Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 60
60 menning Helgin 13.-15. júní 2014 sumarkaffið 2014: afríkusól - veitir gleði og yl Afríkusól frá Rúanda. Dökkir Afríkuskuggar eru mjúkir og yndislegir í þessu kaffi. Hentar í allar gerðir uppáhellingar. kaffitar.is S umarbækurnar eru ekki síður spennandi en jólabækurnar og sífellt færist meira fjör í bókaútgáfu á vordögum. Við tökum bækur með okkur í flugvélina, í útileguna og auð- vitað allnokkrar í sumarbústaðinn. Fréttatíminn ákvað að gefa lesendum smá inn- sýn í úrvalið í íslenski út- gáfu. Allar þær bækur sem hér er fjallað um eiga það sammerkt að vera kilj- ur, fyrir utan stórvirkið Ljóðasafn Gerðar Kristn- ýjar sem að sjálfsögðu er fallega innbundin. -eh  Bækur Mikið líf hefur verið í Bókaútgáfu fyrir SuMarið Sumarbækur á ferð og flugi Heillandi og átakanleg „Beðið eftir brottnumdum“ er átakanlegt saga frá Mexíkó, óður til kven- persóna bókarinnar en líka um mátt skáldskaparins. Neon-bækurnar frá Bjarti eru kapítuli út af fyrir sig. Morð og mat- reiðsla Höfundur metsölu- bókarinnar Rósablaða- strandarinnar sendir frá sér glænýja bók „Bragð af ást.“ Ekkja lýkur við matreiðslubók sem eiginmaðurinn var að semja en fer skyndilega að fá bréf frá morðingja hans. Minna kolvetni, meiri fita Höfundur „Fæðubyltingarinnar“ heldur úti einu vinsælasta heilsubloggi Svíþjóðar, kostdoktorn.se. Hann er ungur læknir og í þessari bók fer hann yfir kosti þess að minnka kolvetni og borða meiri fitu. Kærastar og kokteilboð Tobbu Marínós þarf ekki að kynna og eru „20 ástæður til dagdrykkju“ sannar sögur úr lífi hennar og uppvexti sem sannarlega myndu fá hvaða móður sem er til að teygja sig eftir vodkapelanum. Tobba er engri lík. Hlátur og grátur „Amma biður að heilsa“ er eftir höfund metsölubókarinnar „Maður sem heitir Ove.“ Þetta er einstök og falleg saga um hina sjö ára Elsu og ömmu hennar. Hér er spilað á allan tilfinningaskalann. Lætur hárin rísa „Piparkökuhúsið“ lætur kannski ekki mikið yfir sér í byrjun en þetta er bók sem þú leggur ekki frá þér. Höfundurinn þekkir einelti af eigin raun og gefur okkur hér innsýn í hvernig afbrotamaður verður til. Kolsvartur húmor Hugleikur Dagsson er eins og hann gerist bestur í „Bestsellers“ þar sem hann mynd- skreytir einhverja þekktustu bókatitla heims, jafnvel þannig að einhverjum misbjóði. Teflt við dauðann „Lífsmörk“ er fyrsta skáldsaga læknisins Ara Jóhannessonar. Hún fjallar um ungan lækni sem vegna álags missir tökin á tilverunni og mörkin milli þess að líkna og valda sársauka taka að dofna. Ekki er allt sem sýnist Bókin „Öngstræti“ er tileinkuð öllum þeim „sem vita að ekki er allt sem sýnist.“ Þetta er hörkuspennandi sálfræðitryllir sem einnig vekur okkur til umhugsunar. Þéttur pakki. Falin veröld Pulitzerverðlaunahafinn Katherine Book skrifar um líf, dauða og von í fátæktar- hverfi í Mumbai í bókinni „Hinum megin við fallegt að eilífu.“ Sjálfur Salman Rus- hdie mælir með þessari. Safngripur „Ljóðasafn“ Gerðar Kristnýjar er gríðar- legur fengur fyrir Íslendinga. Þar eru saman komnar allar ljóðabækur þessa merka skálds, þar á meðal hin margverð- launaða „Blóðhófnir.“ Þessi er lesin aftur og aftur. Brot úr ævi Úlfar Þormóðsson vakti mikla athygli fyrir bækur sínar um móður sína annars vegar og föður hins vegar. Nú er það Úlfar sjálfur sem er viðfangsefnið, rithöfundur sem fær óvænta höfnun og missir fótanna. Meira fyrir stelpurnar „Þessi týpa“ er sjálfstætt framhald vinsælu skvísubókarinnar „Ekki þessi týpa.“ Hér kafar Björg Magnúsdóttir dýpra undir yfirborðið en líf fjögurra ungra kvenna í Reykjavík er eftir sem áður í forgrunni. – fyrst og fre mst – fyrst og fre mst ódýr! 50% afsláttur Hámark 4 pakkar á mann meða n birgðir endas t! 249kr.pk. Verð áður 498 kr. pk. GM Cocoa Puffs, 335 g Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t KJÚKLINGAMÁLTÍÐ FYRIR 4 Grill sumar! Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun. GRILLVEISLUR Gómsætar grillveislur tilbúnar beint á grillið. FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.