Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2012, Side 5

Læknablaðið - 15.03.2012, Side 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN O G GREINAR 170 Eftirlitskerfið brást algjörlega - segir formaður lýtalækna Ottó Guðjónsson Hávar Sigurjónsson í Danmörku hefur lítil umræða verið um þetta og alls ekki á þeim nót- um að við læknana sé að sakast. í Svíþjóð gáfu heilþrigðisyfirvöld út einfalda tilkynningu þar sem konum með PlP-púða var ráðlagt að láta skoða sig og skipta um púða ef grunur væri um leka. Innan Evrópu- sambandsins hefur verið rætt að eftirlitskerfið hafi brugðist og lítið sé að marka CE-gæðavottorðin. Sama á við um Frakkland en þar er þetta vitaskuld meðhöndlað sem glæpamál. Hvergi hefur læknunum verið legið á hálsi fyrir að hafa notað þessa púða enda engin leið fyrir þá að vita að þeir væru gallaðir. 176 Bráðalækningar á slys- stað - Viðar Magnússon læknir segir frá Hávar Sigurjónsson Á málþingi á Læknadögum sagði Viðar frá reynslu sinni af þjálfun og störfum með þyrlusveitum í Bretlandi. Högni Úskarsson 172 Ólafur Þór Ævnrsson Tveir geðlæknar ræða streitu og starfskulnun Hávar Sigurjónsson „Þeir sem gera miklar kröfur til sín í starfi, hafa mikinn metnað og eru haldnirfullkomnunaráráttu erfrekast hætt við kulnun í starfi.“ 175 ln memoriam Sverrir Bergmann Bergsson Örn Bjarnason 190 Hlutverk barnalækna í heilsugæslu Björn Hjálmarsson Mörg verðug verkefni bíða á 20. afmælisári Barnasáttmálans á íslandi. 178 Sterk tengsl á milli raka- skemmda og öndunarfæra- sjúkdóma - að mati Maríu I. Gunnbjörnsdóttur og Michaels Clausen Hávar Sigurjónsson „Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af heilsunni þó sjáist einn rakablettur á baðinu eða smá mygla í glugga. En ef hálfur veggur er þakinn myglu eða viðvarandi myglulykt er í íbúðinni er ástæða til að athuga orsakirnar." Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 169 Heilbrigðisþjónustan: rekstarform og árangur Þorbjörn Jónsson Boston Consulting Group- skýrslan segir að undanfarin ár hafi heilbrigðiskerfið skilað góðum árangri og rekstrar- kostnaður verið hóflegur. En kerfið er ekki gallalaust. LYFJASPURNINGIN 180 Angíótensín II viðtakahemlar eða angíótensín breytihvatahemlar? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson LÆKNAblaðið 2012/98 137

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.