Þjóðlíf - 01.05.1986, Page 13

Þjóðlíf - 01.05.1986, Page 13
Palme var sárt syrgður í helmalandi sínu. Rúm- lega 10.000 manns söfnuðust saman I mlAju Stokkhblms til að heiðra minningu hans skömmu eftir morðið. Ingvar Carlsson, 51 árs, er hinn nýi forsætis- ráðherra Svía og formaður Jaf naðarmanna- flokksins. Ekki er talið að hann víki af þeirri braut sem Palme hefur markað innanlands - hins vegar er efast um hann sem eftirmann Palme á alþjóðavettvangi. Palme ásamt konu sinni Lisbet, en hún særðist lítillega i morðárásinni. Hjónaband þeirra var sagt ákaflega ástúðlegt og þau eignuðust þrjá syni. ÞJÓÐLÍF 13

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.