Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2007, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.07.2007, Blaðsíða 3
RITSTJÓRNARGREIN Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL www. laeknabladid. is 531 Hin mannlega ásýnd læknisfræðinnar í hátækniheimi Jóhann Ág. Sigurðsson Linn Getz FRÆÐIGREINAR 535 Beina- og kalkbúskapur sjúklinga með herslismein Bjarki Þór Aðalsteinsson, Árni Jón Geirsson, ísleifur Ólafsson, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson, Björn Guðbjörnsson Herslismein er sjaldgæfur fjölkerfasjúkdómur af ónæmisfræðilegum toga, algengi um sjö tilfelli á hverja 100.000 fbúa. - Beinþynning er einatt fylgikvilli. Skýrt er frá rannsóknum á 24 einstaklingum en meirihluti þeirra hafði eðlilega beinum- setningu og beinþéttni. Kanna verður beinþéttni allra sjúklinga með herslismein óháð öðrum áhættuþáttum og er nauðsynlegt að tryggja fullnægjandi beinvernd þessara sjúklinga. 7-8. tbl. 93. árg. júll- ágúst 2007 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag (slands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104-564 4106 (fax) Ritstjórn Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Ritstjómarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@Us.is 543 543 Líknardráp - siðferðilegur valkostur? Ólafur Árni Sveinsson Mikið hefur verið rætt og ritað víða um lönd um líknardráp og lögleiðingu þess. Fáar þjóðir hafa lögleitt líknardráp og eru Hollendingar ein þeirra. Fylgjendur líknardráps minna á rétt sjúklinga til að deyja og segja engan eðlismun á líkn- ardrápi og líknarmeðferð. Höfundur teflir fram sjónarmiðum gegn líknardrápi og telur að svarið við kröfunni um líknardráp sé líknarmeðferð þar sem samræðan við sjúklinginn skipti aðalmáli. Til að samræðan skili árangri verði hún að vera einlæg og opinská og umönnunaraðilar verði að kunna og vilja ræða saman inn- byrðis og við sjúklinga. Auglýsingastjóri og ritari Dögg Árnadóttir dogg@iis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@iis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun, bókband og pökkun (slandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2007/93 527
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.