Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.02.2008, Blaðsíða 51
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR A Ð V E S T A N eitt ár en þegar staða skurðlæknis hér fyrir vestan var auglýst þá sótti ég um og hér hef ég verið síðan 1. nóvember 1990." Kaflaskipti á ferlinum Þetta hafa verið mikil umskipti á stuttum tíma? „Já, en ég leit bara þannig á þetta að þarna væri einum kafla að ljúka og annar að hefjast. Fyrri kafl- inn snerist um stærri og flóknari skurðlækningar, mikla sérhæfingu, en í síðari kaflanum er ég læknir í sem víðustum skilningi þess orðs. Ég framkvæmi þær almennu skurðaðgerðir sem hægt er að gera hér á sjúkrahúsinu en allar flóknari aðgerðir fara fram í Reykjavík en síðan snýst vinnan að miklu leyti um heimilislækningar í þessu samfélagi sem hér er. Hér eru auðvitað ekki sérfræðingar í öllum undirgreinum svo við sendum sjúklinga suður til hinna ýmsu sérfræðinga og oft erum við læknarn- ir hér í sambandi við sérfræðinga í Reykjavík og leitum ráða um greiningu og meðferð. Vissulega væri kostur ef hér væru fleiri sérfræðingar en það er tæplega raunhæft að ímynda sér það því fólksfjöldinn hér ber það ekki. Tilfellin eru það fá á hverju ári. Auðvitað vildi ég að við þyrftum að senda sem fæsta sjúklinga frá okkur en svona er heilbrigðiskerfið byggt upp." Saknarðufyrri kaflans? „Ég kýs að líta þannig á þetta að menntun mín og reynsla nýtist afskaplega vel hér. Þekking mín á hjartaskurðlækningum hefur komið að mjög góðum notum við greiningu og meðferð við hjartasjúkdómum, sérstaklega meðan hér var ekki sérfræðingur í lyflækningum sem nú er kominn hingað sem betur fer. Þegar ég kom hingað var ég einn sérfræðingur og þurfti að sinna mjög víðu sviði. Ég var til dæmis í tvo mánuði á kvensjúk- dóma- og fæðingardeildinni á Landspítalanum til að afla mér reynslu og hef borið ábyrgð á fæð- ingum hér sem voru þegar best lét 105 á ári. Þeim hefur farið fækkandi með fækkun íbúa. í fyrra voru fæðingar hér 46 en á þessu ári verða þær líklega á milli 60 og 70." Hvarflaði það að þér þar sem þií varst í Þýskalandi að hverfa heim til íslands oggerast læknir á æskustöðv- unum? „Nei, það datt mér aldrei í hug. Ég ætlaði mér að gera hjarta- og brjóstholsskurðlækningar að ævistarfi mínu og hafði stefnt að því um árabil. En þama tók semsagt önnur atburðarás af mér ráðin en mér finnst að úr þessu hafi spilast á mjög góðan hátt og er afskaplega sáttur við hlutskipti mitt í dag." LÆKNAblaðið 2008/94 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.