Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2014, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 17.04.2014, Blaðsíða 54
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS Þ að er tilvalið að hafa það notalegt um páskana því nú er hægt að næla sér í sex heilar seríur inni á Skjá­ Frelsi. Allir þekkja njósnarann, ævintýramanninn og glaum­ gosann James Bond. En hver er maðurinn á bak við 007? Fleming er glæný vönduð þáttaröð frá BBC sem er upp­ full af spennu, hetjudáðum og daðri. Hún fjallar um manninn sem skapaði njósnarann óút­ reiknanlega – og kenndi okk­ ur að meta hristan Martini. Betrayal eru dramatískir spennuþættir sem fjalla um ljósmyndarann Söru sem stofnar til sjóðheits ástarsam­ bands með Jack nokkrum McAllister sem er lögfræð­ ingur á vegum áhrifamikillar fjölskyldu. Vandamálið er að Sara og Jack eru bæði gift en ráða ekki við tilfinningar sínar og laðast hvort að öðru. Málin flækjast enn þegar þau verða bæði viðriðin áberandi réttarhöld í morðmáli. Agents of S.H.I.E.L.D. eru hörkuspennandi þættir úr smiðju teiknimyndarisans Marvel. Bandaríska ríkis­ stjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni­ legra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetju­ aðdáenda. Scandal 2 eru vandaðir þættir sem fjalla um yfir­ hylmingu á æðstu stöðum í Washington. Olivia er aðal­ persóna þáttanna en hún starf­ aði áður sem fjölmiðlafulltrúi í Hvíta húsinu. Hún hefur stofnað eigin almannatengsla­ fyrirtæki enda nóg að gera í rotinni borg fyrir ráðgjafa sem lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna. Nú er hægt að nálgast alla aðra þáttaröðina á Skjá­ Frelsi og í henni höldum við áfram að fylgjast með Oliviu og félögum sem redda ólík­ legasta fólki úr ótrúlegum að­ Hönnunarveisla Páskarnir eins og þú vilt hafa þá! SkjárEinn og Sagafilm hafa ákveðið að ráðast í annað sinn í stærstu sjónvarpsframleiðslu seinni ára, The Biggest Loser Ísland. Mark- miðið er að aðstoða fólk við að breyta lífi sínu til frambúðar og SkjárEinn og Sagafilm leita eftir hetjum sem hafa raunverulegan áhuga og vilja til að breyta lífi sínu, en nú þegar hafa yfir 500 manns sótt um að taka þátt. Þúsundir einstaklinga hvaðanæva úr heiminum hafa farið í gegnum heilsuferli The Biggest Loser sem hefur gjörbreytt lífsháttum þeirra og undraverður árangur náðist í fyrstu íslensku seríunni. Til marks um það þá misstu kepp- endurnir tólf samtals 500 kíló! Skráðu þig á skjarinn.is/biggestloserisland. stæðum í skugga spillingarstjórn­ málanna í Washington. Ice Cream Girls er æsispennandi bresk framhaldsþáttaröð í þremur hlutum eftir samnefndri bók Do­ rothy Koomson og fjallar um tvær unglingsstelpur, Serenu og Poppy, sem árið 1995 eru ásakaðar um að myrða kennara sinn, Marcus Hans­ ley, en aðeins önnur þeirra hlýtur dóm. Leiðir þeirra skilja og lifa þær mjög frábrugðnu lífi en 17 árum síðar hittast Serena og Poppy á ný og er fylgst með því þegar þær rifja upp hvað raunverulega gerðist, hvor með sínum hætti. Vinsældir The Biggest Loser Ísland hafa ekki farið framhjá neinum og nú er hægt að nálgast þáttaröðina í heilu lagi inni á Skjá­ Frelsi. Fylgstu með keppendunum tólf á vegferð sinni til betra lífs. Design Star er stórskemmtileg bandarísk raunveruleikasería þar sem tólf efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna snilli sína. Það er dúndrandi dramatík, spenna og læti þegar þessir efnilegu hönnuðir berjast um að heilla dómnefndina og áhorfendur upp úr skónum með persónutöfrum sínum, frumleika og hugmynda- ríkri hönnun. Í hverri viku þurfa keppendurnir að leysa erfið verkefni sem reyna á hæfileika þeirra á öllum sviðum hönnunar. Kynnir þáttanna er David Bromstad en hann er sigurvegari úr fyrstu þáttaröðinni og stýrir einnig sínum eigin sjónvarpsþætt- um – Color Splash with David Bromstad og Color Splash Miami. Dómarar eru hönnuðirnir Vern Yip og Genevieve Gorder. Design Star hefst á SkjáEinum á þriðjudagskvöldið klukkan 20.20. Leikararnir Matthew McConaughey og Jared Leto slógu heldur betur í gegn þegar þeir nældu sér í sitt hvora Óskarstyttuna fyrir leik sinn í verðlaunamyndinni Dallas Buyers Club sem nú er hægt að nálgast á SkjáBíó. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og fjallar um rafvirkjann Ron Woodroof sem greinist með alnæmi árið 1985 og ákveður að leita óhefðbundinna lækninga. Þetta er saga um baráttu Rons upp á líf og dauða en einnig þroskasaga hans sem sýnir hvernig hann tekst á við sína eigin fordóma í kjölfar þess að hann stofnar til vináttu við karlhór- una Rayon sem einnig er HIV smitaður. Virðingarvottur við Michael Jackson Það verður frábær stuðstemning á útvarpsstöðinni Retro 89,5 um páskana en hátíðin er helguð goðsögninni Michael Jackson sem lést sviplega árið 2009. Farið verður yfir feril goðsins og honum fagnað með skemmtilegum fróðleik ásamt bestu lögunum úr smiðju hans. Veislan hefst á skírdag og lýkur eftir páska og áhugasamir geta farið inn á Facebook síðu Retro 89,5 og komið með tillögur að lögum. Þess má geta að hægt er að hlusta á Retro 89,5 á www.skjarinn.is. Yfir 500 hafa skráð sig! Verðlaunamynd í SkjáBíó FleMing Betrayal Scandal 2 ice creaM girlS agentS oF S.H.i.e.l.d. HÁDEGISTILBOÐ Miðstærð af bát 12” pizza 2 álegg Aðeins 999-kr. Aðeins 999-kr. salat m/kjúkling / roastbeefLítill bátur eða Aðeins 699-kr. & gos/Kristall að eigin vali Nýbýlavegi 32 S:577 577 3 supersub.is Komdu á skauta um páskana Opnunartímar Skírdagur 17.apríl Föstudagurinn langi 18.apríl Laugardagur 19.apríl Páskadagur 20.apríl Annar í páskum 21.apríl kl.13-18 kl.13-18 kl.13-18 kl.13-18 kl.13-18 Skautahöllin í Laugardal · S.588 9705 skautahollin.is fermingar­ veisluna Allt fyrir2014 Nóatún býður upp á úrval af hlaðborðum fyrir fermingarveisluna! sjá www.noatun.is H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t 54 stjörnufréttir Helgin 17.-21. apríl 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.