Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR SYKURSÝKI 2 Hlutfall óeölilegra (%, 95% Cl) *p<0,04 og **p<0,003 fyrir mun milli sykursjúkra og viómiða Mynd 1. Hlutfall óeðlilegra teikna ífótum. alarannsóknum (11) eins og okkar. Stöðlun skoð- unar með tilliti til fótameins er sérstakt vandamál (10) en ýmsar aðferðir einar sér eða með öðrum í útreiknuðum kvörðum eins og TTV hafa gagnast til þess að spá fyrir um fótasár og afleiðingar þeirra hjá sykursjúkum (22-27). Bein mæling á leiðsluhraða úttauga er eðlilegasti staðallinn að miða við þegar algengi taugakvilla er metið enda er mjög sterk fylgni milli slíks beins mælikvarða á starfsemi tauga og seinni tíma sármyndun (28). Fæstar algengisrannsóknir sem metið hafa áreiðanleika greiningarinnar á taugakvilla nota taugaleiðniprófi eða lífsýnatöku sem staðal heldur er gjarnan miðað við titringsskyn í stórutá mælt með sérstöku tæki (hér Biothesiometer). TTV sýndi hjá okkur mjög sterka fylgni við niðurstöðu Biothesiometer þó sú mæling væri eingöngu gerð hjá hluta hópsins og styrkir það þá skoðun að nið- urstöður okkar séu trúverðugar. Hins vegar vekur athygli hve fáir höfðu óeðlileg sinaviðbrögð í ökkla sem aftur endurspeglast í lægra TTV gildi. Eini tölfræðilega marktæki munurinn á ein- kennum hópanna var hvað varðaði claudicatio intermittens en marktækan mun milli hópanna á algengi stóræðasjúkdóms í fótum var þó ekki hægt að staðfesta með einfaldri þreifingu eftir fótapúlsum (mynd 1). Hvað varðar greiningu æða- sjúkdóms voru klínísku aðferðirnar sem við beitt- um mjög einfaldar enda markmið okkar að reyna að fá hugmynd um stöðu mála án þess að notast við flókin ífarandi inngrip eða dýr mælitæki við klínískt mat svo heimfæra mætti niðurstöðurnar uppá raunveruleika önnum kafins íslensks læknis. Þessar einföldu aðferðir hafa þó reynst hafa for- spárgildi hvað varðar fótasár hjá sykursjúkum (22) og algengi útæðasjúkdóms hjá einstaklingum með SS2 sem var 15% er í ágætu samræmi við erlendar niðurstöður sem nefna tölur frá 9-24% (13, 14). Þetta er lág tala ef haft er í huga að æðasjúkdóm- ur er talinn orsök í allt að 60% fótasára hjá SS2 sjúklingum (10) en smáæðasjúkdómur á hér án efa hlut að máli. Við rannsökuðum það ekki sér- staklega þó fótaþurrkur sé gjarnan talið teikn þar um (18) en fótaþurrkur var til staðar hjá 51% SS2 sjúklinganna en einungis 18% samanburðarhóps (p<0,003). Hvort sem fótaþurrkur er merki um smáæðasjúkdóm, kvilla í ósjálfráða taugakerfinu eða hvorutveggja, er skynsamlegt að hafa lágan þröskuld fyrir því að gera frekari æðarannsóknir hjá sykursjúkum með fótasár þó gagnsemi slíkra rannsókna sé vafasamt á fyrri stigum fótameins, það er áður en sár koma fram (18). Kostnaður sykursjúks bandarísks einstaklings vegna fótameins fimmfaldast við að greinast með óeðlilegt titringsskyn (29). Talið er að allt að 27% kostnaðar heilbrigðiskerfisins í Bandaríkjunum vegna sykursýki megi rekja til fótameins (30). Það er því Ijóst að fjölgun sykursjúkra og væntanlegar breytingar á aldurssamsetningu íslensku þjóð- arinnar gætu haft veruleg áhrif á útgjöld okkar til heilbrigðismála nema komið verði í veg fyrir áframhaldandi fjölgun sykursjúkra (1). LÆKNAblaðið 2008/94 1 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.