Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 60
Atacor - Fellirkólesterólið Atorvostotin 10,20 og 40 mg Sérlyfjatexti á bls. 657 hagur í heilsu UMRÆÐA & FRÉTTIR / DOKTORSVÖRN fyrir aðgerð. Neikvæð áhrif geislameðferðar eru þó til staðar þar sem þessir sjúklingar eru í aukinni áhættu á að fá síðkomin krabbamein og þarma- stíflu. Þetta sýnir að bæta þarf geislunartækni og einnig velja til geislameðferðar sjúklinga sem hafa meira gagn en ógagn af henni. Doktorsritgerðina sem er á ensku má nálgast í fullri lengd sem PDF skjal á heimasíðu Uppsala háskóla: http://publications.uu.se Helgi Birgisson er fæddur 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1987 og embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1994. Helgi hlaut sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum 2002 og starfar nú sem sérfræðingur við skurðdeild Akademiska sjúkrahússins í Uppsölum og fæst þar við sjúkdóma í ristli og endaþarmi. Sambýliskona Helga er Margrét Agnarsdóttir meinafræðingur. Verkir og verkjameðferð Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldið að Hólum, Menntaskólanum á Akureyri, laugardaginn 7. október 2006 9.00 Setning Fundarstjóri Girish Hirlekar svæfingarlæknir 9.05-9:30 Lífeðlisfræði verkja - taugaverkir Torfi Magnússon sérfr. í taugalækningum 9.35-9:55 Acute to chronic pain - Mads Werner sérfr. í verkjameðferð 10.00-10:20 Tíðni verkja á íslandi. Sigríður Gunnarsdóttir, forstöðumaður fræðasviðs í krabbameinshjúkrun 10.25-10.40- Kaffi Fundarstjóri Þórir V. Þórisson heilsugæslulæknir 10.40-11.00 Sjúkraþjálfun langvinnra verkjasjúklinga. Biofeedback meðferð Einar Einarsson sjúkraþjálfari 11.05-11.25 Opioids in non-malignant pain Mads Werner sérfr. í verkjameðferð 11.30-11.50 No opioids in chronic non-malignant pain (Hvers vegna forðast opíóíð í þrálátum verkjum) Magnús Ólason sérfr. í endurhæfingu 12.55-12.15 Starf hjúkrunarfræðinga á verkjasviði Guðrún Agnes Einarsdóttir og Steinunn Jónsdóttir, hjúkr.fr. 12.15-12.45 HRINGBORÐSUMRÆÐUR - Fyrirlestrar morgunsins. 12.45- 13.45 Matur og lyfja & tækjasýning Fundarstjóri Þorbjörg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur 13.45- 14.05 Krabbameinsverkir Valgerður Sigurðardóttir krabbameinslæknir 14.10-14.30 Verkjameðferð og endurhæfing krabbameinssjúkra Anna Gyða Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í hjúkrun krabbameinssjúkra 14.35-14.55 Sálfræðimeðferð verkjasjúkra og mæliaðferðir við verki Eiríkur Líndal sálfræðingur 15.00-15.15 Kaffi 15.45 Mínir verkir - NN verkjasjúklingur 15.45- 16.10 HRINGBORÐSUMRÆÐUR - Fyrirlestrar eftir hádegi Þátttökugjald kr. 5000, innifalið matur, morgunhressing og léttar veitingar í ráðstefnulok. Vinsamlegast hafið rétta upphæð tilbúna. Þátttaka tilkynnist til ritara framkvæmdastjóra hjúkrunar á FSA, selma@fsa.is, eða tota@fsa.is síma 463 0272, Guðjóns Ingva Geimundssonar gudjon@hak.ak.is eða Önnu M. Helgadóttur anna@fsa.is Læknablaðið 2006/92 641
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.