Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2001, Síða 21

Læknablaðið - 15.06.2001, Síða 21
FRÆÐIGREINAR / ÖNDUNARVÉLARMEÐFERÐ íslenskir sjúklingar með öndunarvél heima Nýr meðferðarmöguleiki Guðbrandur Kjartansson, Sóley Ingadóttir, Bryndís Halldórsdóttir, Alda Gunnarsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Einar Örn Einarsson, Þórarinn Gíslason Lungnadeild Landspítala Vífilsstöðum, 210 Garðabæ. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þórarinn Gíslason, lungnadeild Landspítala Vífilsstöðum, 210 Garðabæ. Sími: 560 2800. Netfang: thorarig@landspitali.is Lykilorð: meðferð, faraldsfrœði, svefn, öndanarvélarmeðferð. Ágrip Tilgangur: Að lýsa þeim hópi sjúklinga sem notar öndunarvél heima. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra sjúklingar á Islandi í heimahúsum, sem þann 30. apríl 1999 var vitað að notuðu öndunarvél vegna annarra sjúkdóma en kæfisvefns eingöngu. Notuð var þver- skurðarmynd af sjúklingahópi samkvæmt staðlaðri aðferð. Niðurstöður: Alls voru 54 sjúklingar með öndunarvél í heimahúsum, 33 karlar og 21 kona. Meðalaldur hópsins var 61 ár. Meðalmeðferðartími var 3,5 ár. Langflestir voru með þrýstingsstýrðan búnað sem tengdur var gnmu sem náði yfir nef eða nef og munn samtímis. Algengasta ástæða meðferðar var minnkaður styrkur öndunarvöðva á grundvelli vöðva- eða taugasjúkdóma (11), vegna eftirstöðva berkla (9) eða mænuveiki og hryggskekkju (6). Til viðbótar var 21 sjúklingur með sambland langvinnrar lungnateppu og svefntengdra öndunartruflana. Cheyne-Stoke öndunarmynstur samfara hjartabilun var ástæða öndunarvélarmeðferðar hjá fimm körlum og tveimur konum. Langflestir sjúklinganna voru með verulega skerðingu á lungnastarfsemi og var blástursgeta að jafnaði minni en helmingur af viðmiðunargildum, nema hjá þeim sem voru með Cheyne-Stoke öndunarmynstur. Súrefnisskortur í slagæðablóði var algengur og 16 sjúklingar voru til viðbótar öndunarvélarmeðferðinni einnig með lang- tíma (yfir 16 klukkustundir á sólarhring) súrefnis- meðferð. Alyktanir: Öndunarvélarmeðferð í heimahúsi er orðinn hluti af læknismeðferð á íslandi og nýtist hópi sjúklinga með minnkaða öndunargetu, einkum í svefni. Inngangur ENGLISH SUMMARY Kjartansson G, Ingadóttir S, Halldórsdóttir B, Gunnarsdóttir A, Guðmundsson G, Einarsson EÖ, Gíslason Þ Home mechanical ventilation in lceland Læknablaðið 2001; 87: 521 -5 Objective: To describe the users of home mechanical ventilation treatment in lceland. Material and methods: Records for all patients in lceland using noninvasive ventilatory support at home on April 30th 1999 were analysed. Results: A total of 54 patients were using ventilatory support at home. There were 33 males and 21 females. The mean age for the group was 61 years. The mean treatment time was 3.5 years. The majority were using pressure controlled ventilators that were connected to a nose mask or full face mask. The most common reason for treatment was decreased respiratory muscle function. In 11 patients this was secondary to muscle- or neurological diseases, in nine from TBC sequelae and in six post polio or from idiopathic kyphoscoliosis. In addition there were 21 patients that had a combination of chronic obstructive pulmonary disease and sleep-related breathing disorder. Cheyne-Stoke breathing secondary to congestive heart failure was the reason for home ventilatory treatment in five males and two females. These patients had relatively normal spirometric and bloodgas results, which is in contrast to the rest of the group, where spirometric values were on the average less than 50% of predicted. Arterial blood gases commonly showed hypoxia and 16 of the patients had long-term oxygen therapy (over 16 hrs/day). Conclusions: Home ventilatory treatment has become part of medical treatment in lceland and benefits patients with decreased ventilatory function, especially during sleep. Key words: treatment, epidemiology, sleep, home ventitatory treatment. Undanfarinn áratug hefur meðferð sjúklinga í Correspondence: Þórarinn Gíslason. E-mail: heiniahúsum með öndunarvél rutt sér mjög til rúms á thorarig@landspitali.is Vesturlöndum (1-3). Þessi meðferðarmöguleiki opnaðist í kjölfar mænuveikifaraldra um miðja ® tuttugustu öldina, en þá þurfti talsverður fjöldi stomy), sem öndunarvélin var tengd við (5). Árið sjúklinga meðferð með öndunarvél um lengri tíma 1981 lýsti ástralski lungnalæknirinn Colin Sullivan (4). Öndunarvélar þessa tíma voru dýrar og tæknilega fyrst meðferð kæfisvefnssjúklinga með stöðugum flóknar, en þrátt fyrir það voru einstaka sjúklingar yfirþrýstingi á innöndunarlofti um grímu yfir nef (6). með minnkaða öndunargetu meðhöndlaðir næstu Yfirþrýstingi á innöndunarlofti hefur síðan verið beitt áratugi til lengri tíma í öndunarvél. Öndunarvélarnar í vaxandi mæli hjá öðrum sjúklingahópum, einkum voru rúmmálsstýrðar og sjúklingarnir í langflestum þeim með svefntengdar öndunartruflánir. Slíkar tilfellum meðhöndlaðir með barkaskurði (tracheo- öndunarvélar eru þá þrýstingsstýrðar með mismun- Læknablaðið 2001/87 521
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.