Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN O G GREINAR 170 Eftirlitskerfið brást algjörlega - segir formaður lýtalækna Ottó Guðjónsson Hávar Sigurjónsson í Danmörku hefur lítil umræða verið um þetta og alls ekki á þeim nót- um að við læknana sé að sakast. í Svíþjóð gáfu heilþrigðisyfirvöld út einfalda tilkynningu þar sem konum með PlP-púða var ráðlagt að láta skoða sig og skipta um púða ef grunur væri um leka. Innan Evrópu- sambandsins hefur verið rætt að eftirlitskerfið hafi brugðist og lítið sé að marka CE-gæðavottorðin. Sama á við um Frakkland en þar er þetta vitaskuld meðhöndlað sem glæpamál. Hvergi hefur læknunum verið legið á hálsi fyrir að hafa notað þessa púða enda engin leið fyrir þá að vita að þeir væru gallaðir. 176 Bráðalækningar á slys- stað - Viðar Magnússon læknir segir frá Hávar Sigurjónsson Á málþingi á Læknadögum sagði Viðar frá reynslu sinni af þjálfun og störfum með þyrlusveitum í Bretlandi. Högni Úskarsson 172 Ólafur Þór Ævnrsson Tveir geðlæknar ræða streitu og starfskulnun Hávar Sigurjónsson „Þeir sem gera miklar kröfur til sín í starfi, hafa mikinn metnað og eru haldnirfullkomnunaráráttu erfrekast hætt við kulnun í starfi.“ 175 ln memoriam Sverrir Bergmann Bergsson Örn Bjarnason 190 Hlutverk barnalækna í heilsugæslu Björn Hjálmarsson Mörg verðug verkefni bíða á 20. afmælisári Barnasáttmálans á íslandi. 178 Sterk tengsl á milli raka- skemmda og öndunarfæra- sjúkdóma - að mati Maríu I. Gunnbjörnsdóttur og Michaels Clausen Hávar Sigurjónsson „Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af heilsunni þó sjáist einn rakablettur á baðinu eða smá mygla í glugga. En ef hálfur veggur er þakinn myglu eða viðvarandi myglulykt er í íbúðinni er ástæða til að athuga orsakirnar." Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 169 Heilbrigðisþjónustan: rekstarform og árangur Þorbjörn Jónsson Boston Consulting Group- skýrslan segir að undanfarin ár hafi heilbrigðiskerfið skilað góðum árangri og rekstrar- kostnaður verið hóflegur. En kerfið er ekki gallalaust. LYFJASPURNINGIN 180 Angíótensín II viðtakahemlar eða angíótensín breytihvatahemlar? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson LÆKNAblaðið 2012/98 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.