Þjóðlíf - 01.05.1986, Síða 89

Þjóðlíf - 01.05.1986, Síða 89
Saman á hvíta tjaldinu? Þ ann 16.ágúst 1985 gengu í heilagt hjónaband söngkon- an Madonna og leikarinn Sean Penn. Tilstandið kringum giftingarathöfnina þótti minna meira á athafnir leyniþjón- ustunnar bandarísku, CIA, heldur en þá hátíðlegu og rómantísku athöfn sem hjónavígslur tíðast eru. Gestir fengu að vita hvar vígslan skyldi fara fram með aðeins viku fyrirvara og matreiðslu- menn fengu ekki fyrirmæli um hvert halda skyldi með brúðartertuna og ann- að góðgæti fyrr en að morgni sama dags. Söngkonan Cher, Andy Warhol, Christopher Walken, Timothy Hutton og aðrir brúðkaupsgestir urðu að sýna öryggisvörðum ökuskírteini áður en þeim var hleypt inn. Brúðhjónin tilvon- andi sendu gestum sínum boðskort þar sem tilkynnt var um hátíðahöld í tilefni afmælis þeirra, en Madonna varð 27 ára þann 16. ágúst og Sean Penn 25 ára þann 17. ágúst. Sean Penn hefur reyndar hvað eftir annað komist í fréttir hið ytra vegna framkomu sinnarvið blaðamenn og Ijósmyndara, en ágengni þeirra fer mjög í taugarnar á honum. Hann þykir með efnilegustu ungu leikurum Banda- ríkjanna og hér á landi kannast margir við hann úrkvikmyndinni ThéFalcon and the Snowman. Hann er oft kallaður hinn nýi James Dean og er einnig líkt við Marlon Brando og Robert De Niro. Nýlega var hleypt af stokkunum mynd í Bandaríkjunum er ber nafnið At Close Flange, mynd er fjallar um samskipti sonar og föður, sem báðir hafa gengið út á afbrotabrautina. Sean Penn leikur soninn og lagði það á sig að þyngjast um nær 2o kíló fyrir myndina. Christop- her Walken leikur föðurinn. Þau Madonna og Sean Penn eru nú sögð leita logandi Ijósi að handriti að kvikmynd þar sem þau geta leikið sam- an - en þau taka ekki hverju sem er. Sögusagnir segja einnig, að þau leiti engu síður að ungbarnafatnaði og öðru sem smáfólki hentar, því Madonna eigi von á barni. Söngkonan Madonna ásamt eigin- manni sinum, leikaranum Sean Penn, en hann er oft nefndur hinn nýi James Dean kvikmyndanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.