Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR /HJARTASTOPP Tafla III. Árangur endurlífguna utan sjúkrahúsa. 1976-1979 1982-1986 1987-1990 1991-1996 1999-2002 Reyndar endurlífganir 222 138 195 308 232 Tíðni/lOO.OOO/ári 56 31 46 39 33 Tíðni VF/lOO.OOO/ári 23 17 15 23 20 Meðalaldur (ár) 63 65 66 67 68 Hlutfall karla (%) 75 81 76 75 77 Meðal útkallstími (min) 7.3 4.9 4.6 4.6 6.1 Fjöldi innlagðra á deild (%) 68 (31%) 55 (40%) 64 (33%) 98(31%) 97(41%) Fjöldi útskrifaöra (%) 21 (9%) 24 (17%) 31(16%) 51(17%) 44(19%) Hjartsláttartruflanir VF/VT (%) 90 (41%) 73 (53%) 81 (42%) 176(57%) 140 (60%) útskrifaðist (%) 18 (20%) 21 (29%) 25 (31%) 46(26%) 39 (28%) Rafleysa (%) 114 (51%) 53 (38%) 92 (47%) 91 (31%) 53 (23%) útskrifaðist (%) 2 (2%) 2 (4%) 6 (7%) 3 (3%) 3 (6%) Annað (%) 18 (8%) 12 (9%) 22(11%) 41 (13%) 39 (17%) Útskrifaðist (%) 1 1 0 2 (5%) 2 (5%) Andlega skertir 1 1 2 3 9 eða rafvirkni án dæluvirkni á fyrsta hjartarafriti og ekki hafði vitni að hjartastoppi lifði af. Reynsla neyðarbílslœknis Skoðaður var árangur endurlífgunartilrauna eftir því hve mörgum tilfellum viðkomandi neyðarbíls- læknir sinnti á tímabilinu. Reyndust þeir tveir læknar sem sinntu yfir 20 tilfellum hafa nokkuð hærra hlutfall sjúklinga í sleglatifi. Sé eingöngu horft til sjúklinga í sleglatifi náðist að endurlífga að innlögn á sjúkradeild 66% þeirra sem var sinnt af neyðarbílslækni sem reyndi endurlífgun í 20 eða fleiri tilfellum á tímabilinu, en neyðarbíls- læknar sem reyndu endurlífgun fimm sinnum eða sjaldnar náðu að endurlífga 56% að innlögn (ekki marktækur munur). Hvarf þessi munur þegar horft var til lifunar að útskrift. Meðal þeirra einstaklinga sem útskrifuðust eftir hjartastopp var meðalfjöldi tilfella neyðarbílslæknis 13,8±9,9 en 11,8±8,1 hjá þeim sem létust (ekki marktækur munur). I tveimur tilfellum fóru endurlífgunartilraunir fram án aðkomu læknis þar sem neyðarbflslæknir var upptekinn í öðru og náðist að endurlífga annan þeirra sjúklinga. Umræða Árangur endurlífgunartilrauna áhafna neyðarbíls- ins hefur lítið breyst frá upphafi þjónustunnar (5-8). Óveruleg breyting er á aldurssamsetningu sjúklingahópsins frá síðasta uppgjöri. Frá því að endurlífgunarárangur var fyrst metinn á árunum 1976-1979 hefur meðalaldur sjúklinga farið hækk- andi úr 63 árum í 68 ár nú. Skýrist þessi breyting væntanlega af hækkandi meðalaldri þýðisins, auk þess sem framfarir í hjartalækningum og fyrri greiningu hjartasjúkdóma en áður var og fækkun reykingamanna getur átt sinn þátt í breytingunni. Tíðni endurlífgunartilrauna vegna hjartasjúk- dóma virðist heldur fara lækkandi miðað við fyrri tímabil. Aldursstaðlað nýgengi kransæðasjúkdóms hefur farið lækkandi en mest hætta er á lífshættu- legum takttruflunum á fyrstu klukkustundum eftir hjartadrep (9). Einnig verður að teljast mögulegt að aukin vitund almennings um einkenni krans- æðasjúkdóma hafi leitt til þess að einstaklingar leiti sér frekar hjálpar áður en til hjartastopps utan sjúkrahúsa kemur. Útkallstíminn hefur lengst um að meðaltali 90 sekúndur. Á tímabilinu hefur þjónustusvæðið stækkað og umferð þyngst marktækt sem líklega skýrir einhvern hluta seinkunarinnar. Einnig má vera að þessi lenging skýrist að hluta af því að tekin var upp rafræn skráning neyðarsímsvör- unar, en við það er sjálfkrafa skráður tími sem hringt er inn en ekki tími sem áhöfn sjúkrabfls er kölluð út líkt og kom fyrir að gert var í eldra kerfi. Almennt er talið að með hverri mínútu sem líður í hjartastoppi minnki lífslíkur sjúklings um 7-10% (1) og því hefði mátt búast við versnandi árangri endurlífgunartilrauna nú miðað við fyrri uppgjör vegna lengri útkallstíma. Ekki voru skráðar á fullnægjandi hátt upplýs- ingar um tíma frá hjartastoppi að því að tilkynnt er inn til neyðarlínu, enda á vettvangi mjög erfitt að fá fram þær upplýsingar þannig að mark sé á tak- andi. Var slík skráning ekki heldur til staðar í fyrri Læknablaðið 2006/92 595
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.