Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2002, Síða 61

Læknablaðið - 15.07.2002, Síða 61
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKN! Lyfjamál 106 Frumlyf og eftirlíkingalyf (generica) 3. frumlyf sem enga samkeppni hafa fengið. Línurnar fylgjast nokkuð stöðugt að, bæði hvað varðar magn og kostnað. Greinilegt er þó á síðustu þremur árum að kostnaður vegna frumlyfja án eftir- SSert usson líkinga vex mun hraðar en kostnaður við hina flokk- ana. líkingalyf, Fróðlegt er að skoða hvernig þróunin hefur verið í samsetningu lyfjasölu undanfarin ár hvað varðar frumlyf og eftirlíkingalyf. Á meðfylgjandi myndum er samantekt á þessu síðustu 13 ár. Fleildarsölunni er skipt íþrjá flokka: 1. frumlyf sem ekki em í samkeppni við eftirlíkingalyf, 2. frumlyf sem eiga í einhverri samkeppni við eftir- ddd/íoooíbúa/daf Mynd 1. Frumlyf og eftirlíkingalyf, dagskammtar á 1000 íbúa 1989-2001. Þúsundir króna Mynd 2. Frumlyf og eftirlíkingalyf, kostnaður 1989-2001. 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Höfundur er deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti. Læknablaðið 2002/88 597

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.