Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 5

Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 5
UHIÍf HEILBRIGDISMAL 22 Er hin Fagra nýja veröld sem Aldous Huxley lýsti á fjóröa áratug aldarinnar að renna í garð? Fjallað um þær lagalegu, siðferðilegu og félagslegu spurningar sem fylgja fram- förum á sviði erfðatækninnar - sem sumir halda fram að muni gera móðurlífiö óþarft. ERLEIUD SÍJÓRIUMÁL b Friðarins maður er fallinn - Olof Palme var skotinn til bana á götu í Stokkhólmi fyrr á árinu. IngólfurV. Gíslason stjórnmálafræð- ingur skrifar um Svíþjóð í skugga Palme - þá Svíþjóð sem Palme átti drjúgan þátt í að móta, og þann skugga sem dauði hans varp- ar á innanlandsmál í Svíþjóð og friðar- og afvopnunarmál. VERKALÝÐSMÁL Er veldi stjórnmálaflokkanna I verkalýðs- hreyfingunni að hrynja? er spurt í grein um kosninguna í Iðju (febrúar, en þar reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að tryggja Bjarna Jakobssyni áframhaldandi formennsku - en mistókst. n Tfskuhirðin f Parfs og þverrandi áhrif henn- ar, sumartískan 1986 og nýlendustefnan í sumartískunni er tekið fyrir í tíkuþætti blaðsins. Guömundur Ólafsson viðskiptafræðinemi nefnir grein sfna Ofvitasósiallsmi og for- stjóratilbeiðsla þar sem kjarasamningaro.fi. komaviösögu. OGÞAOAN So Fréttir af Madonnu og eiginmanni hennar Sean Penn, Arnold Schwarzenegger, mesta kraftajötni heimsins, ræðuskörungnum Helga Hjörvar og af Áma Sigurjónssyni. Við sameiningu BÚR og ísbjarnarins vakn- aði megn óánægja hjá verkakonum og hafa margar þeirra látið af störfum eftir áralanga þjónustu við BÚR. Elísabet Þorgeirsdóttir ræðir við Ragnheiði Jóhannsdóttur og Díönu Ragnarsdóttur. 21 MYNDLIST 2h Fjallaö um ævi og störf Picasso, en sýning verður á verkum hans á Listahátíð í sumar. Hugo Pórisson sálfræöingur fjallar um sam- skipti kennara og nemenda og hvernig kenn- arar geti með breyttum kennsluaðferðum fullnægt þörf nútfmabarnsins fyrir öryggi, en þeirri þörf er víða ekki fullnægt á heimilum landsins í dag. KVIKMYNDIR Hvaða leikstjórar, leikarar og leikkonur hafa EKKI fengið Óskarsverðlaun - en lifa samt enn í dag á hvíta tjaldinu og mörg hver betra lífi en þeir, sem fengið hafa verðlaunin? Al- fred Hitchcock, Paul Newman, Greta Garbo, Richard Burtono.fi. BOKMENNTIR Örn Ólafsson bókmenntafræðingurfjallarum unglingabækur, m.a. metsölubók ársins 1985, Sextán ára í sambúð. KYNFERDISMÁL -50 Ólík viðhorf kynjanna til kynferðismála kemur glöggt fram þegar skyggnst er bak við álit þeirra á kynlífi f dögun. . . . áL TÍEKNIOG VISINDI 56 Stjórnmálamenn og framkvæmdamenn tóku ekki mark á áliti rannsóknarmanna þegar þeir ákváðu að rjúka í virkjun við Kröflu, segir Sigurður Steinþórsson í grein sinni um Kröfluævintýrið.

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.