Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2009, Page 23

Læknablaðið - 15.09.2009, Page 23
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Tafla VII. Upplýsingar um sjúklinga sem létust innan 30 daga frá enduraðgerð vegna blæðingar eftir opna hjartaaðgerð á íslandi 2000-2005. ííinu tilviki (sjúkl. nr. 15) vantaði upptýsingar um magn btæðingar og afdrif sjúkiings. Nr. Aldur/kyn Aðgerð EuroSCORE Blæðing s24 klst frá aðgerð (ml) Fjöldi gefinna eininga af rauðkorna- þykkni Tímalengd frá aðgerð að enduraðgerð (klst.) Lifun (dagar) 1 70/kk CABG 8 8650 30 s24 2 2 62/kvk CABG 12 10740 52 s2 3 3 69/kvk CABG 7 3943 17 s2 5 4 55/kk Annað 7 7695 71 s12 7 5 73/kvk OPCAB 17 5835 19 s12 3 6 67/kk CABG 7 2445 88 s2 1 7 77/kk AVR+GABG 7 1290 11 224 6 8 80/kk AVR 9 5855 26 s2 22 9 72/kvk Annað 13 10320 56 s2 30 10 76/kk GABG 5 3240 8 ís6 4 11 64/kk AVR+GABG 11 6800 20 s24 17 12 79/kvk OPCAB 11 3770 31 s2 2 13 82/kvk AVR+GABG 7 10185 20 s2 17 14 83/kvk OPCAB 9 2260 14 s2 2 15 77/kk Annað 14 60 1 16 82/kvk AVR+GABG 15 5779 28 s12 1 Meðaltal 73 9,9 5920 34,4 7,7 CABG = Coronary Artery Bypass Graft, OPCAB = Off-Pump Coronary Artery Bypass, AVR = Aortic Valve Replacement sjúklingar eru teknir í enduraðgerð. Leitast er við að forða sjúklingunum frá hjartaþröng (cardiac tamponade) sem er lífshættulegt ástand. Ekki liggja fyrir upplýsingar í þessari rannsókn um hversu stórt hlutfall sjúklinga var með hjartaþröng við upphaf enduraðgerðar. í langflestum tilvikum var aðgerðin gerð við bestu aðstæður á skurðstofu þótt í fimm tilvikum hafi þurft að framkvæma aðgerðina brátt í rúmi sjúklings á gjörgæsludeild. Aðrar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að bíða ekki of lengi með enduraðgerð, til dæmis var sýnt fram á lægra dánarhlutfall ef enduraðgerð var gerð innan 12 klukkustunda og áður en blæðing fór yfir 1500 ml.6'9'10 í rannsókn okkar voru 56% sjúklinga með heildarblæðingu undir 1500 ml fram að enduraðgerð og 87% þeirra voru teknir til enduraðgerðar innan 12 tíma sem verður að teljast ásættanlegt. Sjúklingum sem fara í enduraðgerð blæðir mikið, eða tæplega 4 L að meðaltali. Þeir fá einnig mikið af blóðgjöfum en samtals voru þeim gefnar rúmlega 16 einingar af rauðkomaþykkni. Þetta er umtalsvert meiri blæðing en eftir kransæðaað- gerðir hér á landi, en þar er meðalblæðing í kringum 1 L og sjúklingunum gefnar 1,6 einingar af rauðkomaþykkni.24 Rétt er þó að hafa í huga að í rannsókn okkar voru teknar með allar hjartaaðgerðir á fullorðnum, en ekki eingöngu kransæðahjáveituaðgerðir, til dæmis voru aðgerðir við ósæðarflysjun og ósæðargúlum teknar með en þar er tíðni enduraðgerða há.6’8 Fylgikvillar eftir enduraðgerðir em tíðir og EuroSCORE þessara sjúklinga er hátt, eða 6,1. Þeir virðast því oft hafa alvarlegan hjartasjúkdóm og ættu því að vera líklegir til að fá fylgikvilla óháð enduraðgerð. Niðurstöðum okkar ber saman við erlendar rannsóknir sem sýnt hafa fram á aukna tíðni fylgikvilla eins og hjartsláttaróreglu, sýkinga, hjartadreps, öndunarbilunar og loss á bringubeini eftir enduraðgerðir.7'10 Auknum fjölda aðgerða fylgja fleiri fylgikvillar en þar að auki geta blóð- og blóðhlutagjafir veikt ónæmissvörun sjúklinganna og gert þá móttækilegri fyrir sýkingum.25'26 Legutími eftir enduraðgerð er langur eða Tafla VIII. Samanburður á helstu rannsóknum með tilliti til tíðni enduraðgerða vegna blæðinga eftir opnar hjartaaðgerðir. Rannsókn (ár) Fjöldi sjúklinga Tíðni enduraðgerða (%) Choong og fél. (2007)1° 3220 5,9 Wolfe og fél. (2007)12 2148 4,9 Karthik og fél. (2004)9 2898 3,1 Hallogfél. (2001 )6 2263 3,6 Dacey og fél. (1998)" 8586 3,6 Moulton og fél. (1996)8 6015 4,2 Unsworth-White og fél. (1995)7 2221 3,8 Smárason og fél. (2009) 1295 8,0 LÆKNAblaðið 2009/95 571

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.