Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL lOURNAL 407 409 413 422 428 429 431 436 Ritstjórnargreinar: Nýtt líf í læknanámi Hannes Petersen Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga Ólafur Ó. Guðnmndsson Ofvirkniröskun. Yfirlitsgrein Gísli Baldursson, Ólafur Ó. Guðmundsson, Páll Magnússon Höfundar gera ítarlega grein fyrir þeim heilkennum einkenna sem falla undir ofvirkniröskun. Þeir þættir sem helst einkenna þessa tegund persónuleika- röskunar eru mikil virkni, einbeitingarerfiðleikar og erfiðleikar við að stjórna eigin hegðun. Höfundar rekja greiningarskilmerki sem og meðferðarúrræði og gefa yfirlit yfir nýlegar rannsóknir. Heilsutengd lífsgæði sjúklinga fyrir og eftir meðferð Tómas Helgason, Júlíus K. Björnsson, Kristinn Tómasson, Erla Grétarsdóttir, Halldór Jónsson jr., Tómas Zoéga, Þórður Harðarson, Guðmundur Vikar Einarsson Sett hefur verið saman sérstakt mælitæki eða próf til að meta heilsutengd lífs- gæði einstaklinga. Prófið samanstendur af 32 spurningum, sumum með fleiri en einum svarmöguleika. í rannsókninni sem hér er greint frá var leitað til 1195 sjúklinga, á nokkrum deildum Landspítalans, og þeir beðnir að svara spurninga- listanum. Þremur mánuðum síðar var aftur leitað til sömu sjúklinga. Höfundar telja að með prófinu sé unnt að afla þekkingar sem nýta megi til að bæta og skipuleggja heilbrigðisþjónustuna. Doktorsvörn: Bolli Bjarnason Fræðigreinar fslenskra lækna í erlendum tímaritum Smásjáraðgerðir í heila- og taugaskurðlækningum. Þróun sjónglerja og notkun þeirra við skurðaðgerðir Kristinn R. G. Guðmundsson Talið er að gleraugu hafi fyrst verið fundin upp í Kína eins og margt annað er síðar barst til Evrópu. Höfundur rekur sögu sjónglerja, sjónauka og smásjáa og hvernig skurðsmásjáin þróaðist út frá þeim. Rakin er saga smásjáraðgerða hér á landi og sérstaklega í heila- og taugaskurðlækningum. Sjúkratilfelli mánaðarins: Risafrumuæxli f hálshrygg Guðrún Guðmundsdóttir, Garðar Guðmundsson Sjúkratilfellið lýsir afar sjaldgæfri tegund af góðkynja æxli, sem oftast finnst í löngum beinum líkamans. Höfundar rekja sjúkdómssögu, auk þess að lýsa almennum einkennum og úrræðum. 6. tbl. 86. árg. Júní 2000 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is (PC) Blaðamaður, umbrot: Pröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2000/86 403
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.