Læknablaðið - 15.07.2013, Síða 38
M
heimsendingar
UNI ALLT LAND
f*
Lyfjaskömmtun
Enn hagkvæmari
kostur 2013
í nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja á árinu
2013 verður lyfjaskömmtun Lyfjavers enn
hagkvæmari kostur og þar njóta viðskipta-
vinir bestu kjara.
Fylgist vel með á Lyfjaver.is
LANDSPÍTAU
HABKÖLASJbKKAHtlS
ÖLDRUNARLÆKNINGAR
Deildarlæknir í starfsnámi
og/eða endurmenntunarstaða
Starf deildarlæknis í öldrunarlækningum er laust til
umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt starf á hinum ýmsu
þjónustuþáttum öldrunarlækna. Staðan er námsstaða sem
veitist til eins árs en möguleiki er á skemmri ráðningu.
Starfið er gott innlegg til sérnáms í öldrunarlækningum,
heimilislækningum, lyflækningum og fleiri greinum.
Starfsvettvangur er á Landakoti og í Fossvogí. Vaktir
eru á Landakoti. Einnig getur staðan verið góð endur-
menntunarstaða fyrir starfandi heimilislækna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Deildarlæknir hlýtur þjálfun og reynslu á öllum sviðum
öldrunarlækninga, við heildrænt mat, meðferð og greiningu
á bráðaöldrunarlækningadeild, endurhæfingardeild og
heilabilunardeild svo og við göngudeild og ráðgjöf.
Hæfnikröfur
» Almennt íslenskt lækningaleyfi
» l’slenskukunnátta
» Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2013.
» Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september
2013 eða eftir samkomulagi.
» Upplýsingar veitir Pálmi V Jónsson, yfirlæknir, netfang
palmivj@landspitali.is, sími 543 9891.
» Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af
prófskírteinum og lækningaleyfi.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu
berast Pálma V. Jónssyni, yfirlækni, LSH öldrunarlækningar
K4 Landakoti.
laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og Ijármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir Jaus störf". Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasiðu Landspitala.
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
LYFJAVER
APOTEK + LYFJASKDMMTUN
SUÐURLANDSBRAUT 22 + SÍMI 533 6100 + LYFJAVER.IS