Læknablaðið - 15.06.2001, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL
507
509
513
521
525
527
533
Ritstjórnargreinar:
Sjúkdómsgreining fyrr og nú. Tímalaus læknislist í stöðugri
framþróun
Arnór Víkingsson
Tæknifrjóvganir á íslandi. Þróun starfseminnar
Þórður Óskarsson
Arfbundin kólesterólhækkun. Yfírlit yfír stöðu þekkingar og ár-
angur markvissrar leitar á Islandi
Bolli Þórsson, Vilmundur Guðnason, Guðrún Þorvaldsdóttir,
Gunnar Sigurðsson
Einstaklingar með arfbundna kólesterólhækkun hafa margfalt aukna hættu á
kransæðasjúkdómum. Vegna þessa hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hvatt til á-
taks í greiningu og meðhöndlun sjúkdómsins. Hjartavernd hefur hafið slíkt átak
hér á landi og er verkefnið unnið í samvinnu við alþjóðleg samtök.
íslenskir sjúklingar með öndunarvél heima.
Nýr meðferðarmöguleiki
Guðbrandur Kjartansson, Sóley Ingadóttir, Bryndís Halldórsdótt-
ir, Alda Gunnarsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Einar Örn Einars-
son, Þórarinn Gíslason
Undanfarinn áratug hefur meðferð sjúklinga í heimahúsum með öndurvélar rutt
sér mjög til rúms á Vesturlöndum. í greininni er meðferðinni lýst. Rannsóknin
náði til allra sjúklinga á íslandi, í heimahúsum, sem vitað var að notuðu öndun-
arvél vegna annarra sjúkdóma en kæfisvefns eingöngu.
Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum
Lifrarfrumukrabbamein á íslandi
Brynja Ragnarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Hrafn Tulinius,
Sigurður Ólafsson
Lifrarfrumukrabbamein er illvígur sjúkdómur og horfur sjúklinga sem greinast
með það afar slæmar. Aðaláhættuþættir sjúkdómsins eru lifrarbólgur B og C,
skorpulifur og alfatoxín B. Nýgengi sjúkdómsins hefur vaxið mjög á síðustu
árum, ekki síst í Bandaríkjunum og Evrópu. Rannsóknin sem hér er greint frá
náði til allra einstaklinga sem greindust með lifrarfrumukrabbamein á íslandi á
árunum 1984-1998. Nýgengi sjúkdómsins hér á landi reyndist lægra en fram hef-
ur komið í sambærilegum rannsóknum.
Við rúmstokkinn. Fimmtíu og fimm ára kona með sögu um risa-
frumuæðabólgu í átta mánuði og nú vaxandi kyngingarörðugleika
og heilataugalömun
Brynjar Viðarsson, Kjartan B. Örvar, Eyþór Björgvinsson, Bjarni
A. Agnarsson, Eriðbjörn Sigurðsson
Fræðslustofnun lækna hóf í vetur röð fræðslu- og umræðufundi undir heitinu Við
rúmstokkinn. Á þessum fundum er fjallað um einstök sjúkratilfelli á skipulagðan
hátt, með kynningu, umræðu, greiningaraðferðum er lýst og sjúkdómsgreining
gefin. Hér er frásögn af fyrsta fundinum.
6. tbl. 87. árg. Júní 2001
Aðsetur:
Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar:
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.iGemed.is/laeknabladid
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórn:
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Hildur Harðardóttir
Karl Andersen
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Netfang: birna@icemed.is
Auglýsingastjóri og ritari:
Ragnheiður K. Thorarensen
Netfang: ragnh@icemed.is
Umbrot:
Sævar Guðbjörnsson
Netfang: umbrot@icemed.is
Blaðamaður:
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Netfang: anna@icemed.is
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 700,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á
rafrænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né
í heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík' hf.,
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Læknablaðið 2001/87 503