Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2002, Page 10

Læknablaðið - 15.07.2002, Page 10
 F^NTEX* FLUOXETIN Pera er EKKI bara pera. Þegar þú ávísar Fontex fær sjúklingurinn afgreitt Fontex í apótekinu. FONTEX Eli Lilly Danmark LAUSNARTÖFLUR TILINNTÖKU; N 06 A B 03. Hver lausnartafla til inntöku inniheldur: Fluoxetinum INN. klórfð, samsvarandi Ruoxetinum INN 20 mg, MIXTÚRA; N 06 A B 03.1 ml af mixtúru inniheldur Fluoxetinum INN, klórið, 4.472 mg, samsvarandi Ruoxetinum INN 4 mg. Abendlngar; Punglyndi, ICD10: Tll meðferöar 1 vægu/erfiðu þunglyndi, með eða án kvíða. Lotugræögi. Ahrif af meðferð við lotugræðgi I meira en 8-12 vikur eru óviss. Práhyggjusýki. Fyrirtlðavanlíðan (Pre-Menstrual Dysphoric Disorder). Skammtastarðlr fyrir fulloróna: Vid þunglyndl, með eóa án kvíóa: 20 mg einu sinni á dag. Viö lotugræögi: 60 mg á dag. Við þrihyggjusýki: 20 mg á dag, ef ekkl næst vlðunandi árangur, má auka skammtinn eftir 3-4 vikur. Við lyrirtlðavanllðan (PMDD): 20 mg einu sinni á dag. Fyrsta með- ferö æftl ekki að vera lengrl en 6 mánuðlr, en þá ætti að leggja mat á hvort sjúklingur munl hafa gagn af lengri meöferö. Aldraðir: Rannsóknir benda ekki til þess að nauðsyn sé á skammtabreytingum hjá ðldruðum. Við alvarlega skerta lifrarstarfsemi og/eöa el lyfið er gefið samtlmis ððrum lyfjum:Ti\ greina kemur að gefa þessum sjúklingum lægri eða færri skammU (t.d 20 mg annan hvern dag eöa 10 mg (1/2 tafla eða 2,5 ml) á dag). Allarábendingar. Skammta má hækka eða lækka. Skammtar yfir 80 mg/dag hafa ekki verið rannsak- aðir. Ekki er nauösynlegt að minnka skammta smám saman þegar meðferð er hætt, þar sem flúoxetin og virka umbrotsefnið norflúoxetin hafa langan helmingunartlma. Rúoxetín má Uka án tillits til máltíða. Skammtistarðir fyrlr bóm: Upplýsingar um reynslu og áhrif skortir. Frábendingar: Ofnæmi fyrir flúoxetlni eöa öðrum innihaldsefnum. Flúoxetín má ekki gefa samtlmis MAO-hemli (MAOI). Llða skulu a.m.k. 14 dagar frá þvl að gjðf MAO-hemils er hætt áöur en meðferö með flúoxetíni er hafin. Llða skulu a.m.k. 5 vikur frá þvl að gjöf flúoxetlns er hætt áður en meðferð með MAO-hemli er hafin. Ef flúoxetlnmeðferö hefur verið langvinn og/eða I háum skömmtum, kemur til greina að láU llða enn lengri tíma. Alvarlegum og banvænum tilfellum af serótónlnheilkennum (sem kunna að llkjast og vera greind sem neuroleptiskt malignant heilkenni) hefur verið lýst hjá sjúklingum sem fengu flúoxetín og MAO-hemil með skömmu millibili. Vamaðarorð og varúðarreglur: SjálfsmorðshætU er mikil þegar um þunglyndi er að ræða, og getur hún haldist þótt baUmerki sjáist. Þvf þarf að fylgjast vel með sjúklingum I byrjun meðferðar. Útbrotum, bráðaofnæmi og stigvaxandi bráðaofnæmi, stundum alvarlegu. með einkennum I húð, nýrum, lifur eða lungum hefur verið lýst hjá sjúklingum sem fengu flúoxetfn. HætU skal meðferð ef fram koma útbrot eða önnur ofnæmisviðbrögð sem ekki eiga sér aðra orsök. Eins og með önnur þunglyndislyf, er mælt með þvl að flúoxetln sé notað með varúö ef sjúklingur hefur sögu um krampa. Lýst hefur verið tilfellum um lækkun natrlums (sumum meö serum natrium lægra en 110 mmol/l). I flestum tilfellum hefur verið um að ræða aldraða sjúklinga, sem fengu jafnframt meðferð með þvagræsilyfjum, eða með vökvatap af öðrum orsðkum. Blóðsykurslækkun hefur komið fram hjá sykursjúkum I flúoxetln meöferð, en blóðsykurshækkun eftir aö meðferð er hætt. Pvf getur verið nauðsynlegt að endurskoða lyfjameöferð við sykursýki, I upphafi og við lok flúoxetln meðferðar. Við meðferð á þunglyndistlmabilum sjúklinga með geðklofa geta geðveikieinkenni versnaö. Hjá sjúklingum með geðhvarfasý (manio depressive sjúkdóm), getur sjúkdómurinn sveiflast yfir I oflætisfasann (manlu). Gæta ber varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Aukaverkanir, sem eru háðar styrk lyfsins I blóði, geta staðið lengur en þegar um önnur SSRI-lyf er að ræða, vegna hins langa helmlngunartima flúoxetlns og norflúoxetlns. Ekkl er mælt með notkun flúoxetlns hjá börnum, þar eð ekki hefur verið sýnt fram á öryggi né árangur slíkrar meðferðar. Meðferö með flúoxetlnl getur leitt til tannskemmda vegna munnþurrks. Mllllverkanlr: Flúoxetln getur hamið cýtókróm P450IID6. Gæta skal varúðar þegar lyf sem umbrotin eru með cýtókróm P450IID6 og hafa tiltölulega þróngan læknlngalegan stuðul eru notuö samtlmis flúoxetlni, eða ef flúoxetln hefur verið notað á slðustu 5 vikum. Ef nota á flúoxetln samtn þessum lyfjum, skal Ihuga að lækka skammta þeirra. Plasmaþéttni fenýtölns, halóperidóls, karbamazeplns, klózaplns, dlazepams, alpraaólams, litlums, imipramíns og desipramlns getur breyst, og I einstaka blfellum geta kllnlsk eitrunareinkenni komið fram. Samtlmis notkun flúoxetins og litlums getur orsakað skjálfta og skort á samhæfingu (serótónínheilkenni). Einkennin hverfa þegar meðferð er hætt. Gæta skal varúöar við skömmtun þessara lyfja og fylgjast með klinfsku ástandi. Rúoxetln er mikið próteinbundið og þvi ( samtimis notkun lyfja sem eru mikið próteinbundin haft áhrif á blóðþéttnl þeirra beggja. Viö samtlmis notkun flúoxetlns og warfarlns hefur I einstaka tilfellum komið fram breyting I segavamandi áhrifum (tilraunastofugildum og/eða kllnlskum einkennum). Fylgjast skal með sjúkllngum I warfarln meðferð I upphafi eða við lok flúoxetln meöferðar. Samtlmls notkun flúoxetlns og raflostsmeðferðar (ECT) hefur I einstaka tilfellum lengt krampakðst. Ef gefa á lyf sem hafa milliverkanlr vlð flúoxetln eða virka umbrotsefnið norflá að meðferö lýkur, er mikilvægt að hafa I huga langan helmingunartlma þeirra. Hjá sjúklingum með sykursýki hefur sykurfall (hypoglykemia) komið fyrir I meðferð með flúoxetlni, og þegar meðferð með lyfinu er hætt getur orðið blóðsykurshækkun. Nauðsynlegt getur verið að breyta skömmtum sykursýkislyfja ef sjúklingur er samtimis I meöferð með insúlíni og/eða sykursýkislyfjum til inntóku. Ekki ætti að noU tryptófan með lyfmu. Hjá sjúldingum. sem eru á stöðugri fenýtóinmeðferð getur blóðþéttni fenýtóins aukist og t áhrifum ef flúoxetln er gefiö samtimis. Aukaverkanir: Almennar: Ósjálfráö elnkenni, þ.m.t munnþurrkur, aukin sviUmyndun, æðavfkkun og kuldahrollur. Ofnæmiseinkenni. Serótónlnheilkenni, sem lýsir sér með breytingum á geði og vöövavirkni ásamt truflunum á sUrf- semi ósjálfráða taugakerfislns. Ljósnæmi. Meltingarfæri: Niöurgangur, ógleöi, uppkðst. meltingartruflanlr, kyngingartregöa, bragðskynstruflanir og mjðg sjaldan lifrarbólga. Innkirtlar: Ónóg seytun ADH Blóðris og sogæðakerfi: Marblettir (ecchymosls). Miðtaugakerfi: Óeðlilegar hreyfingar/skjálfti. LysUrleysi. Kvfði og skyld einkenni. Svimi. PreyU. Erfiðleikar við einbeitingu og hugsanatrufUnir. Manla. SvefntrufUnir. Úndunarfæri: Geispar. Húð: Hárlos. Skynfæri: SjóntrufUnir. Pvag- og kynfæri: Pvagteppa. SUndplna. TrufUnir á kynlifi, þ.m.t. minnkuð kynhvöt, seinkað eða ekkert sáölát, ná ekki fullnægingu og getuleysi. Einkenni eins og svimi, náUdofi, hðfuöverkur, kviði og ógleði hafa komið fram þegar meðferð með geðdeyfðarfytjum er hætt, þ.á m. meðferð með sérhæfðum serótónlnupptökuhemlum. HætUn á þessum einkennum er minni hjá flúoxetíni en öðrum geðdeyfðarlyfjum þar sem bæði flúoxetln og virka umbrotsefnið hafa tiltölulega langan helmingunartlma. Pakkningar og verð 1.4.2002: Lausnartöflur til inntöku: 30 stk. (þynnupakkað) kr. 5.178; 100 stk. (þynnupakkað) kr. 14.579. Mixtúra: 70 ml, kr. 3.480. Hámarksmagn sem ávlsa má meö lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Afgrelðslutilhðgun og grelðsluþátttaka almannatrygglnga: R, B.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.