Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 63
UMRÆÐA & FRÉTTIR / DOKTORSVÖRN Nýr doktor í geðlækningum Þann 25. maí síðastliðinn varði Páll Matthíasson geðlæknir doktorsritgerð sína við Geðfræðastofnun Lundúnaháskóla (Institute of Psychiatry,University of London). Handleiðarar voru Prófessor Robert W. Kerwin, Institute of Psychiatry og Dr. Michael J. Travis, University of Pittsburg. Andmælendur voru Prófessor Thomas R. Barnes frá Imperial College, University of London og Prófessor Sean Spence frá University of Sheffield. Titill ritgerð- arinnar var: Dealing with treatment resistance to clozapine: Characteristics of treatment response in schizophrenia. Hér á eftir fer ágrip ritgerðarinnar á ensku: Páll fæddist í Reykjavík árið 1966 og eru for- eldrar hans Matthías Guðjónsson verslunarmað- ur og Guðrún Guðjónsdóttir kennari. Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 1986 og lauk embættisprófi frá læknadeild Háskóla íslands 1994. Hann lauk sérfræði- prófi í geðlækningum frá Maudsleyspítalanum í Lundúnum og starfar nú sem yfirlæknir á The Huntercombe Hospital-Roehampton þar í borg, jafnframt því að stunda áfram rannsóknir við Geðfræðastofnun Lundúnaháskóla. Páll er kvænt- ur Olöfu Björnsdóttur myndlistarmanni og eiga þau tvö börn, Valdemar og Júlíu. Dr. Páll Matthíasson geðlæknir Background: Clozapine, the treatment of choice in treatment-resistant schizophrenia, is not effective in up to half of patients. Aims of this thesis were: to verify whether clozapine augmentation with amisulpride, an atypical antipsychotic with preferential affinity at dopaminergic D2-like receptors, is clinically effective; to test the prediction that changes in D2—like receptor availability might explain that improvement; to explore clinical and receptor availability characteristics of good clozapine responders. Methods: Study 1: Thirty-three patients with schizophrenia, partially or non-responsive to clozapine, had augmentation with amisulpride using an open label design. Study 2: Ten patients recruited from study 1 underwent 1231-IBZM SPET scans at baseline and after 10-12 weeks on amisulpride augmentation, to assess striatal D2—like receptor binding potential. Ten matched controls had one 1231-IBZM scan. Scanning was carried out using a Picker Prism 3000XP triple headed SPET camera. Study 3: Ten “good” responders to clozapine monotherapy were matched to patients in study 2 and had one 1231- IBZM scan. Results: Study 1: Twenty-eight subjects (85%) completed 6 months’ augmentation. There was a statistically significant improvement from baseline in clinical rating scales and no change in side-effects. 71% and 32% of patients showed a 20% and 50% reduction in BPRS respectively. Study 2: Patients had mean striatal D2—like receptor occupancy of 47% at baseline, which increased with amisulpride augmentation to 59%. Study 3: Clozapine responders were on much lower doses of clozapine (331 mg/day) with lower s-clozapine levels (0.26 ng/L). Their D2-like occupancy was 45%. Conclusion: The augmentation led to substantial improvement in both positive and negative symptoms and was well tolerated. It raised D2-like binding to likely “threshold levels” for response. Some patients require both the broad receptor occupancy profile of clozapine and a higher degree of D2—like receptor occupancy than can be provided by clozapine alone. Læknablaðið 2006/92 643
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.