Þjóðlíf - 01.05.1986, Page 14

Þjóðlíf - 01.05.1986, Page 14
Tískuhirðin í París Yves-Saint Laurent í hópi sýningarstúlkna. Fyrir miðri mynd er fslenska sýningarstúlkan Brynja Sverrisdóttir. Hirðin, frá hægri: Sonia Rykiel, Barbara Hendricks sópransöng- kona, Pierre Cardin, Claude Mont- ana (bakatil), Azzedine Alaia, Yves Saint Laurent, leikkonan Catherine Deneuve og nokkrar sýningar- stúlkur. ✓ _ A þessum áratug hafa tískuhúsin í París hlómgast á nýjan leik eftir tæplega tveggja áratuga langt hnignunarskeid. Hippatímahilió er löngu á enda runn- ið og nú er aftur í tísku að vera sæmi- lega tilfara. Chan- el-dragtirnar sækja á og Hermés-slæð- urnar eru aftur boðlegar auðugum konum, hvar í heiminum sem þær búa. Þessi blómg- un tískunnar í Par- ís kann þó að reynast skamm- vinn, því hún á rætur að rekja til þess að þegar frankinn féll í verði í stjórnartíð sósíalista varð mjög hagstætt fyrir Bandaríkjamenn að versla í París. Bandarískar konur voru fljótar að uppgötva merkin, enda verðið ekki eins hátt og áður. 14 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.