Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2001, Síða 3

Læknablaðið - 15.06.2001, Síða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 507 509 513 521 525 527 533 Ritstjórnargreinar: Sjúkdómsgreining fyrr og nú. Tímalaus læknislist í stöðugri framþróun Arnór Víkingsson Tæknifrjóvganir á íslandi. Þróun starfseminnar Þórður Óskarsson Arfbundin kólesterólhækkun. Yfírlit yfír stöðu þekkingar og ár- angur markvissrar leitar á Islandi Bolli Þórsson, Vilmundur Guðnason, Guðrún Þorvaldsdóttir, Gunnar Sigurðsson Einstaklingar með arfbundna kólesterólhækkun hafa margfalt aukna hættu á kransæðasjúkdómum. Vegna þessa hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hvatt til á- taks í greiningu og meðhöndlun sjúkdómsins. Hjartavernd hefur hafið slíkt átak hér á landi og er verkefnið unnið í samvinnu við alþjóðleg samtök. íslenskir sjúklingar með öndunarvél heima. Nýr meðferðarmöguleiki Guðbrandur Kjartansson, Sóley Ingadóttir, Bryndís Halldórsdótt- ir, Alda Gunnarsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Einar Örn Einars- son, Þórarinn Gíslason Undanfarinn áratug hefur meðferð sjúklinga í heimahúsum með öndurvélar rutt sér mjög til rúms á Vesturlöndum. í greininni er meðferðinni lýst. Rannsóknin náði til allra sjúklinga á íslandi, í heimahúsum, sem vitað var að notuðu öndun- arvél vegna annarra sjúkdóma en kæfisvefns eingöngu. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Lifrarfrumukrabbamein á íslandi Brynja Ragnarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Hrafn Tulinius, Sigurður Ólafsson Lifrarfrumukrabbamein er illvígur sjúkdómur og horfur sjúklinga sem greinast með það afar slæmar. Aðaláhættuþættir sjúkdómsins eru lifrarbólgur B og C, skorpulifur og alfatoxín B. Nýgengi sjúkdómsins hefur vaxið mjög á síðustu árum, ekki síst í Bandaríkjunum og Evrópu. Rannsóknin sem hér er greint frá náði til allra einstaklinga sem greindust með lifrarfrumukrabbamein á íslandi á árunum 1984-1998. Nýgengi sjúkdómsins hér á landi reyndist lægra en fram hef- ur komið í sambærilegum rannsóknum. Við rúmstokkinn. Fimmtíu og fimm ára kona með sögu um risa- frumuæðabólgu í átta mánuði og nú vaxandi kyngingarörðugleika og heilataugalömun Brynjar Viðarsson, Kjartan B. Örvar, Eyþór Björgvinsson, Bjarni A. Agnarsson, Eriðbjörn Sigurðsson Fræðslustofnun lækna hóf í vetur röð fræðslu- og umræðufundi undir heitinu Við rúmstokkinn. Á þessum fundum er fjallað um einstök sjúkratilfelli á skipulagðan hátt, með kynningu, umræðu, greiningaraðferðum er lýst og sjúkdómsgreining gefin. Hér er frásögn af fyrsta fundinum. 6. tbl. 87. árg. Júní 2001 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.iGemed.is/laeknabladid Netfang: journal@icemed.is Ritstjórn: Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is Umbrot: Sævar Guðbjörnsson Netfang: umbrot@icemed.is Blaðamaður: Anna Ólafsdóttir Björnsson Netfang: anna@icemed.is Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík' hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2001/87 503
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.