði út á haf ið. Það var vor, lok maí, svo það var til tölu lega hlýtt úti og nátt úr­ an búin að taka við sér. „Ég hef feng ið sext án ár. Sext­ án ár til þess að lifa, til þess að gera það sem mig lang aði. Og ég er nokk uð viss um það að ég hafi alltaf ver ið sjálfri mér trú. Ég var alltaf ég sjálf." Ég leit til henn ar og sá að hún starði á mig. „ Þetta er allt í lagi, held ég. Í stærra sam hengi. Ég hef feng ið tíma, ég á meira að segja ein hvern eft ir. Í mynd aðu þér, við höf um nú þeg ar lif að svo mörg um sinn­ um lífs tíma dæg ur flug unn ar að við get um ekki einu sinni talið það. Er það ekki nóg ur tími, ef hálf tími er nóg ur fyr ir flug una?" Hún þagn aði. Öld urn ar skullu á klett un um rétt fyr ir neð an okk ur, máva rn ir görg uðu og flugu hing­ að og þang að. Rétt hjá okk ur sat mar íu erla í gras inu. Þetta var líf­ ið. Eft ir allt of stutt an tíma myndi þetta hverfa. Þetta hverf ur allt. Við hverf um. Ég leit aft ur á hana og sá að hún hafði lok að aug un um. Hún var búin að sætt ast við um heim in. Ég varð að gera það líka. Ég lagð ist við hlið henn ar og faðm aði hana. Ég grét. Hún faðm aði mig á móti. Ég fann hjarta henn ar slá. Einu sinni, tvisvar, þrisvar. Hversu mörg slög átti það eft ir? Eft ir nokkra stund hætti ég að gráta og anda drátt ur minn stillt­ ist. Ég veit ekki hvað við lág um þarna lengi. Ég er nokk uð viss um að ég sofn aði á ein um tíma punkti. En það var sátt ar gjörð. Þeg ar að því kem ur mun ég heim sækja hana tvisvar á ári. Á báð um af mæl is dög­ un um henn ar með þann fal leg asta blóm vönd sem ég get fund ið. Ég segi henni hvað á daga mína hef­ ur drif ið. Hvern ig það er að eld ast, verða ást fang inn og eign ast börn. Sjá þau vaxa úr grasi og horfa upp á enn eina kyn slóð verða til. Svo kem ur að því að ég kveð þenn an heim líka. Og ég veit að þá mun um við sjást aft ur, og aft ur. Allt þar til við sam ein umst í síð­ asta sinn. Í ei lífri para dís. Elsa Mar ía Guð laugs dótt ir. Höf und ur er 18 ára lista mað ur og rit höf und ur. Teikn ing in er einnig eft ir Elsu Mar íu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.