Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2013, Side 4

Læknablaðið - 15.07.2013, Side 4
7/8. tölublað 2013 LEIÐARAR FRÆÐIGREINAR 327 Sigurður Guðmundsson Hrafn Sveinbjarnarson, fyrsti íslenski læknirinn Þann 24. ágúst verður haldin ráðstefna á Hrafnseyri við Arnarfjörð þar sem brugðið verður Ijósi á ævi og störf merks manns en í ár eru liðnar 8 aldir frá því hann var veginn 329 Ólafur Guðlaugsson Bakverkir og sýklalyf „Út frá þeim gögnum sem fyrir liggja er alls ekki hægt að mæla með því að sýklalyf séu notuð til að meðhöndla lang- varandi bakverki," segir höfundur og bregst við nýlegum skrifum 331 Janus Guðlaugsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Anna Sigriður Ólafsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Erlingur Jóhannsson Áhrif 6 mánaöa fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum? Markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif 6 mánaða þjálfunar og íhlut- unar á hreyfigetu karla og kvenna, hvort þjálfunin hefði ólík áhrif á kynin og hver árangur þjálfunarinnar væri 6 og 12 mánuðum eftir að henni lauk 339 Sigríður Sunna Gunnarsdóttir, Arna Guðmundsdóttir, Hildur Harðardóttir, Reynir Tómas Geirsson Sykursýki af tegund 1, meðganga og árangur blóðsykurstjórnar Tíðni sykursýki af tegund 2 hefur aukist eins og alkunna er en það sama gildir um sykursýki af tegund 1. Hún hefur víðtæk áhrif á verðandi móður og ófætt barn hennar, en með góðri blóðsykurstjórnun má lágmarka fylgikvilla beggja V N Skrifstofa Læknafélags íslands verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 15. júlí til 5. ágúst. 324 LÆKNAblaðið 2013/99

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.