Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 20
FRÆÐIGREINAR / HEILSUEFLING í LEIKSKÓLA Tafla 1. Vinnumatseinkunn á ýmsum atvinnutengdum breytum í leikskólum í Reykjavík. 14 atriði eru metin á kvarðanum 0-5. (5 = mjög gott, 4 = gott, 3 = nokkuö gott, 2 = sæmilegt, 1 = óviðunandi, 0 = aöstööuna eða vinnutækin vantar alveg). Leikskóli nr. Breytur i II III IV V VI VII VIII IX X XI XII XIII XIV XV XVI Aðbúnaóur á deildum 5 5 5 3 4 4 2 4 4 4 4 4 4 3 5 1 Vinnuhæð 3 5 5 1 5 5 2 1 5 1 5 1 1 1 5 1 Vinnustólar 4 4 0 1 1 1 2 1 4 0 1 1 2 1 1 1 Hávaði 3 5 5 5 1 1 1 3 1 5 1 0 3 3 1 1 Rými á deildum 5 5 4 3 4 5 4 3 3 3 3 0 1 4 2 3 Sameiginlegt rými 4 0 0 4 4 5 4 3 4 0 0 1 3 4 0 4 Salerni og vaskasvæði 4 4 2 3 3 2 2 3 2 4 3 4 3 3 3 3 Skiptiborðsaðstaða 4 3 2 4 3 3 2 2 2 2 2 2 1 3 2 3 Sýkingavarnir 4 5 1 1 4 1 4 1 1 4 1 4 1 1 1 1 Fataklefi 4,5 3 5 4 4 5 3 1 4 4 4 1 2 4 4 3 Hvíldaraðstaöa starfsfólks 5 5 4 5 2 5 4 4 2 3 5 5 5 2 5 5 Undirbúningsaðstaða 2 2 4 5 3 2 4 5 4 2 3 5 2 3 1 1 Skrifstofa leikskólastjóra 5 5 5 3 4 2 5 5 1 2 1 5 3 1 1 2 Eldhús 4 4 5 5 4 3 4 4 2 4 4 3 4 2 3 3 Samtals 56,5 55 47 47 46 44 43 40 39 38 37 36 35 35 34 32 Meðaltal 4 3,9 3,4 3,4 3,3 3,1 3,1 2,9 2,8 2,7 2,6 2,6 2,5 2,5 2,4 2,3 Flokkar A A B B B B B C C C C C D D D D Flokkur A = mjög gott vinnuumhverfi Flokkur B = gott vinnuumhverfi Flokkur C = nokkuó gott vinnuumhverfi Flokkur D = sæmilegt vinnuumhverfi á vinnutengdum slysum, veikindum, og óánægju starfsmanna (1, 2). Við mat á vinnutengdum áhættuþáttum er því mikilvægt að skoða bæði líkamlega og andlega heilsu starfsmanna og þá sálfræðilegu og félagslegu þætti í vinnuumhverfinu sem geta skipt máli fyrir heilsu þeirra (2,3). Fáar rannsóknir fjalla beint um vinnuumhverfi á leikskólum en flestar eru gerðar eftir 1993 (3- 5). Erlendar rannsóknir gefa til kynna að konur á barneignaraldri eru meirihluti starfsmanna og eru oft með takmarkaða menntun og erfiða þjóð- félagsstöðu (1, 6). Heilsufar starfsmanna á leik- skólum í Milwaukee í Bandaríkjunum var kannað. Starfsmenn nefndu að heilsufar hafi orðið lélegra eftir að vinna á leikskóla hófst. Er þar um að ræða aukna tíðni margs konar einkenna og veikinda. Einnig er það mat starfsmanna sjálfra að offita sé tvöfalt algengari hjá þeim, en uppgefin tíðni meðal þjóðarinnar (4). Það er hins vegar ljóður á þessum rannsóknum að svarendahópur er ekki lýsandi fyrir starfsmenn leikskóla í heild. Rannsóknirnar eru annaðhvort með litla svörun starfsmanna (2-4) og/eða lítinn rannsóknahóp (3,5). Vinnustaðir byggja á starfsmönnum og frá sjón- armiði vinnuveitenda er mikilvægt að þeir séu við sem besta líðan og heilsu til þess að afköst og gæði vinnu verði sem best. Markmið starfsmanns er á sama hátt að afla sér viðurværis sem er grundvöll- ur almennrar vellíðunar og velmegunar. Saman mynda þessir þættir grunn lýðheilsu sem öll vinnu- vernd snýst um. Grundvöllur allra vinnuverndar- aðgerða eru skýr markmið og nákvæm skoðun á þeim þáttum sem hafa áhrif á markmiðin. I þessum anda fóru Leikskólar Reykjavíkur af stað með tilraunaverkefnið Heilsuefling í Leik- skólum Reykjavíkur vorið 2000 í samstarfi við Vinnueftirlit ríkisins. Tilgangur fyrsta hluta verk- efnisins var að meta vinnuaðstöðu á leikskólum og leggja mat á samspil heilsu, líðanar og vinnuum- hverfis starfsmanna á leikskólum í Reykjavík. Þessum þætti verða gerð skil hér. Leikskólarnir sem tóku þátt voru samtals 16 og áttu að endurspegla allar gerðir af leikskólum í Reykjavík, eldri skóla, nýja skóla, stóra og litla. Vinnueftirlitið hefur í skýrslu dregið saman heild- arniðurstöður varðandi svör starfsmanna við spurningum er lúta að heilsu þeirra og líðan (7). Skýrslan svarar hins vegar ekki þeirri mikilvægu spurningu hvort samsvörun sé á milli mats starfs- manna leikskóla á eigin vinnuumhverfi, heilsu og líðan og hvernig vinnuumhverfið er samkvæmt vinnuumhverfismati (vinnumatseinkunn) gerðu af sérfróðum aðila. Tilgangur þessarar rannsóknar er því einkum 600 Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.