Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2001, Side 26

Læknablaðið - 15.06.2001, Side 26
Tramadol hylki 3-4 sinnum á sólarhring l)03l{EAn*SEiÆID KVÖLDS OG MORGNA NOBLIGAN® RETARD TRAMADÓL FORÐATÖFLUR: N 02 A X 02 (Nobligan retard) A RE. Hver foróatafla inniheldur: Tramadolum INN, klóríó, 100 mg, 150 mg eóa 200 mg. Ábendingar: Miklir eða meóalsvæsnir verkir. Skammtar og lyfjagjöf: Venjulegur upphafsskammtur er 100 mg tvisvar sinnum á dag, kvölds og morguns. Ef verkjastilling er ekki nægileg má breyta skammtinum í 150 mg eða 200 mg tvisvar sinnum á dag. Töflurnar á aö gleypa heilar. Lyfið á ekki undir nokkrum kringumstæðum að nota lengur en nauösynlegt er. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára. Frábendingar: Ekki má nota lyfið ef þekkt er ofnæmi fyrir tramadóli eöa einhverju ööru innihaldsefni lyfsins, vió bráóa eitrun af völdum áfengis, svefnlyfja, deyfingarlyfja, ópíóíöa eða geðlyfja og vió samhlióa notkun MAO-hemla eóa ef slík lyf hafa veriö tekin síðustu 14 dagana. Ekki má nota lyfið til að venja af notkun ávana- og fíkniefna. Varnaroró og varúóarreglur: Sérstakrar varúöar skal gæta við meóferó sjúklinga sem háðir eru ópíóíðum, sjúklinga meó höfuóáverka, sjúklinga sem eru í losti eóa meó skerta meóvitund af óþekktum orsökum, sjúklinga meó öndunartruflanir og vió aðstæóur þar sem þrýstingur innan höfuðkúpu er aukinn. Sjúklingar með flogaveiki eða meó hættu á krampaflogum á ekki að meóhöndla meó lyfinu nema í undantekningartilvikum. Tramadól hefur væg vanabindandi áhrif. Þol, andlegur og líkamlegur ávani getur myndast við langtímanotkun. Sjúklingum með tilhneigingu til misnotkunar eóa ávana á einungis aó gefa lyfið í skamman tíma og undir nákvæmu lækniseftirliti. Tramadól er ekki ætlaó sem stuóningslyf fyrir ópíóíðháða sjúklinga. Milliverkanir: Samhlióa gjöf lyfsins og annarra lyfja sem virka á miötaugakerfið, þ.á.m. alkóhóls getur aukið áhrif á miðtaugakerfið. Samhliða eóa fyrri gjöf karbamazepíns (enzýmörvandi) getur dregið úr verkjastillandi áhrifum og stytt verkunartímann. Vió samhliða gjöf sértækra serótónínblokka, þríhringlaga geódeyfóarlyf, geðlyfja og krampastillandi lyfja getur tramadól valdið eóa aukió hættu á krömpum. Mcóganga og brjóstagjöf: Reynsla af meóferó hjá þunguóum konum er takmörkuð og þess vegna eiga þungaóa konur ekki aó nota lyfið. Ekki er ráölegt aó nota lyfió vió brjóstagjöf. Áhrif á akstur og stjórnun vinnuvéla: Lyfió getur dregió úr vióbragósflýti einnig vió venjulega skammta. Aukavcrkanir: Ogleói og svimi koma oft fyrir (yfir 10%). Algcngar aukavcrkanir (1-10%) eru uppköst, hæ*góatregóa, aukin svitamyndun, munnþurrkur, höfuóverkur og syfja. Sjaldgxfar (<1%) aukaverkanir eru áhrif á hjarta- og æóakerfi, köfnunartilfinning, erting f meltingarfærum og húóvióbrögð. í mjög sjaldgxfum tilvikum (<0,1%) geta komió fram máttleysi, breytingar á matarlyst og truflanir á tæmingu þvagblöóru. í einstaka tilvikum geta komió fram skapbreytingar, breytingar á virkni, breytingar á vitsmuna- og skyngetu, ofnæmisviðbrögó og bráóaofnæmi. Krampar, hækkun blóðþrýstings, hægur hjartsláttur, öndunarbæling og vanabinding. Markaóslcyfishafi: Griinenthal GmbH, Þýskalandi. Umboðsaðili á Islandi: Pharmaco hf. Hörgatún 2, Garóabær. Pakkningar og veró 1. janúar 2001: Foróatöflur: 100 mg: 20 stk. (þynnupakkaó) kr. 1.694,-; 100 stk. (þynnupakkaó) kr. 5.520,-; 150 mg: 20 stk. (þynnupakkaó) kr. 2.389,-; 100 stk. (þynnupakkaó) kr. 7.522,- ; 200 mg: 20 stk. (þynnupakkað) kr. 2.882,- ; 100 stk. (þynnupakkaó) kr. 9.649,- Stytting á Sérlyfjaskrártexta 07.2000. Hægt er aó nálgast Sérlyfjaskrártextann í fullri lengd hjá Lyfjaumboósdeild Pharmacia, Pharmaco hf.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.