Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Blaðsíða 24

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Blaðsíða 24
SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR klausturmúranna en jafhframt sú sem Halldóri Laxness þótti mest ástæða til að ritskoða. Baráttan við hr Corpus: „Ég vildi að húið væri að skera alt þetta kvenfólk. “ Eins og kemur firam hér að ofan lýsir Halldór Laxness víða í dagbókinni þeim áhrifum sem ungar konur sem urðu á vegi hans á gönguferðum eða í kirkjunni höfðu á hann. Strax í fyrstu dagbókarfærslunni kemur þetta fram en hún endar á þessum orðum: „Mætti lítilli stúlku í bleikum kjól. Hún leit svo sterkt í augun á mér að ég funaði upp eitt augnablik, en fann strax að hún var send ffá hinum vonda og kallaði á hjálp. Eg held að ég hafi ekki syndgað“ (bls. 56). Svo sterk áhrif hefur kvennablóminn á hinn unga klausturbúa að oft og tíðum virðist hann heltekinn af þrá efdr kven- legu samneyti. Eins og eðlilegt er á hinn ungi Halldór Kiljan í baráttu við holdið og skírhfisheitið en af dagbókinni má sjá hvemig hann - með listi- legu ffávarpi - telur sjálfum sér trú um að hann sé umsetinn og umffam allt þráður af því kvenfólki sem fyrir honum verður: Gekk stundarkorn niðrí [niður í í ffumtexta] þorpið og mættijjöld- anum óllum affínum úngum stúlkum sem komufrá vesper íþorps- kirkjunni. Þær gláptu á ??iig, en ég hraðaði gaungunni ogflýtti mér aftur upp hltðma hemi að klaustrinu (bls. 65); Gekk niðrí bæinn eftir vesper og mætti itiýgrút af stúlkum [úngum konum í ffurn- texta] sem leituðust við að freista mín (bls. 96); hún horfði þannig á mig einsog hún ætlaði að drekka mig upp tneð augunum (bls. 106); Þær gláptu og gerðuýmiskonar fagtir einog kvenfólk gerir til að vekja eftirtekt (bls. 112). Halldóri verður tíðrætt um gláp kvennanna og virðist sannfærður um leynda og ljósa þrá þeirra eftir að táldraga sig. Hann viðurkennir þó stundum að hann glápi líka sjálfur en afheitar jafhharðan áhrifum gláps- ins: Neitaði ég mér ekki um að hoifa á hana í hvorugt skiptið án þess að verða þó var nokkurrar óviðeigandi hugsunar (bls. 112). Sérstaklega er það ein tmg kona, svartklædd, sem á hug Halldórs og kallar á athygli hans: Með- an á vesper stóð sat hún skamtfrá mér og égþurfti að beita orku til þess að hún drægi ekki hug minnfrá guðsþjóivustuntti. Samt komst ég íguðfræðilega [ákaf- lega heita í ffumtexta] hrifníngu fyrir guðsmóður [...] (bls. 65). Halldór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.