Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 74
RÁÐSTEFN U R / FUNDIR XIV. þing Félags íslenskra lyflækna FELAG ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Þing Félags íslenskra lyf- lækna, hið XIV. í röðinni verður haldið á Egils- stöðum dagana 9.-11. júní næstkomandi. Á þinginu verður að venju frjáls erindaflutningur og kynning á veggspjöldum. Gestafyrirlesari verður Guðmundur Jóhannsson sem fjalla mun um þýð- ingu vaxtarhormóns hjá fullorðnum. Þingið hefst kl. 13:30 á föstudegi. Hluti þátttakenda á XIII. þingi Félags íslenskra lyflœkna á Akureyri í júní 1998. Afhending þinggagna og greiðsla þátttökugjalda er frá kl. 12:00 á föstudegi. Veggspjöld: Stærð veggspjalda er 90x120 cm. Höfundar komi með veggspjöld tilbúin til uppsetningar. Þátttökugjald: Þátttökugjald er kr. 13.000 fullt gjald, kr. 10.000 fyrir unglækna og kr. 3.000 fyrir læknanema, greiðist við skráningu á þingstað. Innifalið í þátttökugjaldi er hádegisverður laugardag og sunnudag. Makar greiði kr. 3.000 fyrir hádegisverði sé þeirra neytt. Þátttakendum og mökum er boðið til kvöldverðar á föstudags- og laug- ardagskvöldi. Ekki er tekið við greiðslukortum, en hraðbankar eru á staðnum. Flug: Flogið er með Flugfélagi íslands, frá Reykjavík kl. 11:00 á föstudagsmorgni. Verð kr. 10.430. Flugfar pantar hver og einn fyrir sig hjá Ferðaskrifstofu Austurlands, sími: 471 2000, netfang: falegs@isholf.is Taka skal fram að um sé að ræða þátttakendur á þing Félags íslenskra lyflækna. Verðlaun: Veitt verðatvenn verðlaun. Annars vegar úr Vísindasjóði lyflækningadeildar Landspítala Hringbraut að upphæð kr. 50.000 fyrir framúrskarandi rannsókn og erindi ungs læknis. Hins vegar veitir Félag íslenskra lyflækna 25.000 kr. verðlaun fyrir besta framlag læknanema. Framkvæmdastjóri þingsins: Birna Þórðardóttir, símar: 564 4104 (v) / 552 9075 (h) / 862 8031, netfang: birna@icemed.is Hádegisfundir Lífeðlisfræðistofnunar Eftirfarandi erindi verða flutt á næstu vikum: Dr. Margrét Árnadóttir nýrnalæknir, lyflækningadeild Landspítala Hringbraut - 8. júní: Nýjar hliðar á verkun ACTH. Erla Dóris Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur/sagnfræðingur, Landspítala Fossvogi - 9. júní: Holdsveikraspítalinn í Laugar- nesi - miðstöð rannsókna. Jóhannes Helgason lífeðlisfræðingur, Lífeðlisfræðistofnun H.Í., Læknagarði - 15. júní: Áhrif lactate jónar á öndun. Helga Bjarnadóttir líffræðingur, Lífefna- og sameindalíffræðistofu, Læknagarði - 22. júní: Smíði á genaferju byggðri á MW. Dr. Sigurjón B. Stefánsson geðlæknir og sérfræðingur í klínískri taugalífeðlisfræði, taugadeild Landspítala Hringbraut - 29. júní: P-bylgjur í heilariti. Sigríður Hafsteinsdóttir B.S. nemi, Lífeðlisfræðistofnun H.Í., Læknagarði - 6. júlí: Glákulyf og samdráttargeta og slökun portaæðar. Erindin eru flutt í Læknagarði við Hringbraut og hefjast kl. 12. 468 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.