Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2009, Side 38

Læknablaðið - 15.12.2009, Side 38
FRÆÐIGREINAR LÆKNINGAR OG SAGA til hvar á líkamanum tvíburarnir eru samvaxnir. Algengustu flokkar samvaxinna tvíbura eru brjóstholssamvöxtur (thoracopagus), mynd 1, og er þannig samvöxtur 60-90% samhverfra samvaxinna tvíbura, kviðarholssamvöxtur (omphalopagus), mjaðmasamvöxtur að aftan (pygopagus), mjaðmasamvöxtur að framan (ischiopagus) og höfuðsamvöxtur (craniopagus). Gangur í venjubundinni fósturskimun (ómskoðun) á meðgöngu má greina samvöxt tvíbura, sérstaklega eftir 18 viku. Með segulómun (MRI) má fá enn fullkomnari mynd af samvextinum og hvernig einstök líffærakerfi eru gerð og hver tengsl þeirra eru milli tvíburanna. Þessi fósturgreining er að auki mikilvæg í ljósi ráðlegginga til foreldra og úrlausnar þeirra sem fastir eru saman, en vert er að undirstrika að um tvo einstaklinga er að ræða og því afar viðkvæm siðferðileg álitamál sem taka þarf tillit til. Heimildir 1. Annales islandici posteriorum sæculorum, Annálar 1400- 1800. Útgáfa Hins íslenska bókmenntafélags, Reykjavík 1922 og áfram. 2. Annáll nítjándu aldar. Séra Pétur Guðmundsson í Grímsey safnaði. Útgefinn af Hallgrími Péturssyni, Akureyri 1912 og áfram. 3. Handrit varðveitt á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, AM 208 8vo. Sjá einnig: Davíðsson Ó. Sunnanfari, III 23. Reykjavík 1893. 4. Fæðingaskráning landlæknisembættisins 2006. 5. Martínez-Frías ML. Epidemiological and clinical analysis of a consecutive series of conjoined twins in Spain. J Ped Surg 2009; 44: 811-20. 6. Rabeeah A. Conjoined twins - past, present future. J Ped Surg 2006; 41:1000-4. 7. Kaufman MH. The embryology of conjoined twins. Childs Nerv Syst 2004; 20: 508-25. >- 0C < 2 5 3 W Conjoined twins. Historical review Conjoined twinning is a rare and complex malformation of the newborn. In this study an attention is drawn to reports published in lcelandic historical logs. There are four examples of definite conjoined pairing and one uncertain. An embryologic background of conjoined twinning is introduced and new view of it’s pathogenesis, are proposed. (/} — Egilsson V, Petersen H. ^ Conjoined twins. Historical review. Icel Med J 2009; 95: 847-50. Z Correspondence: Hannes Petersen hpet@hi.is 111 850 LÆKNAblaðið 2009/95

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.