Þjóðlíf - 01.05.1986, Page 9

Þjóðlíf - 01.05.1986, Page 9
Palme lét aldrei stjórnast af áliti annarra stjórnmálamanna, heldurfór eigin leiðir. Hann heimsótti óhræddur Kúbu og hér sést hann ásamt Fiedel Castro. Palme tekur á móti Indiru Ghandi árið 1972. Bæði eru nú fallin fyrir byssukúlu. Þau voru í hópi sex þjóðarleiðtoga sem tóku frumkvæði i afvopnunarmálum, eins og kunnugt er. Aðeins fjórir eru eftir. Mynd sem skók heiminn: Palme fer hér fremst- ur í flokki ásamt sendiboðum N-Víetnama f mótmælagöngu gegn Vfetnamstríðlnu, f Sví- þjóð árið 1968. Hann varð fyrstur vestrænna stjórnmálamanna til að fordæma afskipti Bandarfkjamanna í Víetnam. ÞJÓÐLÍF9

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.