Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 41
...einfalt, áhrifaríkt og öruggt GlaxoWellcome Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 561 6930 www.glaxowellcome.is inntöku. Einnig hjá sjúklingum sem fengið hafa háa skammta af barksterum sem neyðarmeðferð. Hafa veröur í huga þennan möguleika á síðbúinni bælingu á nýrnahettustarfsemi í neyðartilfellum og við vissar aðstæður sem líklegar eru til að valda streitu og íhuga ber viðeigandi barksterameðferð. Þörf getur verið á sérfræðiáliti á umfangi nýrnahetturýrnunar áður en gripiö er til viöeigandi ráöstafanna. Milliverkanir: Jafnvel þótt lítiö finnist af lyfinu í blóði er ekki hægt að útiloka milliverkanir við önnur efni sem bindast CYP 3A4. Forðast ber notkun bæði sérhæföra og ósérhæfðra betablokka hjá sjúklingum með teppu í öndunarvegi, sem getur gengið til baka, nema að þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguðum konum og hjá konum með barn á brjósti ætti einungis að ihuga þegar væntanlegur hagur fyrir móður er meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur eða barn. Þaö er takmörkuð reynsla af notkun á salmeterólxinafóati og flútikasónprópíónati á meðgöngu og viö brjóstagjöf hjá konum. Við notkun hjá þunguðum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt. Akstur: Lyfjafræöilegir eiginleikar beggja virku efnanna benda ekki til neinna áhrifa, en ekki verið geröar neinar rannsóknir á áhrifum lyfsins á hæfileika manna til að stjórna bifreiðum eða vélknúnum tækjum. Aukaverkanir: Þar sem lyfið inniheldur salmeteról og flútíkasónprópíónat má búast viö aukaverkunum af sömu gerð og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtímis. Hæsi/raddtruflun, erting í hálsi, höfuðverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2% sjúklinga viö klinískar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa verið tengdar notkun salmeteróls eða flútikasón- própíónats: Salmeteról: Lyfjafræöilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuðverkur hafa komið fram, en hafa yfirleitt verið tímabundnar og minnkaö við áframhaldandi meðferð. Algengar (>1%): Hjarta- og œóakerfi: Hjartsláttarónot, hraðtaktur. Miötaugakerfi: Höfuðverkjur. Stoökerfi: Skjálfti, vöðvakrampi. Sjaldgæfar(<0,1 %): Almennar: Ofnæmisviöbrögð, þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œðakerfí: Hjartsláttaróregla t.d. gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraðtaktur og aukaslög. Húö: Ofsakláði, útbrot. Efnos/r/W.-Kaliumskortur í blóöi. StoðArer/7' /.iöverkjir, vöðvaþrautir. Flútikasónprópíónat: Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking í munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%): Húö: Ofnæmisviðbrögðum í húð. Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er að minnka likurnar á hæsi og sveppasýkingum með því að skola munninn með vatni eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt að meðhöndla með staðbundinni sveppalyfjameöferö samtimis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öðrum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér stað með skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf að meðhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi berkjuvíkkandi lyfi til innöndunar. Hætta verður notkun strax, ástand sjúklings skal metið og hefja aðra meðferð, ef þörf krefur. Geymsluþol: 18 mánuðir. Geymsluskilyrði: Geymist ekki við hærri hita en 30°C. Geymist á þurrum staö. Akvæði um meðferð/meöhöndlun lyfsins: Úr Diskus-tækinu fæst duft til innöndunar í lungu. Tækið er opnað og hlaðið með þar til gerðri sveif. Munnstykkiö er síðan sett í munninn og það umlukið með vörunum. Þá er hægt að anda skammtinum að sér og tækinu siðan lokaö. Skammtateljari segir til um hve margir skammtar eru eftir ónotaðir. Nánari leiðbeiningar eru að finna í fylgiseðli með lyfinu. Pakkningar og verð: Diskus - tæki. Innúðaduft 50 míkróg + 100 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 míkróg + 250 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 mikróg + 500 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3Seretide 50/100: 6.008 krónurSeretide 50/250: 7.532 krónur Seretide 50/500:10.045 krónur. 14.04.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.