Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 59
Nú má segja mér að þegar þáttur- inn Heimur ísdrottningarinnar var á hugmyndastiginu hafi hann í upp- hafi, sem svona hálfgerður freek- show þáttur, verið aðlaðandi kostur á sumardagskrána. Meikóver og hálf- berar frænkur og meikóver á hálf- berum frænkum auk almennra láta í drottningunni sjálfri. En það sem endaði á skjánum hjá mér var vont. Kynningar og smá Ósk Norðfjörð í ræktinni. Hún var reyndar í ljómandi fínu formi en ég er ekki einu sinni viss um að lýtalækningasjónvarpið sem átti að bjóða upp á, en var svo hætt við, hefði bjargað þessum fyrsta þætti. Svo slappur var hann. Það var þó collagen í öllum vörum og bótox í enninu, aflitað hár um allar trissur eins og við var að búast en Guð minn góður hvað Stöð 2 á að vera með hærri standard en þetta. Nú skal það viðurkennt hér að ég tilheyri sjálfsagt ekki kjarnahópnum sem þættinum er beint að, rétt tæp- lega fertugur karlpungur, en ég er líka nokkuð viss um að ungar stúlkur eiga betri þáttagerð skilið en þessa. Séu þær þá demógrafían sem ég er ekkert endilega viss um. En þetta var svo sem bara fyrsti þátturinn og kannski fer hann á flug þegar okkar kona sýnir frá myndatökum á vegum GQ og Top gear en er þó nokkuð viss um að ég mun ekki nokkurn tímann komast að því vegna þess að ég er búinn með skammtinn í bili. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:20 Heimur Ísdrottningarinnar 13:40 Mr Selfridge (7/10) 14:30 Breathless (5/6) 15:20 Jamie & Jimmy' Food Fight Club 16:05 Lífsstíll 16:25 Höfðingjar heim að sækja 16:45 60 mínútur (36/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (42/50) 19:10 The Crazy Ones (17/22) 19:30 Britain's Got Talent (7/18) 20:30 Mad Men (3/13) 21:20 24: Live Another Day (7/12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðjuverkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 22:05 Shameless (12/12) 23:05 60 mínútur (37/52) 23:50 Daily Show: Global Edition 00:15 Nashville (15/22) 01:00 Game Of Thrones (9/10) 01:55 Crisis (1/13) 02:40 Vice (9/12) 03:10 Chéri 04:40 Mad Men (3/13) 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:10 Stjarnan - KR 12:00 Moto GP - Katalónía Beint 13:00 Miami - San Antonio 14:50 Demantamótin 16:50 Moto GP - Katalónía 17:50 Austurríki - Ísland Ú 19:45 Keflavík - Stjarnan Beint 22:00 Pepsímörkin 2014 23:10 NBA Looking Back at Gary Payt. 23:30 San Antonio - Miami Beint 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 HM Messan 07:45 England - Ítalía HM 2014. 12:15 Kólumbía - Grikkland HM 2014. 13:55 Úrúgvæ - Kosta Ríka HM 2014. 15:35 Japan, REcife and Ivory Coast 16:05 HM Messan 16:50 England - Ítalía HM 2014. 18:30 Michael Owen 19:00 Argentina and Nigeria 19:30 Sviss - Ekvador HM 2014. 21:10 HM Messan 21:50 Argentína - Bosnía Beint 00:00 Frakkland - Hondúras HM 01:40 HM Messan 02:25 Argentína - Bosnía HM 2014. SkjárSport 06:00 Motors TV 9. febrúar sjónvarp 59Helgin 7.-9. febrúar 2014  Í sjónvarpinu Heimur Ísdrottningarinnar  Ó-Guð-minn-góður! Víkingahátíð í Hafnarfirði 13.- 17. júní 2014 Dagskrá Víkingahátíðar 2014 Nú líður að því að 18. hátíðin verði sett og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í 18. skipti. Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem bæði höggva í steina og tré og berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn Rimmugýgur og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má af upptalningunni hér fyrir framan. Dansleikir eru fastir liðir meðan á hátíðinni stendur og í þetta skipti er það gamla góða Víkingasveitin okkar sem heldur uppi fjöri fram á nótt. Það eru þeir bræður Hermann Ingi Hermannsson og Helgi Hermanns ásamt Smára sem spila. Að lokum vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra má sjá í dagskránni. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin og verður þeim seint fullþakkað. Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma. Gleðilega Víkingahátíð Jóhannes Viðar Bjarnason Föstudagur 13. júní 13:00 Markaður opnaður 13:15 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 14:30 Hljómsveitin Krauka spilar 15:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 16:00 Bardagasýning 17:00 Bogfimi og axakast 17:30 Hljómsveitin Krauka spilar 19:00 Bardagasýning 19:30 Tónlist og söngur við eldstæðið 20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka 23:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 23:30 Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) 03:00 Lokun Laugardagur 14. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 14:30 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 15:00 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 15:30 Hljómsveitin Krauka spilar 16:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Hljómsveitin Krauka spilar 18:00 Hljómsveitin Krauka spilar 19:00 Bardagasýning 19:30 Tónlist og söngur við eldstæðið 20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka 23:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 23:30 Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) 03:00 Lokun Sunnudagur 15. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 15:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 16:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Hljómsveitin Krauka spilar 17:30 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 18:00 Hljómsveitin Krauka spilar 19:00 Bardagasýning 19:30 Tónlist og söngur við eldstæðið 20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka 23:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 01:00 Lokun Mánudagur 16. júní 12:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 12:30 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 13:00 Markaður opnaður 13:30 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 14:45 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 15:00 Hljómsveitin Krauka spilar 16:30 Bardagasýning 16:30 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 18:00 Víkingasveitin spilar 18:30 Bardagasýning 19:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka 23:30 Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) 03:00 Lokun Þriðjudagur 17 júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 15:00 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 15:00 Hljómsveitin Krauka spilar 16:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Hljómsveitin Krauka spilar 18:00 Hljómsveitin Krauka spilar 19:00 Bardagasýning 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 20:30 Lokaathöfn með Gudrunu Vicktoriu og fleiri víkingum 22:30 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga 01:00 Lokun Fjölskylduhátíð Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna 13. til 17. júní 2014 Víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst, fjöllistamenn, víkingaskóli fyrir börn, víkingatónlist, eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka að hætti víkinga, dansleikir og fleira. HOTEL & Restaurants GARÐABÆR / ÁLFTANES Eftir að Víkingahátíðinni lýkur verður haldið til Vestmannaeyja þar sem haldin verður heljarinnar hátíð 20. og 21. júní í samvinnu við Herjólf, Vestmannaeyjabæ og veitingahúsið Vöruhúsið. www.gaflari.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.