Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 06 FRÉTTIR 440 Formannaráðsíefna læknasam- takanna. Símenntun og samein- ing sjúkrahúsanna Þröstur Haraldsson 441 Aðalfundur LÍ 2000 Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna. Aldurstengdu réttindakerfi komið á Þröstur Haraldsson 443 Bæklingur um heilsufar kvenna Læknar á íslandi. Nýtt Læknatal komið út Birna Þórðardóttir 444 Sjálfskipuðum siðapostula svarað Högni Óskarssson Athugasemd við grein Högna Arni Björnsson 445 Opinn gluggi til Evrópu Katrín Fjeldsted 448 Yf,rIýsing um sjálfsforræði lækna Örn Bjarnason þýddi 449 Yaníia,niðað nám - Stöðug þekkingaröflun Rætt við Stewart P. Mennin prófessor Birna Þórðardóttir 451 Stéttaskiptingin á Indlandi er heilbrigðisvandamál Rætt við Iniyan Elango geðlækni og baráttumann fyrir réttindum indverskra stéttleysingja Birna Þórðardóttir 453 Könnun á tóbaksnotkun íslenskra lækna Pétur Heimisson 456 Eineygðir samverjar eða félagshyggjulæknar með pólitíkusinn í maganum? Þröstur Haraldsson 459 Sjúkraflug með miðstöð á Akureyri boðið út Sýning á læknislist fornmanna Klínískar Ieiðbeiningar. Vinnuhópar á vegum landlæknisembættisins 40 \ Heimilislæknirinn. Tegund í útrýmingarhættu Árni Björnsson 403 Broshornið. Að elska, reykja, drekka og dufla... Bjarni Jónasson 465 íðorðasafn lækna 123. Follow-up time Jóhann Heiðar Jóhannsson 407 Lyljamál 86 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og landlœkni 408 Ráðstefnur og þing 471 Lausarstöður 472 Okkar a miiii 474 Mimiisblaðið Ragna Róbertsdóttir (fædd 1945) hefur nokkuö lengi unniö fyrst og fremst með stein og steinefni í verk- um sínum. Steinunum raðar hún upp á ýmsan hátt, setur þá í margs konar samhengi, eða þá hún festir steinsallann beint á vegg til að mynda eins konar steinflöt líkt og í verkinu sem nú er á forsíðu blaðs- ins. Andinn í þessum verkum er í ætt við naumhyggju eða minimal- isma. Efnið er látið tala fyrir sig og uppröðun myndhluta, formin eða samhengið miða fyrst og fremst að því að undirstrika eiginleika efnisins og þyngd. í sumum verkum sínum hefur Ragna notað mýkri efni, til dæmis skorinn grassvörð, til mót- vægis við harðan og þungan stein- inn. f þeim myndast þannig eins konar samræða milli mýktar og hörku, milli steinsins og lifandi jarð- arinnar. Ragna forðast yfirleitt að tengja nokkra sögu eða hugmynda- fræði við verk sín, uppstillingin er hljóð og það er aðeins efnið sem talar. Verkið á forsíðunni er úr röð Heklumynda sem Ragna sýndi í Gerðarsafni fyrir skömmu. Efnið er vikur úr Heklu sem hún hefur fest beint á vegg sýningarsalarins til að mynda stóran ferning. Hér nýtir Ragna sér landslagið með því að tengja verkið beint við staðinn, við Heklu sem gnæfir þung og ógnvekj- andi yfir Suðurlandinu, og þannig má jafnvel segja að verkið umbreyt- ist í eins konar landslagsmynd, taki á sig tilvísun í landið og sögu þess og verði eins og frásögn af fjallinu og fólkinu sem hefur búið í nágrenni þess. Samt er þessar tilvísanir hvergi að finna nema í efninu sjálfu og vitneskju okkar um uppruna þess. Ferningsformið og veggurinn leggja ekkert til málanna. Einmitt þannig verka bestu verk Rögnu á áhorfandann. í þögulli framsetningu þeirra kviknar einhvers konar skiln- ingur sem áhorfandinn ber með sér heim. Jón Proppé Læknablaðið 2000/86 405 Ljósmynd: Jonni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.