Læknablaðið - 15.07.2013, Side 23
RANNSÓKN
ungi meðgöngu við auknar líkur á fósturgalla eru vel þekkt, þó
merki um það sæjust ekki með vissu í þessari rannsókn. Sykur-
sýkiheilkenni og gula voru algengustu nýburakvillarnir. Rúmur
þriðjungur barnanna var með sykursýkiheilkenni og tæplega
fjórðungur fékk gulu, en aðeins 5% barna í almennu þýði fékk
gulu á þessum árum (upplýsingar frá Fæðingaskráningunni). Ný-
buragulan verður vegna fjölgunar á rauðum blóðkornum sem við-
bragð við súrefnisskorti og niðurbrot þess umframmagns eykur
líkur á nýburagulu.30 Konurnar sem áttu barn með sykursýkiheil-
kenni og/eða gulu voru með marktækt verri blóðsykurstjórnun
á þriðja þriðjungi meðgöngu. Tíðni fyrirburaandnauðar var hins
vegar lág eða 3,5% samanborið við 2,8% í almennu þýði og tíðni
fósturköfnunar var 2,2% samanborið við 1,1% (upplýsingar frá
Fæðingaskráningunni). Samanburður á tíðni meðfæddrar mis-
smíði á Islandi og í Danmörku, Svíþjóð og Hollandi sýndi ekki
teljandi mun415-27, en gula var álíka algeng og í Hollandi.15
Styrkur rannsóknarinnar er að hún náði til allra kvenna með
SSTl í einu landi og að söfnun gagna úr sjúkraskrám var á einni
hendi sem ætti að hafa lágmarkað ósamræmi. Veikleikar fólust
í takmörkunum afturskyggnrar rannsóknar og smæð þýðisins.
Sjúkraskrár vantaði hjá nokkrum konum auk gagna fyrir nokkrar
breytur, svo sem HbAlc fyrir meðgöngu. Insúlínmeðferð var
breytt á tímabilinu. Loks var skráning í sjúkraskrár ekki einsleit
og ICD-10 greiningarnúmerin gátu verið misskráð. Staðla þarf
betur skráningu á mælingum, meðal annars hæð og þyngd, blóð-
sykurmælingum og HbAlc. Koma ætti á sérstakri skrá um konur
með SSTl, SST2 og meðgöngusykursýki til að tryggja áreiðanlega
upplýsingasöfnun og þar með umbætur í meðferð og sem besta
útkomu meðgöngu fyrir móður og barn. Barneignaaldur og
meðganga ætti að vera tækifæri til þess að bæta meðvitund um
nauðsyn heilbrigðra lífshátta og góðrar blóðsykurstjórnunar fyrir
getnað, á meðgöngu og eftir hana. Niðurstöðurnar staðfesta þekkt
og víðtæk áhrif SSTl á móður og barn í íslensku þýði og sýna að
þörf er á aðgerðum til að bæta blóðsykurstjórnun á öllum stigum
meðgöngu, þó árangur hafi náðst í að bæta blóðsykurstjórnunina
og útkoman hafi í heild verið góð. Fræða þarf ungar konur með
SSTl um þýðingu góðrar blóðsykurstjórnunar, meðal annars
gegnum skipulagða þjónustu til þessa aldurshóps með tilliti til
getnaðarvarna og barneigna. Hvetja þarf þær til að skipuleggja
barneignir, nota öruggar getnaðarvarnir og huga vel að heilsu
sinni fram að þungun.
Þakkir
Anna Haarde, skrifstofustjóri kvenna- og barnasviðs LSH, Guðrún
Garðarsdóttir, ritari Landsskráningar fæðinga, kvenna- og barna-
sviði LSH, Ingibjörg Richter, kvenna- og barnasviði. Hugbúnaðar-
lausnir og starfsfólk sjúkraskráasafns Landspítalans í Vesturhlíð
fá þakkir fyrir hjálp við öflun gagna. Thor Aspelund, tölfræðingi
er þökkuð aðstoð við tölfræðiúrvinnslu.
Heimildir
1. Patterson CC, Gyiiriis E, Rosenbauer ], Cinek O, Neu
A, Schober E, et al. Trends in childhood type 1 diabetes
incidence in Europe during 1989-2008: evidence of non-
uniformity over time in rates of increase. Diabetologia.
2012;55(8):2142-7.
2. Bergsveinsson J, Aspelund T, Guðnason V, Benediktsson
R. Algengi sykursýki af tegund tvö á íslandi 1967-2002.
Læknablaðið. 2007,-93(5):397-402.
3. Lawrence J, Contreras R, Chen W, Sacks D. Trends in
the Prevalence of Preexisting Diabetes and Gestational
Diabetes Mellitus Among a Racially/Ethnically Diverse
Population of Pregnant Women, 1999-2005. Diabetes care.
2008;31(5):899-904.
4. Persson M, Norman M, Hanson U. Obstetric and Perinatal
Outcomes in Type 1 Diabetic Pregnancies: A large, popula-
tion-based study. Diabetes care. 2009;32(ll):2005-9.
5. Gonzalez-Gonzalez NL, Ramirez O, Mozas J, Melchor J,
Armas H, Garcia-Hemandez JA, et al. Factors influencing
pregnancy outcome in women with type 2 versus type 1
diabetes mellitus. Acta Obst Gynecol Scand. 2008;87(1):43-
9.
6. Rosenn BM, Miodovnik M. Medical complications of
diabetes mellitus in prcgnancy. Clin Obstet Gynecol.
2000;43(1):17-31.
7. Chew EY, Mills JL, Metzger BE, Remaley NA, Jovanovic-
Peterson L, Knopp RH, et al. Metabolic control and pro-
gression of retinopathy. The Diabetes in Early Pregnancy
Study. National Institute of Child Health and Human
Development Diabetes in Early Pregnancy Study. Diabetes
care. 1995;18(5):631-7.
8. Landon MB. Diabetic nephropathy and pregnancy. Clin
Obstet Gynecol. 2007;50(4):998-1006.
9. Garcia-Patterson A, Gich I, Amini SB, Catalano PM, de
Leiva A, Corcoy R. Insulin requirements throughout
pregnancy in vvomen with type 1 diabetes mellitus: three
changes of direction. Diabetologia. 2010;53(3):446-51.
10. Castorino K, Jovanovic L. Pregnancy and diabetes
management: advances and controversies. Clin Chem.
2011;57(2):221-30.
11. Taylor R, Davison JM. Type 1 diabetes and pregnancy.
BMJ. 2007;334(7596):742-5.
12. IDF Clinical Guidelines Task Force. Global Guideline on
Pregnancy and Diabetes. Brussels: Intemational Diabetes
Federation; 2009.
13. Áberg A, Westbom L, Kállén B. Congenital malformations
among infants whose mothcrs had gestational diabetes or
preexisting diabetes. Early Hum Develop. 2001;61(2):85-
95.
14. Confidential Enquiry into Matemal and Child
Health:Pregnancy in Women with Type 1 and Type 2
Diabetes in 2002-03, England,Wales and Northem Ireland.
CEMACH, London. 2005.
15. Evers IM, de Valk HW, Visser GH. Risk of complica-
tions of pregnancy in women with type 1 diabetes:
nationwide prospective study in the Netherlands. BMJ.
2004;328(7445):915.
16. Hawdon JM. Babies bom after diabetes in pregnancy:
what are the short- and long-term risks and how can we
minimise them? Best Pract Res Clin Obstet Gynaecol.
2011;25(1):91-104.
17. Mathiesen ER, Ringholm L, Damm P. Stillbirth in
diabetic pregnancies. Best Pract Res Clin Obstet Gynaecol.
2011;25(1):105-11.
18. Feig DS, Razzaq A, Sykora K, Hux JE, Anderson GM.
Trends in Deliveries, Prenatal Care, and Obstetrical
Complications in Women With Pregestational Diabetes.
Diabetes care. 2006;29(2):232-5.
19. Kinsley B. Achieving better outcomes in pregnancies
complicated by type 1 and type 2 diabetes mellitus. Clin
therapeut. 2007;29 Suppl DGoumal Article):Sl53-60.
20. ACOG Practice Bulletin. Clinical Management Guidelines
for Obstetrician-Gynecologists. Number 60, March
2005. Pregestational diabetes mellitus. Obstet Gynecol.
2005;105(3) :675-85.
21. Kristinsson JK, Stefansson E, Jonasson F, Gislason
I, Bjomsson S. Systematic screening for diabetic eye
disease in insulin dependent diabetes. Acta ophthalmol.
1994,72(1 ):72-8.
22. Thorsdottir I, Torfadottir JE, Birgisdottir BE, Geirsson
RT. Weight gain in women of normal weight before
pregnancy: complications in pregnancy or delivery and
birth outcome. Obstet Gynecol. 2002;99(5 Pt 1)799-806.
23. IOM. Weight gain during pregnancy: reexamining the
guidelines. Washington, DC: National Academies Press;
2009.
24. Elíasdóttir ÓJ, Harðardóttir H, Þórkelsson Þ. Áhrif
þyngdar verðandi mæðra á meðgöngu, fæðingu og
nýbura. Læknablaðið. 2010;96(ll):691-6.
25. Nielsen GL, Dethlefsen C, Moller M, Sorensen HT.
Matemal glycated haemoglobin, pre-gestational weight,
pregnancy weight gain and risk of large-for-gestational-
age babies: a Danish cohort study of 209 singleton Type 1
diabetic pregnancies. Diabet Med. 2007;24(4):384-7.
26. Visintin C MM, Almerie MQ, Nherera LM, James D,
Walkinshaw S. Management of hypertensive disorders
during pregnancy: summary of NICE guidance. BMJ;
2010.
27. Jensen DM, Damm P, Moelsted-Pedersen L, Ovesen P,
Westergaard JG, Moeller M, et al. Outcomes in Type 1
Diabetic Pregnancies. Diabetes care. 2004;27(12):2819-23.
28. de Valk HW, Visser GHA. Insulin during pregnancy,
labour and delivery. Best Pract Res Clin Obstet Gynaecol.
2011;25(l):65-76.
29. Stephensen SS, Sigfusson G, Eiriksson H, Sverrisson JT,
Torfason B, Haraldsson A, et al. Congenital cardiac mal-
formations in Iceland from 1990 through 1999. Cardiol
Young. 2004;14(4):396-401.
30. Widness JA, Susa JB, Garcia JF. Increased erythropoiesis
and elevated erythropoietin in infants bom to diabetic
mothers and in hyperinsulinemic rhesus fetuses. Clin
Invest. 1981;67(3):637-42.
LÆKNAblaðiö 2013/99 343