Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 56

Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 56
KRAFIA sem kennslukona? Eftir Sigurö Steinþórsson Virkjunarsvæðið við Kröflu hefur lengi verið bitbein milli manna hér á landi og sýnist þar sitt hverjum. Sumir hafa talið hana lífsnauðsynlega - aðrir að verið væri að kasta milljónum króna á glæ í virkjun sem gæti þá og þegar orðið eldi og eimyrju að bráð. I eftirfarandi grein kemst prófessor Sigurður Steinþórsson að þeirri niðurstöðu, að vitað hafi verið frá árinu 1975 að eitthvað óvenjulegt væri á seyði við Kröflu, en þrátt fyrir þá vitneskju hafi verið rokið í virkjun. Ekkl hafi verið tekið tillit til álits rannsóknar- manna, færi það á skjön við vilja stjórn- málamanna og framkvæmdarmanna. Frá Kroflugosí í október 1980. (Ljósmynd: Ævar Jóhannesson) 56 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.