Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.09.2014, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 05.09.2014, Blaðsíða 14
SprengigoS Gos undir jökli eða sjó mynda oftast sprengi- gos. Af þessum gosum stafar hætta vegna öskufalls, því gosefnin koma upp sem gjóska eða aska. Dæmi um sprengigos er gosið í Eyja- fjallajökli 2010. Af gosum undir jökli stafar líkar hætta af jökulhlaupum og eru sandarnir undir Vatnajökli dæmi um afleiðingar þeirra. Bárðarbunga gæti gosið í 10 ár Bárðarbungueldstöðin er sú víðáttumesta á landinu og ein sú öflugasta. Í henni verða oft miklar goshrinur og úr einni þeirra varð Þjórsárhraunið til, en það er stærsta hraun jarðarinnar úr einu gosi á nútíma. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Heimildir: Íslandseldar, Ari Trausti Guðmundsson. Eldgos.is, höf. Óskar Haraldsson. BárðarBunga í Vatnajökli  Ein öflugasta og hættu- legasta eldstöð Íslands.  Í eldstöðinni verða oft miklar goshrinur utan jökulsins, til suðvesturs inn á hálendinu milli Vatnajökuls og Mýrdals- jökuls eða til norðausturs í átt að Dyngjufjöllum.  Víðáttumesta eldstöð lands- ins, 200 kílómetra löng og 25 kílómetra breið.  Eldstöðin er hulin ís og í henni leynist jökulfyllt askja.  Bárðarbunga er 2009 metra há og því næst hæsta fjall landsins.  Stærsta hraun landsins, og jarðarinnar, úr einu gosi á nútíma er úr Bárðarbungu. Það er Þjórsárhraunið mikla sem rann fyrir 8500 árum.  Bárðarbungu–Gríms- vatna öxullinn er miðja möttulstróksins sem er undir landinu og er annar af tveimur stærstu í heimi. Hinn er undir Hawai. HraungoS Kröflueldar, 1975-1984, mynduðu hraungos, líkt og núverandi gos í Holu- hrauni, og er það nefnt svo því gosefnin koma upp sem hraun. Stundum er talað um flæðigos þegar þunnfljótandi kvikan rennur og myndar helluhraun. 870 1477 1480 1701-1740 1780 1797 1862-1864 1910 2014 Vatnaöldugosið, gjóskan úr því myndaði hið svokallaða „landnámslag“. Stórgos í Bárðarbungu, undir jökli, líklegast í öskjunni. Veiðivatnaeldar, gos undir jökli. Goshrina i jöklinum, flest í Dyngjujökli. Gos i Dyngjujökli. Gos á sama stað og nú, Holuhraun varð til. Gos á Dyngjuhálsi, Tröllahraun varð til. Gos í Bárðarbungu, undir jökli. Gos í Holuhrauni og lítið gos sunnan við Bárðarbungu- öskjuna sem ekki náði að komast í gegnum ísinn.BárðarBungueldStöðin frá landnámi ASkjA 14 fréttir Helgin 5.-7. september 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.