Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 47
LÆKNADAGAR 2012 „Það er aldrei um aðþað að ræða að eilllmað sem vex og dafnar í rökum skúmaskotum taki sér bólfestu I líkama fólks," segir María 1. Gunnbjörnsdóttir lungna- og ofnæmislæknir. alltaf þannig. Rakaskemmdirnar eru ekki alltaf sýnilegar. Myglan getur verið undir gólfefnum eða á bakvið þil. Lyktin er yfir- leitt vísbending um myglu." Fólk sem býr í rakaskemmdu húsnæði kvartar helst um hósta og hvæsiöndun, en spurt var um þessi einkenni í rannsókn- inni. „Það er enginn vafi á tengslunum þarna á milli en síðan eru langsóttari og óljósari tengsl við höfuðverk, þreytu, ein- kenni frá augum og nefi, jafnvel einbeit- ingarörðugleikar og minnisleysi, en okkar rannsókn tók ekki tillit til einkenna af þessum toga. Sumir vilja tengja þetta við rakaskemmdir og aðrir ekki og er þetta oft kallað„húsasótt" sem er fremur óljóst og almennt hugtak." Aldrei sveppasýkingar Aðspurð um hvort taka beri þessar niður- stöður um tengsl rakaskemmda og önd- unarfæraeinkenna alvarlega, segir María að það sé ástæða til þess. Við eigum að hafa vaðið fyrir neðan okkur þó við getum ekki fullyrt að um orsakasamband sé að ræða. Þetta eru skilaboðin sem maður les úr skýrslum alþjóðasamfélagsins sem fjalla um loftgæði innandyra. María segir mikilvægt í allri umræðu um þessi mál að fólk geri sér grein fyrir því að aldrei er um neins konar sveppasýkingu að ræða. „Það er aldrei um að það að ræða að eitt- hvað sem vex og dafnar í rökum skúma- skotum taki sér bólfestu í líkama fólks. Sú tilhugsun getur valdið fólki mikilli óþarfa angist, ekki síst foreldrum ungra barna. Umræðan um þessi mál má ekki breytast í trúarbrögð, heldur ber okkur að fjalla um málið af skynsemi og með úrbætur í huga." Að lokum segir María að meðan or- sakasamhengið sé ekki þekkt en tengslin skýr, sé mikilvægast að stunda forvarnir og tryggja að fólk búi og starfi ekki í rakaskemmdu húsnæði. Við eyðum 90% ævinnar innanhúss og því sjálfsögð krafa að loftgæði þar séu góð og umhverfið heilsusamlegt. Hún segir unnið að slíku á ýmsum stöðum í kerfinu, bæði í velferðar- ráðuneytinu og á vegum Nýsköpunarmið- stöðvar, svo eitthvað sé nefnt. „Eflaust á sú vinna eftir að skila árangri." Endurmenntunarnámskeið á vegum Háskóla íslands um myglu verður haldið 29. mars næstkomandi, en í apríl er fyrir- hugaður fundur á vegum nýstofnaðra samtaka áhugafólks og fagfólks um loftgæði innandyra (icelAQ) þar sem fyrir- lesari frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni mun tala. Er ráðstefna framundan? Alhliða skipulagning ráðstefna og funda Engjateigur 5 1105 Reykjavík | 585-3900 | congress@congress.is | www.congress.is conqress “^REYKJAVÍK LÆKNAblaðið 2012/98 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.