Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 25
H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Salóme Fannberg við vefstólinn í Flatey. mjög upptekin af því að hún sé kannski bara að fara að deyja og verði ekki alltaf til staðar. Ég mætti til hennar á hverjum degi með myndavélina og fylgdist með henni vefa, sem hún hafði tekið upp aftur eftir að hún flutti heim. En hún var ekki svo hrifin af þessu því hún vildi ekki láta sjá sig sem sjúkling.“ Myndin átti upphaflega að vera um ævi og störf listakonun- unnar Salóme en þróaðist svo þar að auki út í að vera mynd um sjálft sköpunarferlið og hvað það er að gera mynd. „Allt í einu var þetta orðið að mynd um það hvernig ég mætti henni með mitt handrit og mína hug- mynd og svo um það sem hún vill. Þetta fjallar því á endanum um líf hennar en líka um sam- band okkar og þá staðreynd að hún vill ekki vera hluti af heim- ildamynd. Mamma er bara til- tölulega sátt við myndina í dag, er stolt af mér og hefur gaman af því að henni skuli ganga vel en hún hefur engan áhuga á því að vera einhver stjarna. Hún hefur alltaf sagst vera með fleka í undirbúningi til að flýja land þegar myndin verði sýnd. 100% samstarfsverkefni Salóme er fyrsta mynd Yrsu, sem er lærð myndlistarkona líkt og mamma hennar. Hún hefur mestmegnis unnið videóverk hingað til, auk þess sem hún tekur myndir og málar. „Ég fluttist til Bretlands frá Svíþjóð til að læra myndlist og ákvað svo að taka master í heimilda- myndagerð í Barcelona. Þannig að þegar ég kom hingað til að gera myndina um mömmu hafði ég ekki verið hér neitt að ráði í mörg ár,“ segir Yrsa sem hefur unnið á Elliheimilinu Grund síðastliðin fjögur ár á milli þess sem hún myndaði mömmu sína. „Það eru auðvitað engir pen- ingar í þessu, það litla sem mað- ur fær fer í að borga öðrum sem að myndinni koma. Ég fór alltaf til Spánar til að klippa myndina svo ég var alltaf að safna mér peningum hér til að komast aftur út og klippa meira. Ég vildi vinna myndina úti, aðallega til að fá fjarlægð á efnið og þar er fólk sem talar sama tungumál og ég. En það er auðvitað ekki bara ég sem geri þessa mynd, það er Helga Rakel framleiðandi og Steffí klippari auk vina minna á Spáni. Hún er 100% samstarfs- verkefni.“ Tengir best við kynslóð ömmu sinnar Á döfinni hjá Yrsu núna er að gera minni myndir sem eru ekki jafn langar í vinnslu. „Mig langar að gera heimildamyndir sem jaðra við myndlist. Mér finnst heimildamyndirnar áhugaverður miðill sem kemur miklu meira á óvart en skáld- skapurinn. En svo langar mig líka að taka fleiri ljósmyndir og mála meira og skrifa. Ég nota ekki bara kvikmyndaformið til að tjá mig,“ segir Yrsa og bætir því við að hún vilji líka prjóna meira. „Mamma röflaði um það í mörg ár að ég þyrfti að læra að prjóna en svo var það vinkona mín á Grund sem kenndi mér það, hún hafði þolinmæðina sem mamma hafði ekki. Ég á mjög góða vini á Grund sem ég tengi í raun miklu betur við heldur en það Ísland sem er að finna annarsstaðar. Þetta er það Ís- land sem mér finnst í raun best, kynslóðin hennar ömmu. Það hefur verið mikið hlegið að mér fyrir að vera með sömu áhuga- mál og fólkið á Grund.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Ég á mjög góða vini á Grund sem ég tengi í raun miklu betur við heldur en það Ís- land sem er að finna annars- staðar. Þetta er það Ísland sem mér finnst í raun best, kynslóðin hennar ömmu. viðtal 25 Helgin 13.-15. júní 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.