Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 68
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Theodóra ÞorsTeinsdóTTir
Bakhliðin
Kópavogsbúi
af guðs náð
Aldur: 44 ára.
Maki: Ólafur Viggósson.
Börn: Eydís María 20 ára og Stefán
Bjarki, 16 ára.
Menntun: BA í lögfræði og er að ljúka
MA í lögfræði.
Starf: Formaður bæjarráðs
Kópavogsbæjar.
Fyrri störf: Markaðsstjóri hjá
Smáralind.
Áhugamál: Siglingar, skíði og
gönguferðir.
Stjörnumerki: Meyja.
Stjörnuspá: Vertu ekki að streða ein
í þínu horni því nú er það hópstarfið
sem gildir. Þér finnst gaman að koma
öðrum á óvart.
Theodóra er einstaklega hugmyndarík kona. Hún er líka svo lífsglöð
manneskja, alltaf svo jákvæð
og bjartsýn,“ segir Áshildur
Bragadóttir, vinkona og sam-
starfskona Theodóru. „Hún
er frábær samstarfskona, hún
lausnamiðuð og mjög ósérhlífin.
Hún er Kópavogsbúi af guðs
náð og hjarta hennar slær þar,
sov það er óhætt að segja að
Kópavogs´buar eru heppnir að
fá hana til starfa. Maður kynnist
nokkrum perlum á lífsleiðinni
og hún er allveg hiklaust ein af
þeim.“
Theodóra Þorsteinsdóttir er nýr for-
maður bæjarráðs Kópavogsbæjar. Hún
situr þar fyrir hönd Bjartrar framtíðar
sem hefur myndað meirihluta með Sjálf-
stæðisflokki.
Hrósið...
... fær sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson sem
hóf undirbúning fyrir Evrópumeistaramótið í ágúst
með því að setja Íslandsmet í 400 metra fjórsundi á
móti í Danmörku.
MARSHALL
HÁTALARI
Laugavegur 45
Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg
Sími: 519 66 99
Vefverslun: www.myconceptstore.is
Frábær hljómgæði
Bluetooth
Optical input
RCA input og 3,5mm input